Skip to main content

Gyðingar Gyðingar og Gyðingdómur | Tengt efni | Leiðsagnarvalbæta við greinina

GyðingdómurMiðausturlenskir þjóðflokkar


þjóðmenningarhópurtrúarlegurAusturlöndum nærZíonismiÍsraelhelförinnni1948Gyðingdómur












Gyðingar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





Davíðsstjarnan er tákn gyðinga


Gyðingar eru þjóð, menningarhópur og trúarlegur söfnuður sem á rætur að rekja til Hebrea í Austurlöndum nær til forna. Menningarheimur Gyðinga, þjóðarvitund þeirra og trú eru tengd nánum böndum. Zíonismi á djúpar rætur í gyðingdómi. Algengast er nú á dögum að fólk fæðist inn í gyðingdóm, enda eru ströng skilyrði fyrir því að taka trúna. Gyðingar eru minnihlutahópur í öllum löndum fyrir utan Ísrael. Þeir hafa verið ofsóttir í aldanna rás og náðu þær ofsóknir hámarki með helförinnni. Fyrir stofnun Ísraelsríkis árið 1948 höfðu Gyðingar í tvígang átt eigið ríki. Sökum flókinna tengsla þjóðarvitundar, trúar og ætternis er vandkvæðum bundið að kasta tölu á Gyðinga sem þjóð en áætlaður fjöldi Gyðinga í dag eru um 18 milljónir, þar af búa flestir í Bandaríkjunum og Ísrael.



Gyðingar og Gyðingdómur |


Fram til átjándu aldar féllu hugtökin Gyðingur og Gyðingdómur nánast alveg saman. Með tilkomu gyðinglegrar upplýsingar, Haskala, varð róttæk breyting á sjálfsmynd margra Gyðinga og litu þeir eftirleiðis á sig sem hluta þjóðarinnar án þess að vera iðkendur gyðinglegrar trúar eða fylgismenn hefða hennar.



Tengt efni |


  • Abrahamísk trúarbrögð

  • Eingyðistrú

  • Gyðingdómur

  • Gyðingahatur

  • Helförin


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Gyðingar&oldid=1630209“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.044","walltime":"0.051","ppvisitednodes":"value":37,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":648,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 23.725 1 Snið:Stubbur","100.00% 23.725 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1306","timestamp":"20190428180828","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1257"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

What is the offset in a seaplane's hull?

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum