Flokkur:Heimspeki UndirflokkarSíður í flokknum „Heimspeki“Leiðsagnarval
HugvísindiMaðurinn
fræðigreinHeimspekingar
Hjálp
Flokkur:Heimspeki
Jump to navigation
Jump to search
Heimspekigátt
Heimspeki er sú fræðigrein sem fjallar um allar þær grundvallarspurningar sem mannkynið hefur nokkurn tímann getað spurt. Heimspekingar spyrja sig m.a. spurninga eins og:
Frumspeki: Hvernig hlutir eru til? Hvert er eðli þessara hluta? Er tíminn til? Er til guð?
Þekkingarfræði: Er þekking möguleg? Hvernig vitum við það sem við vitum? Hvernig vitum við hvort aðrir hugsi?
Málspeki: Hvað er tungumál? Hvað er merking? Hvað er tilvísun? Hvað er sannleikur? Hvað eru myndlíkingar?
Hugspeki: Hvað er mannshugurinn? Er hann efnislegur? Er hann andlegur? Hver eru tengsl hugar og líkama? Hvað er að vera maður sjálfur?
Athafnafræði: Hvað er athöfn? Hver er munurinn á athöfn og atburði? Geta athafnir og atburðir verið orsakir eða ástæður?
Siðfræði: Hvað er að breyta rétt og hvað er að breyta rangt? Hver er munurinn? Og af hverju eigum við að breyta rétt? Í hverju er hið góða líf fólgið?
Stjórnspeki: Hvað er réttlæti? Hvað er ranglæti? Hvers vegna eru til ríki og yfirvöld? Hvaða takmörk er yfirvöldum sett?
Fagurfræði: Hvað er fegurð? Er til mælikvarði á smekk? Hvað er list? Er list merkingarbær? Í hverju er góð list fólgin? Er listinni takmörk sett?
Vísindaheimspeki: Hvað eru vísindi? Hvers konar ályktanir eru vísindalegar? Í hverju er vísindaleg aðferð fólgin?
Rökfræði: Hvað er rökrétt? Hvað eru rök? Hvað eru gild rök? Hvað eru góð rök? Hvað eru sannfærandi rök? Hvað eru málefnaleg rök? Hvenær leiðir eina yrðingu af annarri?
Meira efni er á Heimspeki
Undirflokkar
Þessi flokkur hefur eftirfarandi 34 undirflokka, af alls 34.
A
► Afstæðishyggja (1 F, 2 S)
► Athafnafræði (1 F, 7 S)
► Austræn heimspeki (1 F, 1 S)
E
► Efahyggja (1 F, 4 S)
► Efnishyggja (1 F, 1 S)
F
► Fagurfræði (1 F, 5 S)
► Félagsleg heimspeki (1 F, 1 S)
► Frumspeki (5 F, 22 S)
G
► Gagnhyggja (1 F, 1 S)
H
► Heimspeki eftir löndum (2 F, 1 S)
► Heimspeki eftir tímabilum (5 F, 9 S)
► Heimspeki stærðfræðinnar (2 S)
► Heimspekileg hugtök (1 F, 24 S)
► Heimspekileg ritverk (6 F, 35 S)
► Heimspekingar (7 F, 12 S)
► Heimspekistefnur (3 F, 2 S)
► Hughyggja (1 F, 1 S)
► Hugspeki (4 F, 20 S)
L
► Listar um heimspeki (2 S)
M
► Málspeki (4 F, 26 S)
► Meginlandsheimspeki (3 F, 5 S)
R
► Réttarheimspeki (2 F, 5 S)
► Rökfræði (8 F, 44 S)
► Rökgreiningarheimspeki (1 F, 6 S)
S
► Siðfræði (12 F, 28 S)
► Siðspeki (2 S)
► Stjórnspeki (7 F, 12 S)
► Söguspeki (1 F, 2 S)
T
► Tómhyggja (1 F, 1 S)
► Trúarheimspeki (1 F, 4 S)
► Túlkunarfræði (2 S)
V
► Vitsmunavísindi (2 F, 4 S)
► Vísindaheimspeki (4 F, 22 S)
Þ
► Þekkingarfræði (4 F, 32 S)
Síður í flokknum „Heimspeki“
Þessi flokkur inniheldur 28 síður, af alls 28.
- Fólk á móti barneignum
- Heimspeki
- Gátt:Heimspeki
Á
- Áhrif heimspeki á sálfræði
E
- Endurholdgun
- Ex-post
F
- Fornaldarheimspeki (fræðigrein)
- Framfarahyggja
- Frjáls vilji
- Frumefnin fimm
H
- Heildarhyggja
- Hellislíking Platons
- Húmanismi
I
- Internet Encyclopedia of Philosophy
K
- Konfúsíusismi
L
- Lífvald
M
- Marxismi
- Málsvari andskotans
- Meginlandsheimspeki
- Mónaða
Ó
- Óendanleiki
R
- Rökgreiningarheimspeki
S
- Stanford Encyclopedia of Philosophy
T
- Tengslakenning
- Tómhyggja
- Tvíhyggja
V
- Vestræn heimspeki
- Vísindaheimspeki
Flokkar:
- Hugvísindi
- Maðurinn
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.028","walltime":"0.041","ppvisitednodes":"value":47,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1781,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":118,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 12.065 1 -total"," 80.59% 9.723 1 Snið:CommonsCat"," 58.63% 7.074 1 Snið:Commons"," 22.76% 2.746 1 Snið:Smella"," 18.57% 2.241 1 Snið:Heimspekigátt"],"cachereport":"origin":"mw1299","timestamp":"20190301094703","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":135,"wgHostname":"mw1266"););