Askur Yggdrasils Orðsifjar | Heimildir | LeiðsagnarvalEdda Snorra Sturlusonar í útgáfu Guðna Jónssonar á www.heimskringla.nob
Staðir í norrænni goðafræði norrænni goðafræðiasksUrðarbrunnurÁsgarðiJötunheimumHvergelmirNiflheimumNíðhöggurskapanornunumUrði, Verðandi og SkuldörníkornannRatatoskhanarúna Askur Yggdrasils Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu Jump to navigation Jump to search Askur Yggdrasils. Örlaganornirnar undir aski Yggdrasils. Askur Yggdrasils er tré sem í norrænni goðafræði stendur upp í gegnum heiminn allan. Hver hlutur hans nær í hvern hluta heimsins. Brunnarnir þrír, sem rætur asks Yggdrasils liggja ofan í, eru Urðarbrunnur í Ásgarði, Mímisbrunnur í Jötunheimum og Hvergelmir í Niflheimum en þar nagar Níðhöggur ask Yggdrasils. Í Ásgarði var askurinn vökvaður af skapanornunum U...