Þvermál Leiðsagnarval
RúmfræðiMengjafræði
fjarlægðpunktayfirborðirúmfræðihringslengdlínupunktihringferlinummiðpunktmengisfirðrúmiyfirtalastaka
Þvermál
Jump to navigation
Jump to search
Með Þvermáli er átt við mestu fjarlægð milli tveggja punkta á yfirborði hlutar.
Í rúmfræði á þvermál hrings við er lengd línu frá einum punkti á hringferlinum að öðrum í gegnum miðpunkt hringsins.
Þvermál mengis í firðrúmi er minnsta yfirtala allra firða milli tveggja staka mengisins, þ.e. ef A er mengi í firðrúmi þá er talan sup x, y ∈ A þvermál mengisins A.
Flokkar:
- Rúmfræði
- Mengjafræði
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.012","walltime":"0.014","ppvisitednodes":"value":3,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":1,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1274","timestamp":"20190409084410","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1261"););