Skip to main content

19. september Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

Multi tool use
Multi tool use

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarSeptember


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












19. september




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search








































Ágú – September – Okt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930

2019
Allir dagar


19. september er 262. dagur ársins (263. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 103 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1356 - Hundrað ára stríðið: Englendingar unnu sigur á Frökkum í orrustunni við Poitiers og tóku Jóhann góða Frakkakonung höndum.


  • 1394 - Benedikt 13. (Pietro de Luna) varð mótpáfi.


  • 1610 - Friðrik varð kjörfursti í Pfalz við lát föður śins.


  • 1618 - Umsátrið um Pilsen í Bæheimi hófst.


  • 1667 - „Gullskipið“ Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi með mikinn farm af gulli og dýrum steinum að talið er. Öll áhöfnin fórst, um 140 manns. Mikil leit var gerð að þessu skipi á 20. öld, en án nokkurs árangurs.


  • 1802 Andvana síamstvíburar, samvaxin stúlkubörn, fæddust í Rangárvallasýslu.


  • 1874 - Blaðið Ísafold hóf göngu sína. Árið 1929 sameinaðist það Verði og var vikuútgáfa Morgunblaðsins til 1968.


  • 1905 - Vígð var hengibrú á Jökulsá í Öxarfirði. Brúin var með 70 metra haf á milli stöpla.


  • 1939 - Þýski kafbáturinn U30, sem sökkt hafði breska farþegaskipinu Athenia á fyrsta degi Seinni heimsstyrjaldarinnar, kom til Reykjavíkur með þrjá slasaða menn. Þeir höfðu slasast þegar kafbáturinn gerði árás á breskt flutningaskip vestur af Bretlandi.


  • 1977 - Jón L. Árnason vann það afrek að verða heimsmeistari sveina í skák, aðeins 16 ára gamall. Eini keppandinn sem sigraði Jón var Garrí Kasparov, en hann hafnaði í þriðja sæti. Jón varð stórmeistari níu árum síðar.


  • 1978 - Fatlaðir fóru í kröfugöngu í Reykjavík og kröfðust jafnréttis.


  • 1979 - Bernarsamningurinn um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu var samþykktur.


  • 1981 - Tungufoss sökk á Ermarsundi, en allri áhöfninni var bjargað.


  • 1981 - Um hálf milljón manna sótti tónleika Simon og Garfunkel í Central Park í New York-borg.


  • 1982 - Scott Fahlman stakk upp á notkun broskallsins.


  • 1983 - Sankti Kristófer og Nevis fékk sjálfstæði frá Bretlandi.


  • 1985 - Jarðskjálfti sem mældist 8,1 á Richter skók Mexíkóborg með þeim afleiðingum að 5000 manns biðu bana.


  • 1988 - Finnska farsímanetið Radiolinja hóf starfsemi.


  • 1991 - Frosna múmían Ötzi fannst í Ölpunum.


  • 1996 - Norðurskautsráðið var stofnað í Ottawa í Kanada.


  • 2007 - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin Gossip Girl hóf göngu sína á The CW.


Fædd |



  • 86 - Antonínus Píus, Rómarkeisari (d. 161).


  • 1551 - Hinrik 3., Frakkakonungur (d. 1589).


  • 1802 - Lajos Kossuth, ungverskur stjórnmálamaður (d. 1894).


  • 1862 - Arvid Lindman, sænskur stjórnmálamaður (d. 1936).


  • 1898 - Giuseppe Saragat, forseti Italiu (d. 1988).


  • 1911 - William Golding, breskur rithöfundur (d. 1993).


  • 1915 - Jóhann Hafstein, stjórnmálamaður og stofnandi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (d. 1980).


  • 1928 - Adam West, bandariskur leikari (d. 2017).


  • 1931 - Hiroto Muraoka, japanskur knattspyrnuleikari (d. 2017).


  • 1933 - David McCallum, skoskur leikari.


  • 1934 - Brian Epstein, enskur athafnamadur (d. 1967).


  • 1935 - Nick Massi, bandarískur söngvari (The Four Seasons) (d. 2000).


  • 1948 - Jeremy Irons, enskur leikari.


  • 1956 - Camilla Plum, danskur matreiðslubókahöfundur.


  • 1960 - Sigurður Einarsson, íslenskur hagfræðingur.


  • 1963 - David Seaman, enskur knattspyrnumadur.


  • 1968 - Lila Downs, mexíkósk söngkona.


  • 1970 - Victor Williams, bandarískur leikari.


  • 1971 - Rannveig Kristjánsdóttir, íslensk leikkona.


  • 1974 - Victoria Silvstedt, sænsk fyrirsæta.


Dáin |



  • 1710 - Ole Rømer, danskur stjörnufræðingur (f. 1644).


  • 1798 - Björn Jónsson, lyfjafræðingur og fyrsti lyfsali á Íslandi.


  • 1881 - James Garfield, 20. forseti Bandarikjanna (f. 1831).


  • 1927 - Michael Ancher, danskur listmálari (f. 1849).


  • 1962 - Jóninna Sigurðardóttir, íslenskur matreiðslubókahöfundur (f. 1879).


  • 1970 - Johannes Heinrich Schultz, þýskur geðlæknir (f. 1884).


  • 1987 - Einar Gerhardsen, forsaetisradherra Noregs (f. 1897).


  • 2017 - Sigurður Pálsson, íslenskt skáld (f. 1948).












Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=19._september&oldid=1566666“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.148","walltime":"0.184","ppvisitednodes":"value":305,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37337,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 55.373 1 -total"," 60.11% 33.285 1 Snið:Dagatal"," 39.47% 21.855 1 Snið:Mánuðirnir"," 30.23% 16.741 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.019","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763010,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1323","timestamp":"20190319021057","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1262"););d9K7VNxKoDgHxLTOMitFPI,8C0h8P6nTiDJolAJ6jR3ouRXVYu4DTrov9jVSnAJkep3
FRs,NJfE0dkYzn,yFLEhg4YnSKnaj

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669