Skip to main content

19. september Atburðir | Fædd | Dáin | Leiðsagnarvalb

0. janúar30. febrúar0. mars


DagarSeptember


dagurársinshlaupárigregoríska tímatalinu












19. september




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search








































Ágú – September – Okt
SuÞrMiFiLa
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930

2019
Allir dagar


19. september er 262. dagur ársins (263. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 103 dagar eru eftir af árinu.



Atburðir |



  • 1356 - Hundrað ára stríðið: Englendingar unnu sigur á Frökkum í orrustunni við Poitiers og tóku Jóhann góða Frakkakonung höndum.


  • 1394 - Benedikt 13. (Pietro de Luna) varð mótpáfi.


  • 1610 - Friðrik varð kjörfursti í Pfalz við lát föður śins.


  • 1618 - Umsátrið um Pilsen í Bæheimi hófst.


  • 1667 - „Gullskipið“ Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi með mikinn farm af gulli og dýrum steinum að talið er. Öll áhöfnin fórst, um 140 manns. Mikil leit var gerð að þessu skipi á 20. öld, en án nokkurs árangurs.


  • 1802 Andvana síamstvíburar, samvaxin stúlkubörn, fæddust í Rangárvallasýslu.


  • 1874 - Blaðið Ísafold hóf göngu sína. Árið 1929 sameinaðist það Verði og var vikuútgáfa Morgunblaðsins til 1968.


  • 1905 - Vígð var hengibrú á Jökulsá í Öxarfirði. Brúin var með 70 metra haf á milli stöpla.


  • 1939 - Þýski kafbáturinn U30, sem sökkt hafði breska farþegaskipinu Athenia á fyrsta degi Seinni heimsstyrjaldarinnar, kom til Reykjavíkur með þrjá slasaða menn. Þeir höfðu slasast þegar kafbáturinn gerði árás á breskt flutningaskip vestur af Bretlandi.


  • 1977 - Jón L. Árnason vann það afrek að verða heimsmeistari sveina í skák, aðeins 16 ára gamall. Eini keppandinn sem sigraði Jón var Garrí Kasparov, en hann hafnaði í þriðja sæti. Jón varð stórmeistari níu árum síðar.


  • 1978 - Fatlaðir fóru í kröfugöngu í Reykjavík og kröfðust jafnréttis.


  • 1979 - Bernarsamningurinn um vernd villtra dýra, plantna og vistgerða í Evrópu var samþykktur.


  • 1981 - Tungufoss sökk á Ermarsundi, en allri áhöfninni var bjargað.


  • 1981 - Um hálf milljón manna sótti tónleika Simon og Garfunkel í Central Park í New York-borg.


  • 1982 - Scott Fahlman stakk upp á notkun broskallsins.


  • 1983 - Sankti Kristófer og Nevis fékk sjálfstæði frá Bretlandi.


  • 1985 - Jarðskjálfti sem mældist 8,1 á Richter skók Mexíkóborg með þeim afleiðingum að 5000 manns biðu bana.


  • 1988 - Finnska farsímanetið Radiolinja hóf starfsemi.


  • 1991 - Frosna múmían Ötzi fannst í Ölpunum.


  • 1996 - Norðurskautsráðið var stofnað í Ottawa í Kanada.


  • 2007 - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin Gossip Girl hóf göngu sína á The CW.


Fædd |



  • 86 - Antonínus Píus, Rómarkeisari (d. 161).


  • 1551 - Hinrik 3., Frakkakonungur (d. 1589).


  • 1802 - Lajos Kossuth, ungverskur stjórnmálamaður (d. 1894).


  • 1862 - Arvid Lindman, sænskur stjórnmálamaður (d. 1936).


  • 1898 - Giuseppe Saragat, forseti Italiu (d. 1988).


  • 1911 - William Golding, breskur rithöfundur (d. 1993).


  • 1915 - Jóhann Hafstein, stjórnmálamaður og stofnandi Vöku, félags lýðræðissinnaðra stúdenta (d. 1980).


  • 1928 - Adam West, bandariskur leikari (d. 2017).


  • 1931 - Hiroto Muraoka, japanskur knattspyrnuleikari (d. 2017).


  • 1933 - David McCallum, skoskur leikari.


  • 1934 - Brian Epstein, enskur athafnamadur (d. 1967).


  • 1935 - Nick Massi, bandarískur söngvari (The Four Seasons) (d. 2000).


  • 1948 - Jeremy Irons, enskur leikari.


  • 1956 - Camilla Plum, danskur matreiðslubókahöfundur.


  • 1960 - Sigurður Einarsson, íslenskur hagfræðingur.


  • 1963 - David Seaman, enskur knattspyrnumadur.


  • 1968 - Lila Downs, mexíkósk söngkona.


  • 1970 - Victor Williams, bandarískur leikari.


  • 1971 - Rannveig Kristjánsdóttir, íslensk leikkona.


  • 1974 - Victoria Silvstedt, sænsk fyrirsæta.


Dáin |



  • 1710 - Ole Rømer, danskur stjörnufræðingur (f. 1644).


  • 1798 - Björn Jónsson, lyfjafræðingur og fyrsti lyfsali á Íslandi.


  • 1881 - James Garfield, 20. forseti Bandarikjanna (f. 1831).


  • 1927 - Michael Ancher, danskur listmálari (f. 1849).


  • 1962 - Jóninna Sigurðardóttir, íslenskur matreiðslubókahöfundur (f. 1879).


  • 1970 - Johannes Heinrich Schultz, þýskur geðlæknir (f. 1884).


  • 1987 - Einar Gerhardsen, forsaetisradherra Noregs (f. 1897).


  • 2017 - Sigurður Pálsson, íslenskt skáld (f. 1948).












Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=19._september&oldid=1566666“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.148","walltime":"0.184","ppvisitednodes":"value":305,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":37337,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 55.373 1 -total"," 60.11% 33.285 1 Snið:Dagatal"," 39.47% 21.855 1 Snið:Mánuðirnir"," 30.23% 16.741 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.019","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":763010,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1323","timestamp":"20190319021057","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1262"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum