Skip to main content

Glasgow Leiðsagnarvalb

Borgir í Skotlandi


borgSkotlandsClydeskipaiðnaðskipinmanntali2001East KilbrideCumbernauldfátækrahverfiborgarmörkumStrathclydeviðskiptaborgferðamannaborgLondonEdinborgBretlandsSaint MungoSkjaldarmerki












Glasgow




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Buchanan Street í miðborg Glasgow.


Glasgow er stærsta borg Skotlands og stendur við ána Clyde í miðvestur hluta skosku láglandanna. Borgin er mikil iðnaðarborg og var fyrrum heimsfræg fyrir skipaiðnað. Þar voru til dæmis byggð skipin Queen Mary, Queen Elizabeth, Queen Elizabeth II og konungssnekkjan, Britannica.


Í Glasgow búa nú um 595.000 manns (2012) (1.749.154 samkvæmt manntali 2001). Íbúum hefur farið fækkandi á síðustu áratugum, vegna þess að nýjar borgir hafa verið byggðar í grenndinni, má þar til dæmis nefna East Kilbride og Cumbernauld. Um leið hafa stór og fjölmenn fátækrahverfi í borginni verið fjarlægð auk þess sem borgarmörkum hefur verið breytt og skýrir þetta fækkunina. Á Stór-Glasgow svæðinu búa um 2.1 milljón manna og í Strathclyde (sem er gelíska fyrir dalur árinnar Clyde) búa yfir tvær og hálf milljón, eða um helmingur allra Skota.


Glasgow er mesta viðskiptaborg Skotlands og er í þriðja sæti breskra borga sem ferðamannaborg. Aðeins London og Edinborg eru ofar á þeim lista. Ennfremur er Glasgow mesta viðskiptaborg Bretlands að London frátalinni.


Verndardýrlingur Glasgow er Saint Mungo, sem einnig er nefndur Saint Kentigern. Skjaldarmerki borgarinnar sýnir mynd hans og einnig bjöllu, fugl og fisk. Einkennisorð borgarinnar eru „Let Glasgow flourish“.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Glasgow&oldid=1490931“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.048","walltime":"0.092","ppvisitednodes":"value":66,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":10827,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 56.641 1 Snið:Borgir_á_Bretlandi","100.00% 56.641 1 -total"," 63.70% 36.083 1 Snið:Navbox_generic"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":703676,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1255","timestamp":"20190327233321","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Glasgow","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Glasgow","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q4093","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q4093","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-02-04T22:55:14Z","dateModified":"2015-03-26T03:11:46Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/08/Wfm_buchanan_street.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":114,"wgHostname":"mw1323"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome