Leikari Tegundir leikara | Leiðsagnarval
Leiklist
sviðikvikmyndsjónvarpileikskáld
Leikari
Jump to navigation
Jump to search
Leikari eða leikkona er starfsheiti og haft um þann sem fer með hlutverk persónu á sviði, í kvikmynd eða sjónvarpi og notar til þess texta sem leikskáld (eða handritshöfundur) hefur samið.
Tegundir leikara |
Til eru eftirfarandi tegundir leikara:
aðalleikari: sá sem leikur aðalhlutverkið.
aukaleikari: sá sem leikur aukapersónu, persónu sem ekki er í aðalhlutverki.
áhættuleikari: sérþjálfaður maður sem leikur í áhættuatriðum fyrir leikara.
dansleikari: ballet-dansari, oft einnig haft um þann sem aðeins dansar í söngleikjum.
eftirherma: sá sem hermir eftir.
farandleikari: leikari sem flakkar um með leikhópi.
gamanleikari: sá sem leikur í gamanleik, einnig nefndur háðleikari.
harmleikari: sá sem leikur í harmleik.
látbragðsleikari (svipbrigðaleikari): sá sem ekki notar orð, heldur líkamann til að tjá persónu eða aðstæður (mimic).
leikhússkórmey: stúlka í kór, kemur oft fyrir í söngleikjum(chorus girl).
statisti: sá sem hleypur í skarðið fyrir leikara.
Flokkur:
- Leiklist
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.032","walltime":"0.040","ppvisitednodes":"value":89,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3119,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":220,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 12.697 1 -total"," 99.34% 12.614 2 Snið:Commonscat"," 55.42% 7.037 2 Snið:Commons"," 24.04% 3.053 2 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1318","timestamp":"20190325190630","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Leikari","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Leikari","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q33999","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q33999","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2007-03-04T16:24:53Z","dateModified":"2018-04-08T00:19:18Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":122,"wgHostname":"mw1251"););