Skip to main content

Landráð Heimildir | Leiðsagnarval„„Hvað eru landráð?“. Vísindavefurinn 26.1.2009. (Skoðað 23.6.2010).“bæta við greinina

Glæpir


föðurlandssvikariHeimskringluföðurlandiðhegningarlagaVidkun Quislingleppstjórnarinnar24. október1945












Landráð




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Landráð eða föðurlandssvik eru skilgreind sem brot gegn öryggi eða sjálfstæði ríkins, út á við eða inn á við. Sá sem gerir sig sekan um landráð er landráðamaður eða föðurlandssvikari.


Í íslensku merkti orðið „landráð“ upphaflega að ráða yfir landi og í fornum ritum er talað um að menn hafi farið með landráð og er þá átt við að þeir hafi stýrt landi. Orðið er þó einnig notað í nútímamerkingu í Heimskringlu.


Misjafnt er eftir löndum hvort hugtakið landráð nær einungis yfir athafnir sem stefnt er að því að skaða föðurlandið og þá oftast öðru ríki til hagsbóta eða hvort það er einnig haft um aðgerðir sem ætlað er að kollvarpa stjórnvöldum eða þjóðhöfðingja.


Í 91. grein íslenskra hegningarlaga segir svo:









 

Gæsalappir

91. gr. Hver, sem kunngerir, skýrir frá eða lætur á annan hátt uppi við óviðkomandi menn leynilega samninga, ráðagerðir eða ályktanir ríkisins um málefni, sem heill þess eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin, eða hafa mikilvæga fjárhagsþýðingu eða viðskipta fyrir íslensku þjóðina gagnvart útlöndum, skal sæta fangelsi allt að 16 árum. Sömu refsingu skal hver sá sæta, sem falsar, ónýtir eða kemur undan skjali eða öðrum munum, sem heill ríkisins eða réttindi gagnvart öðrum ríkjum eru undir komin. Sömu refsingu skal enn fremur hver sá sæta, sem falið hefur verið á hendur af íslenska ríkinu að semja eða gera út um eitthvað við annað ríki, ef hann ber fyrir borð hag íslenska ríkisins í þeim erindrekstri. Hafi verknaður sá, sem í 1. og 2. mgr. hér á undan getur, verið framinn af gáleysi, skal refsað með fangelsi allt að 3 árum, eða sektum, ef sérstakar málsbætur eru fyrir hendi.


 

Gæsalappir

 

— Íslensk hegningarlög

Einn þekktasti landráðamaður allra tíma var Norðmaðurinn Vidkun Quisling, sem var leiðtogi norska nasistaflokksins Nasjonal Samling og forsætisráðherra leppstjórnarinnar 1942-1945. Hann var tekinn af lífi 24. október 1945. Föðurlandssvikarar eru oft kenndir við hann og kallaðir kvislingar.



Heimildir |


  • „„Hvað eru landráð?“. Vísindavefurinn 26.1.2009. (Skoðað 23.6.2010).“.

  • Fyrirmynd greinarinnar var „Treason“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 23. júní 2010.


Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Landráð&oldid=1388775“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.048","walltime":"0.070","ppvisitednodes":"value":219,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3915,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1534,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 43.917 1 -total"," 65.00% 28.546 1 Snið:Stub"," 16.09% 7.065 1 Snið:Tilvitnun2"," 12.13% 5.328 1 Snið:Vefheimild"," 6.23% 2.736 1 Snið:Wpheimild"," 5.90% 2.591 2 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1329","timestamp":"20190410224858","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Landru00e1u00f0","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Landr%C3%A1%C3%B0","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q160128","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q160128","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2010-06-23T13:35:39Z","dateModified":"2013-03-09T05:26:14Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":97,"wgHostname":"mw1263"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome