Skip to main content

Verkalýðsflokkur Kúrda Saga | Hugmyndafræði | Tilvísanir | LeiðsagnarvalDe Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42„Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,„Middle East: Turkey“. CIA World Factbook ,Stanton, Jessica, Violence and Restraint in Civil War (New York 2016)„NATO chief declares PKK terrorist group“. People Daily Online,„Council Decision 2011/70/CFSP of 31 January 2011 updating the list of persons, groups and entities subject to Articles 2, 3 and 4 of Common Position 2001/931/CFSP on the application of specific measures to combat terrorism. Eur-Lex,„Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42„Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,„Abdullah Öcalan“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,„Abdullah Öcalan“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,„America's best allies against ISIS are inspired by a Bronx-born libertarian socialist“. Ahmed, Akbar Huffingtonpost,„Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica,Jonsson, Michael, Kurds and pay – Examining PKK financing IIRE Working Paper Number 42De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK Jane's Intelligence Review„America's best allies against ISIS are inspired by a Bronx-born libertarian socialist“. Ahmed, Akbar Huffingtonpost,

Stofnað 1978HryðjuverkasamtökKúrdísk stjórnmál


kúrdískaTyrklandsÍranÍrakSýrlandsKúrdaTyrklandiAtlantshafsbandalaginuEvrópusambandinuTyrklandkúrdískaPalestínuTyrklandsLíbanonSýrlandsKúrdaKeníaMarx-LeninismannSýrlensku borgarastyrjaldarinarMarx-LeninismaMaóismaMaóSovíetríkinKemal AtatürkMarxískaanarkistans












Verkalýðsflokkur Kúrda




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(Endurbeint frá Verkamannaflokkur Kúrdistan)





Jump to navigation
Jump to search








Verkalýðsflokkur Kúrda

Flag of Kurdistan Workers' Party.svg


Formaður

Abdullah Öcalan



Stjórnmálaleg
hugmyndafræði


Félagshyggja, Þjóðernishyggja Marx-Lenínismi (fyrir 1995), kvenfrelsisstefna og Stjórnleysisstefna (umdeilt)[1]


Verkalýðsflokkur Kúrda (kúrdíska: Partiya Karkerên Kurdistanê‎), einnig þekkt sem PKK, er stjórnmálaflokkur og skæruliðahreyfing sem hefur starfsemi í kúrdísku héruðum Tyrklands, Íran, Írak og Sýrlands. Til að byrja með var markmið hreyfingarinnar stofnun sjálfstæðs ríkis Kúrda en á undanförnum árum hefur flokkurinn frekar einbeitt sér að meiri sjálfstjórn kúrdískra héraða. Flokkurinn var stofnaður í Tyrklandi árið 1974 og fer meirihluti starfsemi hans fram í suðaustur-hluta Tyrklands og eru flestir meðlimir hans þaðan, þar á meðal stofnandi flokksins Abdullah Öcalan. Flokkurinn hefur átt í átökum við Tyrkneska ríkið síðan 1984 með vopnahlé á árunum 2013-2015.[2][3][4]


Flokkurinn er skilgreindur sem hryðjuverkasamtök af Atlantshafsbandalaginu og Evrópusambandinu.[5][6]



Saga |


Á 7. áratug 20. aldar fór Tyrkland í gegnum mikillar breytingar eftir Tyrkneska valdaránið 1960 sem leiddi til þess að róttækar vinstri stjórnmálahreyfingar voru stofnaðar. Abdullah Öcalan var þá ungur háskólanemi en hann hóf sína pólitísku starfsemi innan þeirra. Öcalan var þó gagnrýninn á Tyrknesku vinstri flokkana, sem almennt hunsuðu baráttu eða höfnuðu sjálfstæðisbaráttu Kúrda. Hann var einnig gagnrýninn á hefðbundnu Kúrdísku sjálfstæðishreyfinguna sem hann áleit vera of íhaldssama og veika. Um miðjan 8. áratuginn stofnaði hann sýna eigin stjórnmálahreyfingu sem var kölluð Kúrdískir byltingasinnar (kúrdíska: Soregeren Kurdistan, eða SK), en sú hreyfing reyndi að blanda saman róttækum sósíalískum hugmyndum og kúrdísku sjálfstæðisbaráttunni. Það helsta sem aðskildi SK frá öðrum svipuðum hreyfingum var að þau voru reiðubúinn að nota ofbeldisfullar aðferðir óspart til að ná markmiðum sínum. SK átti seinna eftir að breyta nafninu í Verkalýðsflokkur Kúrda, eða PKK. Flestir meðlimir flokksins voru frá lægstu stéttum Kúrda í suðaustur Tyrklandi.[7][8]


1979 fór Öcalan til Sýrlands þar sem hann myndaði tengsl við róttækar Palestínskar hreyfingar, þar á meðal Lýðræðisfylkingu fyrir sjálfstæði Palestínu (DFLP). Eftir Tyrkneska valdaránið 1980, neyddust margir meðlimir PKK til að flýja til nágrannaríka Tyrklands, þá helst Líbanon og Sýrlands. Fyrir valdaránið var flokkurinn ein vinsælasta stjórnmálahreyfingin meðal Kúrda í Tyrklandi. Einhvern tímann á fyrri hluta 9. áratugarins, fór PKK að flytja starfsemi sína til norðurhluta Íraks. 1984 var flokkurinn búinn að mynda varanlegar bækistöðvar í Írak og hófst þar með vopnuð og stöðug herferð gegn tyrkneska ríkinu. Flokkurinn beitti þá hryðjuverkum og skæruliðahernaði gegn tyrkneskum hermönnum, stjórnmálamönnum, ríkisbyggingum og Kúrdum sem voru ásakaðir um að vinna með Tyrkjum. PKK hefur síðan þá verið nánast í stanslausu stríði við Tyrkneska ríkið, fyrir utna vopna hlé á árunum 2013-2015. [9]) Mestu átökin áttu sér stað á árunum 1984-1999 en þá var Öcalan með bein yfirráð yfir flokknum. Hann hefur verið ásakaður um að skipa árásir á óbreytta borgara, vestræna ferðamenn og þá sem ógnuðu valdastöðu hans innan flokksins á þessum árum.[10]


1999 var Öcalan handtekin í Kenía og fluttur til Tyrklands þar sem hann var dæmdur til dauða. Þegar hann var dæmdur, mótmæltu Kúrdar bæði innan Tyrklands og Evrópu harðlega. Árið 2002 var dómnum breytt í lífstíðarfangelsi, þar sem Tyrkland hafði lagt niður dauðarefsingu til að þóknast Evrópusambandinu.[11] Síðan þá hefur Öcalan verið í einangrun á eyju sunnan við Istanbul. Eftir að hann var fangelsaður hefur hann endurskoðað stefnu PKK. Hann hefur gert skil við Marx-Leninismann og kallar nú til friðarviðræða. Einnig hefur hann hafnað sjálfstæði Kúrdistan en í staðinn vill hann aukið sjálfræði fyrr minnihlutahópa í Tyrklandi.[12]


Flokkurinn hefur þó ekki hætt skæruliðabaráttunni þrátt fyrir það að virðast vera tilbúnari til að semja við Tyrkneska ríkið en áður. Árið 2009 hófust leynilegar friðarviðræður milli Tyrklands og PKK, en þeim lauk sama ár án nokkurs árangurs. Árið 2012 hófust friðarviðræðurnar aftur en vegna Sýrlensku borgarastyrjaldarinar, lauk þeim 2015. Öcalan segist ennþá styðja vopnahlé og samningaviðræður.[13]


Flokkurinn hefur verið ásakaður um að stunda eiturlyfjaframleiðslu og smygl til að fjármagna starfsemi sína.[14]



Hugmyndafræði |


Til að byrja með var hugmyndafræði flokksins byggð á Marx-Leninisma og Maóisma, þá sérstaklega hugmyndum Maó um byltingu og skæruliðahernað. Þetta þýddi að flokkurinn hafnaði allri hefðbundni og löglegri stjórnmálaþátttöku og reyndi í staðinn að komast til valda í gegnum vopnaða baráttu gegn ríkinu. Frá upphafi var formleg stefna flokksins mjög gagnrýninn á Sovíetríkin, ein helsta ástæðan fyrir því var stuðningur Sovíetríkjanna við Kemal Atatürk. Markmið flokksins var sjálfstætt ríki Kúrda og átti það eftir að haldast þannig þar til um miðjan 10. áratuginn.[15]


Um miðjan 10. áratuginn fór hugmyndafræði Öcalans og þar með hugmyndafræði flokksins í gegnum nokkurskonar umbreytingu. Þá hvarf nánast öll orðræða um stéttir, Marxíska stéttabaráttu og efnahagslegt ójafnréttlæti úr stefnu flokksins og verkum eftir Öcalan. Árið 1995 var hamarinn og sigðin tekin úr merki flokksins.[16]


Eftir að Öcalan var handtekin og fangelsaður árið 1999 fór hann að lesa verk bandaríska anarkistans Murray Bookchin. Hugmyndir Bookchins leiddu til þess að Öcalan hafnar nú þjóðríkinu sem markmiði fyrir Kúrdana. 2005, árið áður en Bookchin lést, var stefna PKK farin að endurspegla þessar hugmyndir og hafnar nú flokkurinn Lenínisma og þjóðríkinu algjörlega. Kynjajafnrétti er einnig mikilvægur hluti af hugmyndafræði Öcalans og konur taka virkan þátt í allri starfsemi flokksins.[17]



Tilvísanir |



  1. De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42


  2. „Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1. mars 2019.


  3. „Middle East: Turkey“. CIA World Factbook , Sótt 1. mars 2019.


  4. Stanton, Jessica, Violence and Restraint in Civil War (New York 2016) Bls. 217.


  5. „NATO chief declares PKK terrorist group“. People Daily Online, 20. desember 2005. Sótt 1 mars 2019.


  6. „Council Decision 2011/70/CFSP of 31 January 2011 updating the list of persons, groups and entities subject to Articles 2, 3 and 4 of Common Position 2001/931/CFSP on the application of specific measures to combat terrorism. Eur-Lex, 2. febrúar 2011. Sótt 22. julí 2019.


  7. „Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1. mars 2019.


  8. De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42 Bls. 3.


  9. „Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1 mars 2019.


  10. „Abdullah Öcalan“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1. mars 2019.


  11. „Abdullah Öcalan“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1. mars 2019.


  12. „America's best allies against ISIS are inspired by a Bronx-born libertarian socialist“. Ahmed, Akbar Huffingtonpost, 18. desember 2015. Sótt 1 mars 2019.


  13. „Kurdistan Workers Party“. Britannica Academic, Encyclopædia Britannica, Sótt 1 mars 2019.


  14. Jonsson, Michael, Kurds and pay – Examining PKK financing IIRE Working Paper Number 42 Bls. 4-5.


  15. De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK IIRE Working Paper Number 42 Bls. 4-5.


  16. De Jong, Alex, Stalinist caterpillar into libertarian butterfly? – The evolving ideology of the PKK Jane's Intelligence Review 13. mars 2008. Sótt 1. mars 2019.


  17. „America's best allies against ISIS are inspired by a Bronx-born libertarian socialist“. Ahmed, Akbar Huffingtonpost, 18. desember 2015. Sótt 1 mars 2019.




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Verkalýðsflokkur_Kúrda&oldid=1628577“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.048","walltime":"0.058","ppvisitednodes":"value":284,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2087,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":492,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":8095,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 32.353 1 -total"," 47.34% 15.315 1 Snið:Stjórnmálaflokkur"," 6.80% 2.200 1 Snið:S"],"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190415121927","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":143,"wgHostname":"mw1265"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029