Skip to main content

Golf Efnisyfirlit Uppbygging golfvalla | Gangur leiksins | Útbúnaður | Tengt efni | Leiðsagnarval

Golf


íþróttSkotlandiBretlandseyjumGolfvellirtí












Golf




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Leikmenn á teigi á Spáni


Golf er íþrótt þar sem leikmenn reyna að koma kúlu í holu í sem fæstum höggum og er notast við kylfur með mismunandi fláa. Golf er ein af fáum íþróttum sem ekki er spiluð á ákveðið stórum velli eða vallarhelmingi, stærðin fer eftir stærð golfvallarins.


Golf er talið vera frá Skotlandi og hefur verið spilað í að minnsta kosti 500 ár á Bretlandseyjum. Elsti golfvöllur í heimi er Old Course völlurinn í St. Andrews. Golf eins og við þekkjum það í dag hefur verið spilað á Old Course í um 600 ár, svipaðar íþróttir voru þó leiknar nokkrum öldum fyrr.




Efnisyfirlit





  • 1 Uppbygging golfvalla

    • 1.1 Teigar


    • 1.2 Braut


    • 1.3 Flötin



  • 2 Gangur leiksins

    • 2.1 Kúlunni slegið


    • 2.2 Skýringar á algengum orðum



  • 3 Útbúnaður

    • 3.1 Trékylfur


    • 3.2 Járn


    • 3.3 Pútter



  • 4 Tengt efni




Uppbygging golfvalla |


Golfvellir skiptast í brautir sem hver hefur eina holu. Algengar vallarstærðir eru 9 eða 18 holu vellir sem hafa þá 9 eða 18 brautir.



Teigar |




Mynd af tíum.


Golfleikur hefst ávallt á teig hverrar brautar en þar er svæði til að slá kúluna í átt að holu. Á teigi er notað tí sem hækkar kúluna frá vellinum. Tí má ekki nota í seinni höggum. Þrír ólíkir teigar eru á hverri braut og skiptast þeir á milli þeirra sem nota þá. Þannig fá atvinnumenn einn teig, karlar (áhugamenn) einn og konur og börn (áhugamenn) einn. Vellir sem hafa fjóra teiga eru þó líka til þ.e.
atvinnumenn karlar (hvítir), áhugamenn karlar (gulir), atvinnumenn konur (bláir)
og svo áhugamenn konur og börn (rauðir)



Braut |


Þegar slegið er af teig er reynt að hitta á brautina, á brautinni geta verið margar hindranir s.s sandgryfjur, hólar og hæðir, tré og allt það sem venjulega má sjá í okkaaseer daglega umhverfi. Í kringum brautina er þykkur graskargi, eða röff á daglegu máli golfara.



Flötin |


Á flötinni, eða greeninu, er holan staðsett. Flatir hafa mismunandi halla og er grasið þar oftast betur hirt en á öðrum hlutum golfvallarins.



Gangur leiksins |


Þar sem leikurinn gengur út á það að komast hringinn (allar holurnar) á sem fæstum höggum er oft viðmiðunarhöggfjöldi gefinn upp og kallast hann par vallar. Algengt par vallar er 72 en par holu fer aldrei yfir SEX.


Högg á holu hafa ólík nöfn eins og sjá má í töflunni að neðan:






























Heiti
Skýring
-4
kondór
fjögur högg undir pari
-3
albatross
þrjú högg undir pari
-2
örn
tvö högg undir pari
-1
fugl
eitt högg undir pari
0
par
jafn mörg högg og par holunnar er
+1
skolli
eitt högg yfir pari
+2
skrambi
tvö högg yfir pari

kalkúnn
fugl þrisvar í röð


Kúlunni slegið |


Til að koma kúlunni í holu er notuð golfkylfa. Þegar kúlu hefur verið slegið má ekki taka hana upp nema hún sé á flöt og þá með því að merkja staðsetningu hennar með flatarmerki. Leikmaður notar eins mörg högg og þarf til að koma kúlunni í rétta holu en þó er siður að taka boltann upp þegar komin eru fjögur högg yfir pari og fara yfir á næstu braut, sérstaklega þegar aðrir leikmenn bíða eftir því að leika brautina. Höggin þurfa að vera blanda af nákvæmni og lengd og er leikurinn því blanda af líkamlegri áreynslu og nákvæmni.



Skýringar á algengum orðum |



  • Teighögg er alltaf fyrsta högg leikmanns á hverri braut, það er slegið af teig.


  • Pútt er högg sem slegið er á púttflöt og er vonandi síðasta höggið til að koma kúlunni í holuna. Við það er notaður pútter.


  • Húkk/Hook kallast það þegar boltanum er slegið til vinstri hjá rétthentum leikmönnum en til hægri hjá örvhentum.


  • Slæs/Slice er öfugt við húkk, þ.e. rétthentur leikmaður slær boltann til hægri en örvhentur til vinstri.


Útbúnaður |


Í golfi eru ekki gerðar kröfur til dýrs útbúnaður, en skulu leikmenn þó klæðast snyrtilegum klæðnaði. Kylfur þarf til leiksins og eru ólíkar útfærslur notaðar við ólík markmið.



Trékylfur |


Trékylfur eru lengstu kylfurnar í pokanum og eru notaðar þegar slá þarf löng högg. Fláinn á trékylfum er frá 7,5° til 31° gráður. Skaftið er um 100 - 105 cm, lengdin má ekki fara yfir 47 tommur.



Járn |




Járnkylfur


Járnin eru til styttri högga en trékylfurnar, járn hafa númer frá 1 og upp í 9 eftir fláa, því hærri tala, því meiri flái.



Pútter |


Pútterinn (Potspaðinn) er notaður þegar boltinn liggur á flötinni, þá reyna kylfingar að sjá breikið (hallann)
og ímynda sér hvernig boltinn eigi eftir að rúlla. Pútterinn er s.s. notaður í stutt og nákvæm högg.



Tengt efni |


  • Listi yfir íslenska golfklúbba



Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Golf&oldid=1569734“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.036","walltime":"0.046","ppvisitednodes":"value":43,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1329","timestamp":"20190321181338","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":101,"wgHostname":"mw1244"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029