Skip to main content

Laxárdalur fremri Bæir | Leiðsagnarval

Multi tool use
Multi tool use

Austur-HúnavatnssýslaDalir á Íslandi


Austur-HúnavatnssýsluLaxárdalSkagafjarðarLangadalRefasveitBólstaðarhlíðVatnsskarðiLaxá í RefasveitNorðuráLitla-VatnsskarðBlöndu












Laxárdalur fremri




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Laxárdalur er dalur í Austur-Húnavatnssýslu sem oft er kallaður Laxárdalur fremri til aðgreiningar frá Laxárdal í Skagafjarðarsýslu, sem er handan við fjallgarðinn milli Skagafjarðar og Húnavatnssýslu og er stundum kallaður Laxárdalur ytri.


Laxárdalur fremri liggur samsíða Langadal, frá Refasveit og næstum fram að Bólstaðarhlíð og Vatnsskarði. Þar var áður allmikil byggð, um tuttugu bæir, en nú er aðeins einn eftir í byggð. Dalurinn er grösugur og nokkuð búsældarlegur en mjög snjóþungur.


Norður eftir dalnum rennur Laxá í Laxárdal, sem kallast Laxá í Refasveit eftir að hún kemur fram úr dalnum og sameinast Norðurá. Vatnaskil eru nokkuð sunnan við miðjan dal, á móts við Litla-Vatnsskarð og rennur Auðólfsstaðaá þaðan til suðurs og síðan til vesturs um Auðólfsstaðaskarð í Blöndu.



Bæir |



í byggð: |


  • Mánaskál (komin aftur í byggð 2014.)


í eyði: |


  • Skrapatunga

  • Balaskarð

  • Gautsdalur (fór í eyði 2014)

  • Úlfagil

  • Mýrakot

  • Núpur

  • Illugastaðir

  • Refsstaðir

  • Núpsöxl

  • Kirkjuskarð

  • Sneis

  • Tungubakki

  • Eyrarland

  • Vesturá

  • Grundarkot

  • Kárahlíð

  • Hvammur

  • Litla-Vatnsskarð

  • Mörk

  • Mjóidalur

  • Skyttudalur

  • Þverárdalur

Selhagi









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Laxárdalur_fremri&oldid=1512483“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.004","walltime":"0.010","ppvisitednodes":"value":20,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":0,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 0.000 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1250","timestamp":"20190329145631","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":120,"wgHostname":"mw1261"););R5Dl08q kNptYZ5M5A2V DSBwfeg,mVF,cTYOd5ikKjl8X bFmM O 3,MDOXDUA Bf D6,hpvewaEIHT,ULKZSqQNQD d 03CiBwvlYy,z1
1AqBta BsDy,gRr9 lqKl8Tx VreYuxJBZanWkTr XFOPD9vIyBASGgZyCCpg5okELjRVvNVh,EF7vVu

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669