Skip to main content

Barack Obama Efnisyfirlit Æska og menntun | Stjórnmálaferill | Forsetakosningar 2008 og 2012 | Afrek í forsetaembætti | Friðarverðlaun Nóbels | Tilvísanir | Tenglar | LeiðsagnarvalBarack Hussein ObamaAnn DunhamWichita, Kansasbandaríska sendiráðinuMaya Soetoro NgOccidental Collegesuður hluta ChicagoDreams from my father„Early life“„Ann Dunham“„About Barack Obama“„Harward Law Review“„the White House“„Fægð og frami Baracks Obama“„About Barack Obama“„Clinton endorses Obama, calls for party unity“„Obama sigraði for-kosningar“„Obama Chooses Biden as Running Mate“„Soaring speech from Obama, plus some specifics“„At KC convention, Constitution Party picks pastor for president“„McKinney running for president as Green candidate“„Libertarian Party selects Bob Barr as 2008 presidential nominee“„Small donors rewrite fundraising handbook“„Summary Reports Search Results - 2007-2008 Cycle“„FEDERAL ELECTIONS 2008 Election Results for the U.S. President, the U.S. Senate and the U.S. House of Representatives“„Obama resigns Senate seat, thanks Illinois“„Obama announces re-election bid“„BREAKING: Obama clinches Democratic nomination“„FEDERAL ELECTIONS 2012“Frægð og frami Baracks Obama; grein í Fréttablaðinu 2006Skrár af Hvíta húsinu fyrir frjálsa notkun undir Creative Commons leyfibb

Fólk fætt árið 1961DemókratarBandarískir lögfræðingarBandarísku forsetakosningarnar 2008Forsetar BandaríkjannaHandhafar friðarverðlauna Nóbels


4. ágúst19614. ágúst1961forseti BandaríkjannaIllinoisöldungadeildbandaríska þingsinsMichelleBarack Hussein ObamaAnn DunhamWichita, KansasHonoluluHawaiiIndónesíuJakartabandaríska sendiráðinuHonoluluMaya Soetoro NgOccidental CollegeLos AngelesColumbia UniversityNew YorkChicagosuður hluta ChicagoHarvard Law Schooldoktorspróflögfræði1991ChicagoIllinoisfulltrúadeildar BandaríkjaþingsDemókrataBobby Rushöldungadeildar BandaríkjaþingsDavid AxelrodAlan Keyes10. febrúar2007DemókrataflokksinsBandaríkjunum2008Hillary ClintonMike HuckabeeJoe BidenDenverColoradoJohn McCainRepúblikanastjórnarskráar flokksinsChuck BaldwinGæni flokkurinnCynthia McKinneyFrjálshyggju flokkurinnBob BarrRalph NaderGeorge BushÍraksstríðiðYes We Cankjörmannaráðs2009Lame DuckMitt RomneyMassachusettsPaul RyanGary JohnsonJill SteinVirgil Goodefriðarverðlaun Nóbels2009










Barack Obama


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




















Barack Obama

President Barack Obama.jpg

Forseti Bandaríkjanna

Í embætti
20. janúar 2009 – 20. janúar 2017
Persónulegar upplýsingar
Fæddur

4. ágúst 1961 (1961-08-04) (57 ára)


Honolulu, Hawaii, Bandaríkjunum
Þjóðerni
Bandarískur
Stjórnmálaflokkur
Demókrataflokkurinn
Maki
Michelle Robinson (g. 1992)
Börn
Malia, Sasha
Háskóli
Columbia-háskóli, Harvard-háskóli
Starf
Lögfræðingur, stjórnmálamaður
Undirskrift

Barack Hussein Obama yngri (fæddur 4. ágúst 1961) er 44. forseti Bandaríkjanna og fyrrverandi fulltrúi Illinois í öldungadeild bandaríska þingsins. Obama var kosinn forseti árið 2008. Hann er kvæntur Michelle, fædd Robinson, og eiga þau saman tvær dætur að nafni Malia Ann (f. 1998) og Natasha (f. 2001).




Efnisyfirlit





  • 1 Æska og menntun


  • 2 Stjórnmálaferill

    • 2.1 Fylkisþingmaður: 1996-2004


    • 2.2 Öldungadeildarþingmaður: 2005-2008



  • 3 Forsetakosningar 2008 og 2012

    • 3.1 Forsetakosningar 2008


    • 3.2 Endurkjör 2012



  • 4 Afrek í forsetaembætti


  • 5 Friðarverðlaun Nóbels


  • 6 Tilvísanir


  • 7 Tenglar




Æska og menntun |


Faðir Obama, Barack Hussein Obama eldri, fékk námsstyrk og menntaði sig í hagfræði við Háskóla í Hawaii. Þar kynntist hann og kvæntist síðar Ann Dunham hvítri konu frá Wichita, Kansas. Sonur þeirra, Barack Obama, yngri fæddist 4. ágúst 1961 í Honolulu á Hawaii. Síðar skildu foreldrar Obama og faðir hans fór aftur til Kenya. Eftir það hittust þeir feðgar aðeins einu sinni og Obama eldri lést í bílslysi 1982. Móðir Obama, giftist síðar Lolo Soetoro frá Indónesíu. Þau bjuggu í Jakarta, þar sem móðir hans starfaði hjá bandaríska sendiráðinu og Obama gekk í skóla til 10 ára aldurs. Frá árinu 1970 ólst Obama upp hjá afa sínum og ömmu í Honolulu[1], móðir hans og hálfsystir, Maya Soetoro Ng., fluttust síðar til þeirra en móðir hans lést úr krabbameini 1995 [2]


Eftir skyldunám fór Obama til náms við einkarekinn háskóla, Occidental College í Los Angeles, og 1983 útskrifaðist hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Columbia University, í New York[3].
1985 fluttist Obama til Chicago þar sem hann tók þátt í uppbyggingarstarfi í suður hluta Chicago.
Árið 1988 hóf hann nám við Harvard Law School og útskrifaðist með doktorspróf í lögfræði 1991 með miklum heiðri (magna cum laude). Obama var þar fyrsti blökkumaðurinn til að verða ritstjóri Harward Law Review[4]. Eftir útskrift sneri hann aftur til Chicago, þar sem hann kenndi lögfræði við háskólann og var virkur í samfélaginu. [5].


í bók Obama, Dreams from my father, segist hann varla hafa tekið eftir því í uppvexti sínum að faðir hans var ekkert líkur fólkinu í kringum hann, þó var faðir minn svartur sem bik og móðir mín hvít eins og mjólk[6] .



Stjórnmálaferill |



Fylkisþingmaður: 1996-2004 |


Obama var kosinn á þing Illinois 1996 fyrir hönd 13. umdæmis. Í tíð sinni á þinginu fékk hann samþykkt fyrsta stóra frumvarp um umbætur siðareglna í 25 ár, lækkaði skatta á vinnandi fjölskyldur og gerði umbætur á heilbrigðiskerfinu. [7] Obama var endurkjörinn árið 2000 og aftur árið 2002. [8] Obama gaf kost á sér til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings árið 2000 fyrir hönd Demókrata en tapaði fyrir Bobby Rush.


Árið 2003 náðu Demókratar meirihluta á þingi Illinois, Obama var þá kjörinn formaður heilbrigðis- og mannauðsnefndar. Í þerri tíð gerði hann umbætur á yfirheirsluaðferðum lögreglunnar til að koma í veg fyrir persónugreiningu vegna kynþáttar, sem meðal annars fól í sér myndbandsupptökur í skýrslutökum .[9] Obama hætti á fylkisþingi Illinois 2004 eftir að hann var kjörinn til öldungadeildar Bandaríkjaþings.



Öldungadeildarþingmaður: 2005-2008 |


Obama hóf undirbúning að kosningabaráttu sinni 2002, réð David Axelrod sem kosningastjóra og hóf að safna fjárframlögum. Hann tilkynnti svo formlega framboð sitt. Obama vann afgerandi sigur í forkosningum Demókrataflokksins 2004, sem yfir nóttu gerði hann að stjörnu innan flokksins og fljótlega hófst tal um hugsanlegt forsetaframboð. [10] Obama sigraði Alan Keyes í kosningum til öldungadeildar fyrir hönd Illinois fylkis með 70% atkvæða. [11] Obama var svo svarinn í embætti 3. Janúar 2005. [12]



Forsetakosningar 2008 og 2012 |



Forsetakosningar 2008 |


Þann 10. febrúar árið 2007 tilkynnti Obama að hann ætlaði að bjóða sig fram til þess að vera fulltrúi Demókrataflokksins í forsetakosningunum í Bandaríkjunum árið 2008. Aðalkeppinautur hans var Hillary Clinton. Barátta þeirra var löng og tvísýn framan af en eftir því sem á leið jókst forskot Baracks Obama og lauk með því að Hillary Clinton játaði sig sigraða þann 7. júní 2008. Obama sigraði með 37,58% atkvæða, Hillary og Mike Huckabee voru naumt á eftir með rúmlega 29% atvkæða hvort. Hillary hjónin lýstu síðan yfir stuðning við Obama og hvötttu stuðningsmenn sína til að gera slíkt hið sama á landsfundi Demókrata 2008 [13][14].


Obama tilnefndi Joe Biden sem varaforsetaefni og meðframbjóðanda sinn þann 23. ágúst 2008 [15]. Obama tók síðan við tilnenfningu Demókrata flokksins í Denver Colorado fyrir framan 75.000 áhorfendur, atburðinum var einnig sjónvarpað og fylgdust 38 milljón manns með [16].


John McCain var tilnefndur sem forsetaefni Repúblikana og þarmeð helsti keppinautur Obama. Auk Demókrata og Rebúblikana voru þrjú önnur framboð. Fyrir hönd stjórnarskráar flokksins (e. Constitution Party) var Chuck Baldwin í framboði [17]. Gæni flokkurinn (e. The Green Party) tilnefndi fulltrúadeildarþingmann Demókrata Cynthia McKinney sem forsetaefni [18]. Frjálshyggju flokkurinn (e. The Libertarian Party) tilnefndi fyrrum fulltrúardeildarþinmann Repúblikana Bob Barr [19]. Ralph Nader var einnig í sjálfstæðu framboði.


Stóru mál kosninganna voru óvinsældir George Bush, Íraksstríðið, veikur efnahagur Bandaríkjanna og heilbrigðiskerfið.


Slagorð Obama var Yes We Can.


Obama setti fjölmörg met í fjáröflun, sérstaklega í fjölda smáframlaga [20]. Obama safnaði 778,642,962 $, af því fór $760,370,195 $ í framboðið sem er met. Kosningasjóður McCain var rúmlega helmingi minni með 379,006,485 $ [21].


Obama sigraði kosningarnar með 52,93% af greiddum atkvæðum á landsvísu eða 69,498,516 atkvæði, hann hlaut þá 365 af 538 atkvæðum kjörmannaráðs. McCain var í öðru sæti með 45,65% atkvæða á landsvísu og 173 atkvæði kjörmannaráðs. Í þriðja sæti var Ralph Nader með 0,56% atkvæða og 0 atkvæði kjörmannaráðs [22].


Obama var svo settur í embætti þann 20. janúar 2009 sem og varaforsetinn Joe Biden. Obama hafði sagt sig af þingi í nóvember 2008 til að undirbúa sig fyrir forsetaembættið, rétt fyrir ,,Lame Duck" tímabilið [23].


Svo miklar væntingar voru til Barack Obama, að ekki var víst að hann gæti risið undir þeim. Hann náði að heilla fólk um allan heim, meira að segja andstæðingar hans í Repúblikanaflokknum, þar á meðal. Bush og mótframbjóðandin John McCain gátu ekki annað en fagnað með honum þegar að hann fagnði sigrinum.



Endurkjör 2012 |


4. apríl 2011 tilkynnti Obama að hann ætlaði að sækjast eftir endurkjöri. Hann sigraði forkosningar Demókrataflokksins auðveldlega og tryggði sér þau 2778 fulltrúaatkvæði nauðsynleg til sigurs 3. apríl 2012 tæpu ári eftir tilkynningu sína til endurkjörs. [24][25]


Obama tilnefndi aftur Joe Biden sem varaforsetaefni og meðframbjóðanda sinn. Helstu keppinautar þeirra voru efni Repúblikana Mitt Romney fyrrum fylkisstjóri Massachusetts og varaforsetaefni hans Paul Ryan. Önnur framboð voru: Gary Johnson fyrir hönd Frjálshyggjuflokksins, Jill Stein fyrir hönd Græningja og Virgil Goode fyrir hönd Stjórnarskrárflokksins.


Obama og Biden sigruðu með 51,06% greiddra atkvæða á landsvísu og 332 atkvæði kjörmannaráðs. Romney og Ryan enduðu með 47,20% atkvæða og 206 atkvæði kjörmannaráðs [26].



Afrek í forsetaembætti |


  • Endurbyggja skóla í New Orleans sem hafa skemst í fellibylnum Katrínu.

  • Enda notkun á pyntingum.

  • Efla kennslu í leikskólum.

  • Bjóða upp á hágæða barnagæslu á viðráðalegu verði.

  • Minnka styrki til einkaaðila og styrkja frekar skólafólk.

  • Veita þeim sem þurfa að borga læknagjöf skattalækkun.

  • Krefjast þess að öll börn séu sjúkratryggð.

  • Stækka húsnæði fyrir heimilislausa.


Friðarverðlaun Nóbels |


Obama hlaut friðarverðlaun Nóbels árið 2009. Barack Obama fékk friðarverðlaun Nóbels fyrir það að stuðla að samvinnu milli þjóða. (...awarded to President Barack Obama for his extraordinary efforts to strengthen international diplomacy and cooperation between peoples.)



Tilvísanir |




  1. „Early life“, skoðað þann 21. nóvember 2014 2014.


  2. „Ann Dunham“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  3. „About Barack Obama“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  4. „Harward Law Review“, skoðað þann 21.nóvember 2014.


  5. „the White House“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  6. „Fægð og frami Baracks Obama“, skoðað þann 21.nóvember 2014.


  7. „About Barack Obama“, skoðað þann 14 nóvember 2014.


  8. https://web.archive.org/web/20000824102110/http://www.senatedem.state.il.us/obama/index.html,+skoðað þann 14. nóvember 2014.


  9. http://www.nytimes.com/2007/07/30/us/politics/30obama.html?_r=0Janny Scott. , skoðað þann 14 nóvember 2014.


  10. http://www.nytimes.com/2004/03/18/us/as-quickly-as-overnight-a-democratic-star-is-born.html?pagewanted=allMonica Davey. , skoðað þann 14 nóvember 2014.


  11. http://edition.cnn.com/ELECTION/2004/pages/results/states/IL/S/01/index.html,+skoðað þann 14 nóvember 2014.


  12. http://bioguide.congress.gov/scripts/biodisplay.pl?index=o000167,+skoðað þann 14 nóvember 2014.


  13. „Clinton endorses Obama, calls for party unity“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  14. „Obama sigraði for-kosningar“, skoðað þann 21 nóvember 2014.


  15. „Obama Chooses Biden as Running Mate“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  16. Alexandra Marks. „Soaring speech from Obama, plus some specifics“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  17. Jo Mannies. „At KC convention, Constitution Party picks pastor for president“. 21 Nóvember.


  18. CNN. „McKinney running for president as Green candidate“, skoðað þann 21 nóvember 2014.


  19. National Libertarian Party. „Libertarian Party selects Bob Barr as 2008 presidential nominee“, skoðað þann 21 Nóvember 2014.


  20. Jeanne Cummings. „Small donors rewrite fundraising handbook“, skoðað þann 21 Nóvember 2014.


  21. Federal Election Commission. „Summary Reports Search Results - 2007-2008 Cycle“, skoðað þann 21 Nóvember 2014.


  22. Federal Election Commission. „FEDERAL ELECTIONS 2008 Election Results for the U.S. President, the U.S. Senate and the U.S. House of Representatives“, skoðað þann 21 Nóvember 2014.


  23. Rauters. „Obama resigns Senate seat, thanks Illinois“, skoðað þann 21 nóvember 2014.


  24. „Obama announces re-election bid“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  25. „BREAKING: Obama clinches Democratic nomination“, skoðað þann 21. nóvember 2014.


  26. Federal Election Commission. „FEDERAL ELECTIONS 2012“, skoðað þann 21 nóvembar 2014.



Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Barack Obama




  • Frægð og frami Baracks Obama; grein í Fréttablaðinu 2006

  • Skrár af Hvíta húsinu fyrir frjálsa notkun undir Creative Commons leyfi






Fyrirrennari:
George W. Bush

Forseti Bandaríkjanna
(2009 – 2017)
Eftirmaður:
Donald Trump












Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Barack_Obama&oldid=1611226“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.388","walltime":"0.480","ppvisitednodes":"value":9057,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":62613,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":12483,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":15,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":13686,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":1,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 383.888 1 -total"," 68.86% 264.330 1 Snið:Forsætisráðherra"," 57.41% 220.376 2 Snið:Infobox"," 17.60% 67.551 17 Snið:Forsætisráðherra/office"," 11.85% 45.490 1 Snið:Reflist"," 5.49% 21.086 26 Snið:Vefheimild"," 4.28% 16.433 1 Snið:Fæðingardagur_og_aldur"," 2.87% 11.021 2 Snið:Navbox"," 2.87% 11.009 1 Snið:Forsetar_Bandaríkjanna"," 2.75% 10.559 1 Snið:Hreingerning"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.095","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":3260874,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1320","timestamp":"20190319212537","ttl":3600,"transientcontent":true););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Barack Obama","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Barack_Obama","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q76","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q76","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2007-02-25T22:53:20Z","dateModified":"2018-10-12T10:50:23Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/8/8d/President_Barack_Obama.jpg","headline":"Bandaru00edskur stju00f3rnmu00e1lamau00f0ur, 44. forseti Bandaru00edkjanna"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":606,"wgHostname":"mw1320"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029