Skip to main content

Albatrossar Efnisyfirlit Diomedea | Phoebastria | Thalassarche | Phoebetria | Heimild | Tilvísanir | LeiðsagnarvalUngamamma á sjötugsaldri

Sjófuglar


sjófuglarDiomedeidaeNorður-KyrrahafiSuður-ÍshafiMidway-eyjuIUCNenskuWikipedia












Albatrossar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Phoebastria albatrus.




Útbreiðsla.




Mökunardans í Suður-Georgíu.




Diomedea exulans á flugi í Tasmaníu.




Egg Diomeda exulans.


Albatrossar eru sjófuglar af ætt Diomedeidae. Útbreiðsla þeirra er á Norður-Kyrrahafi, Suður-Íshafi og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.


Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.


Albatrossar lifa mun lengur en flestir fuglar. Albatross-kvenfugl sem var merkt af bandarískum fuglafræðingum á Midway-eyju í Norður-Kyrrahfi árið er talinn 66 ára og verpir enn (febrúar 2017). [1]


Fuglarnir verða kynþroska 5 ára og pör mynda langtímasambönd. Mökunarferlið felur í sér ýmsa dansa til að heilla gagnstætt kyn og getur tekið nokkurn tíma að fullkomna dansana. Úr einu varpi kemur eitt egg og verða ungarnir fleygir á tæpu ári.




Efnisyfirlit





  • 1 Tegundir

    • 1.1 Diomedea


    • 1.2 Phoebastria


    • 1.3 Thalassarche


    • 1.4 Phoebetria


    • 1.5 Heimild


    • 1.6 Tilvísanir





Tegundir |


22 tegundir eru viðurkenndar af IUCN og eru 4 ættkvíslir:



Diomedea |


  • D. exulans

  • D. exulans antipodensis

  • D. exulans amsterdamensis

  • D. exulans dabbenena

  • D. epomorpha sanfordi

  • D. epomophora


Phoebastria |


  • P. irrorata

  • P. albatrus

  • P. nigripes

  • P. immutabilis


Thalassarche |


  • T. melanophris

  • T. melanophris impavida

  • T. cauta

  • T. cauta steadi

  • T. cauta eremita

  • T. cauta salvini

  • T. chrysostoma

  • T. chlororhynchos

  • T. chlororhynchos carteri

  • T. bulleri


Phoebetria |


  • P. fusca

  • P. palpebrata


Heimild |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Albatrossar



Fyrirmynd greinarinnar var „Albatross“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2017.



Tilvísanir |



  1. Ungamamma á sjötugsaldri Rúv. skoðað 1. mars 2017.




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Albatrossar&oldid=1553248“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.044","walltime":"0.068","ppvisitednodes":"value":110,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1766,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":151,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":83,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 13.853 1 -total"," 77.16% 10.689 1 Snið:Commonscat"," 42.81% 5.930 1 Snið:Commons"," 22.37% 3.099 1 Snið:Wpheimild"," 21.09% 2.922 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1331","timestamp":"20190409215202","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":134,"wgHostname":"mw1324"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome