Skip to main content

Albatrossar Efnisyfirlit Diomedea | Phoebastria | Thalassarche | Phoebetria | Heimild | Tilvísanir | LeiðsagnarvalUngamamma á sjötugsaldri

Multi tool use
Multi tool use

Sjófuglar


sjófuglarDiomedeidaeNorður-KyrrahafiSuður-ÍshafiMidway-eyjuIUCNenskuWikipedia












Albatrossar




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Phoebastria albatrus.




Útbreiðsla.




Mökunardans í Suður-Georgíu.




Diomedea exulans á flugi í Tasmaníu.




Egg Diomeda exulans.


Albatrossar eru sjófuglar af ætt Diomedeidae. Útbreiðsla þeirra er á Norður-Kyrrahafi, Suður-Íshafi og á Suðurhveli frá Suður-Ameríku og Ástralíu. Þeir eru meðal stærstu fleygra fugla.


Albatrossar eru fimir í lofti og vængir geta spannað allt að 3,7 metra. Þeir hafast oftast við á smáeyjum og eru gjarnir á að halda sig við fæðingarstað sinn.


Albatrossar lifa mun lengur en flestir fuglar. Albatross-kvenfugl sem var merkt af bandarískum fuglafræðingum á Midway-eyju í Norður-Kyrrahfi árið er talinn 66 ára og verpir enn (febrúar 2017). [1]


Fuglarnir verða kynþroska 5 ára og pör mynda langtímasambönd. Mökunarferlið felur í sér ýmsa dansa til að heilla gagnstætt kyn og getur tekið nokkurn tíma að fullkomna dansana. Úr einu varpi kemur eitt egg og verða ungarnir fleygir á tæpu ári.




Efnisyfirlit





  • 1 Tegundir

    • 1.1 Diomedea


    • 1.2 Phoebastria


    • 1.3 Thalassarche


    • 1.4 Phoebetria


    • 1.5 Heimild


    • 1.6 Tilvísanir





Tegundir |


22 tegundir eru viðurkenndar af IUCN og eru 4 ættkvíslir:



Diomedea |


  • D. exulans

  • D. exulans antipodensis

  • D. exulans amsterdamensis

  • D. exulans dabbenena

  • D. epomorpha sanfordi

  • D. epomophora


Phoebastria |


  • P. irrorata

  • P. albatrus

  • P. nigripes

  • P. immutabilis


Thalassarche |


  • T. melanophris

  • T. melanophris impavida

  • T. cauta

  • T. cauta steadi

  • T. cauta eremita

  • T. cauta salvini

  • T. chrysostoma

  • T. chlororhynchos

  • T. chlororhynchos carteri

  • T. bulleri


Phoebetria |


  • P. fusca

  • P. palpebrata


Heimild |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Albatrossar



Fyrirmynd greinarinnar var „Albatross“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2017.



Tilvísanir |



  1. Ungamamma á sjötugsaldri Rúv. skoðað 1. mars 2017.




Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Albatrossar&oldid=1553248“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.044","walltime":"0.068","ppvisitednodes":"value":110,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1766,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":151,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":83,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 13.853 1 -total"," 77.16% 10.689 1 Snið:Commonscat"," 42.81% 5.930 1 Snið:Commons"," 22.37% 3.099 1 Snið:Wpheimild"," 21.09% 2.922 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1331","timestamp":"20190409215202","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":97,"wgHostname":"mw1323"););elD9TicvxC,srNhGN,2gWWPgcBrsnUML banZ9VpxJOL4 Hq1t2jD6PGZAkO,2ipYn,8faUmV8,M oJQj8vY03yCMZBp8ti6zHbC z,XO
rlKnGf9jSJRt MsUY FgSH

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669