Skip to main content

Draupnir (norræn goðafræði) Leiðsagnarvalbæta við greinina

Gripir í norrænni goðafræði


hringurÓðinsnorrænni goðafræðiGylfaginningubálförBaldurs












Draupnir (norræn goðafræði)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Draupnir er gylltur hringur Óðins í norrænni goðafræði. Hringur þessi var þannig í gerðinni að níunda hverja nótt drupu af honum átta gullhringir aðrir. Í Gylfaginningu segir að hringur þessi hafi orðið til í bálför Baldurs og er þannig orðrétt:


Þá var borið út á skipið lík Baldurs, og er það sá kona hans, Nanna Nepsdóttir, þá sprakk hún af harmi og dó. Var hún borin á bálið og slegið í eldi. Þá stóð Þór að og vígði bálið með Mjöllni, en fyrir fótum hans rann dvergur nokkur, sá er Litur nefndur, en Þór spyrnti fæti sínum á hann og hratt honum í eldinn, og brann hann. Að þessari brennu sótti margskonar þjóð. Fyrst að segja frá Óðni að með honum fór Frigg og valkyrjur og hrafnar hans. En Freyr ók í kerru með gelti þeim er Gullinbursti heitir eða Slíðrugtanni. En Heimdallur reið hesti þeim er Gulltoppur heitir. En Freyja ók köttum sínum. Þar kemur og mikið fólk hrímþursa og bergrisar. Óðinn lagði á bálið gullhring þann er Draupnir heitir. Honum fylgdi síðan sú náttúra að hina níundu hverja nótt drupu af honum átta gullhringar jafnhöfgir. Hestur Baldurs var leiddur á bálið með öllu reiði.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Draupnir_(norræn_goðafræði)&oldid=1630123“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.032","walltime":"0.035","ppvisitednodes":"value":23,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":738,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 24.196 1 Snið:Stubbur","100.00% 24.196 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1277","timestamp":"20190327182544","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Draupnir (norru00e6n gou00f0afru00e6u00f0i)","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Draupnir_(norr%C3%A6n_go%C3%B0afr%C3%A6%C3%B0i)","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q827875","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q827875","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2008-01-27T22:39:29Z","dateModified":"2019-03-27T18:25:44Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":104,"wgHostname":"mw1258"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome