Skip to main content

Sæmundaredda Efnisyfirlit Ýmis heiti handritsins | Eddukvæði | Tenglar | LeiðsagnarvalHvað tilheyrir þeim kvæðum sem kölluð eru eddukvæði?Eddukvæði á vefnumEdda - Sæmundur fróði - Sæmundar-Edda; grein í Gefn 1872b

Norræn goðafræðiHandritFornrit


íslensktskinnhandrit1280Snorra-EddaBrynjólfur SveinssonFriðriki 3. Danakonungi1643Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn21. apríl1971FlateyjarbókStofnun Árna MagnússonarLatneska Brynjólfur biskup SveinssonbókkonungurFornyrðislagljóðahátturbraghættirSnorra-EddaÞrymskviðaHávamálVöluspáþjóðflutninganna mikluSigurður Fáfnisbani












Sæmundaredda




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


„Konungsbók“ vísar hingað. Konungsbók getur einnig átt við Konungsbók eftir Arnald Indriðason.

Sæmundaredda er frægt íslenskt skinnhandrit frá um 1280. Í því er að finna fornan kveðskap sem venja er að skipta í tvo flokka, goðakvæði og hetjukvæði. Hvað „edda“ þýðir er óvíst, en það tengist skáldskaparfræði (sjá Snorra-Edda). Brynjólfur Sveinsson gaf Friðriki 3. Danakonungi handritið árið 1643 og var það geymt á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn. Konungsbókin var afhent Íslendingum 21. apríl 1971 ásamt Flateyjarbók og er nú geymd á Stofnun Árna Magnússonar.




Efnisyfirlit





  • 1 Ýmis heiti handritsins


  • 2 Eddukvæði

    • 2.1 Goðakvæði


    • 2.2 Hetjukvæði



  • 3 Tenglar




Ýmis heiti handritsins |


Handritið ber ýmis heiti, auk Sæmundareddu má nefna; Ljóðaedda, Edda Sæmundar fróða og Sæmundar-Edda. Ritið er kennt við Sæmund fróða í Odda en menn töldu fyrst að hann hefði tekið það saman. Latneska heitið Codex Regius er gjarnan notað yfir handritið í erlendum málum, það heitir svo af því að Brynjólfur biskup Sveinsson gaf Friðriki Danakonungi III það til eignar. Konungur var mikill bókamaður og stofnaði Kongungsbókhlöðuna í Kaupmannahöfn, þar sem Konungsbók var varðveitt uns henni var skilað til Íslendinga árið 1971. Codex þýðir bók og regius er leitt af orðinu „rex“ sem þýðir konungur. Því hefur bókin verið nefnd Konungsbók á íslensku.



Eddukvæði |


Aðalgrein: Eddukvæði

Eddukvæðum er skipt í tvo flokka, goðakvæði og hetjukvæði. Fornyrðislag og ljóðaháttur eru einkennandi braghættir. Ekki eru öll eddukvæði varðveitt í Sæmundareddu. Þó ritið sé á íslensku er það flestum torskiljanlegt nú á dögum, Snorra-Edda hefur gagnast mikið við að skilja kvæðin.



Goðakvæði |


Aðalgrein: Goðakvæði

Goðakvæði eru flest eða 40 talsins. Þau segja af norrænu goðunum eins og nafnið gefur til kynna. Þar eru talin helstu goðmögn, jötnar og skepnur. Einnig er greint frá hugmyndum manna um upphaf heimsins, framgöngu hans og endalok. Kvæðin eru þó ekki öll alvarlegs eðlis, sum eru full af gríni og glensi, eins og Þrymskviða. Til goðakvæða heyra þekktustu fornkvæði Íslendinga, Hávamál og Völuspá.



Hetjukvæði |


Aðalgrein: Hetjukvæði

Næst flest eru hetjukvæðin, þau eru sögur frá tímum þjóðflutninganna miklu. Um er að ræða harmsögur af grimmilegum örlögum hetja sem eru flestar af miklum ættum. Ein af þessum hetjum er Sigurður Fáfnisbani.



Tenglar |



  • Vísindavefurinn: „Hvað tilheyrir þeim kvæðum sem kölluð eru eddukvæði?“

  • Eddukvæði á vefnum


  • Edda - Sæmundur fróði - Sæmundar-Edda; grein í Gefn 1872









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Sæmundaredda&oldid=1622016“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.123","ppvisitednodes":"value":244,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25219,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":134,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 37.226 1 -total"," 72.84% 27.116 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 61.00% 22.706 1 Snið:Navbox"," 16.15% 6.012 3 Snið:Aðalgrein"," 9.94% 3.699 1 Snið:Vísindavefurinn"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769650,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1256","timestamp":"20190425210035","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Su00e6mundaredda","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/S%C3%A6mundaredda","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q205874","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q205874","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-02-24T01:37:10Z","dateModified":"2019-01-23T18:26:35Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1270"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome