Skip to main content

Niflheimur Leiðsagnarvalb

Staðir í norrænni goðafræði


Snorra EdduGinnungagapMúspellsÝmirÓðinnHelAsks YggdrasilsNíðhöggurHvergelmir












Niflheimur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Samkvæmt norrænum sköpunarfrásögnum var Niflheimur í upphafi lengst í norðri. Sköpunarfrásögn Snorra Eddu segir að í upphafi hafi Ginnungagap verið milli Niflheims í norðri og Múspells í suðri. Í Niflheimi var afskaplega kalt en í Múspelli var funheitt og þegar hrím Niflheims og gneistar Múspells mættust varð jötuninn Ýmir. Úr honum gerðu Óðinn og bræður hans svo jörðina.


Óðinn kastaði Hel í Niflheim þegar hún fæddist og eru þar hinir níu undirheimar sem hún ræður yfir. Ein þriggja róta Asks Yggdrasils liggur í Niflheim en hana nagar ótt og títt hinn ógurlegi dreki Níðhöggur. Undir rótinni er brunnurinn Hvergelmir og renna úr honum fjölmörg fljót.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Niflheimur&oldid=1630038“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.056","walltime":"0.068","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 23.821 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 23.821 1 -total"," 84.80% 20.200 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769598,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1326","timestamp":"20190426012933","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":211,"wgHostname":"mw1326"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome