Skip to main content

Snorra-Edda Leiðsagnarvalbbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Norræn goðafræðiGoðsögur


PrologusGylfaginningSkáldskaparmálHáttatalSnorra Sturlusyni13. öldnorrænnar trúarformáliGylfi konungurÓðinSkúla jarlsHákonar konungsskáldskap












Snorra-Edda




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Snorra-Edda er bók í fjórum hlutum, sem eru Prologus, Gylfaginning, Skáldskaparmál og Háttatal. Edda var rituð af Snorra Sturlusyni á 13. öld. Prologus fjallar um upphaf norrænnar trúar og er hann einungis stuttur formáli að bókinni. Á eftir honum kemur Gylfaginning en þar ræðir hinn fáfróði Gylfi konungur við Óðin um norræna trúarsiði og heimssýn fornnorrænna manna. Þessi kafli er á samtalsformi eins og oft tíðkaðist um kennslubækur að fornu. Því næst er komið að Skáldskaparmálum en þar spjallar Snorri um heiti í skáldskap. Síðasti kaflinn er Háttatal en það er 102 erinda kvæði til Skúla jarls og Hákonar konungs. Hver vísa er undir sínum hætti.


Snorra-Edda er mikilvægasta heimild sem við höfum í dag um norræna goðafræði og fornan átrúnað. Hún var hins vegar upprunalega skrifuð sem kennslubók í skáldskap og þjónaði næstu aldirnar mikilvægu hlutverki á því sviði.





 

Einkennismerki Wikiheimildar


Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Snorra Eddu





  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Snorra-Edda&oldid=1622017“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.132","walltime":"0.153","ppvisitednodes":"value":1118,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29020,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1201,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 78.128 1 -total"," 53.13% 41.512 1 Snið:Stubbur"," 40.03% 31.271 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 35.83% 27.990 1 Snið:Navbox"," 6.60% 5.156 1 Snið:Wikiheimild"," 2.86% 2.234 1 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.009","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769600,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190425151430","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":114,"wgHostname":"mw1267"););om,Z1R8z3U7a YYQ 0 ibfYv8VWN hjoGNwjM36pqH1U FJBQH8ryE3qLbB78uHzeK0pTWVyTSS,RrNXWz8kWsEiE PC FRzt28x
GadfUZbXhnrT5ECsCGYvv eOw8 GKvUiV6agK

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669