Skip to main content

Snorra-Edda Leiðsagnarvalbbæta við greinina

Norræn goðafræðiGoðsögur


PrologusGylfaginningSkáldskaparmálHáttatalSnorra Sturlusyni13. öldnorrænnar trúarformáliGylfi konungurÓðinSkúla jarlsHákonar konungsskáldskap












Snorra-Edda




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Snorra-Edda er bók í fjórum hlutum, sem eru Prologus, Gylfaginning, Skáldskaparmál og Háttatal. Edda var rituð af Snorra Sturlusyni á 13. öld. Prologus fjallar um upphaf norrænnar trúar og er hann einungis stuttur formáli að bókinni. Á eftir honum kemur Gylfaginning en þar ræðir hinn fáfróði Gylfi konungur við Óðin um norræna trúarsiði og heimssýn fornnorrænna manna. Þessi kafli er á samtalsformi eins og oft tíðkaðist um kennslubækur að fornu. Því næst er komið að Skáldskaparmálum en þar spjallar Snorri um heiti í skáldskap. Síðasti kaflinn er Háttatal en það er 102 erinda kvæði til Skúla jarls og Hákonar konungs. Hver vísa er undir sínum hætti.


Snorra-Edda er mikilvægasta heimild sem við höfum í dag um norræna goðafræði og fornan átrúnað. Hún var hins vegar upprunalega skrifuð sem kennslubók í skáldskap og þjónaði næstu aldirnar mikilvægu hlutverki á því sviði.





 

Einkennismerki Wikiheimildar


Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Snorra Eddu





  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Snorra-Edda&oldid=1622017“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.132","walltime":"0.153","ppvisitednodes":"value":1118,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29020,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1201,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 78.128 1 -total"," 53.13% 41.512 1 Snið:Stubbur"," 40.03% 31.271 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 35.83% 27.990 1 Snið:Navbox"," 6.60% 5.156 1 Snið:Wikiheimild"," 2.86% 2.234 1 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.009","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769600,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190425151430","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":114,"wgHostname":"mw1267"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad