Skip to main content

Vingameiður Tilvísanir | LeiðsagnarvalBeygingarlýsing íslensks nútímamálsHávamál; af Snerpu.isBrahmavidya í Ásatrúnni; grein í Óðni 1922bbæta við greinina

Staðir í norrænni goðafræði


trénuÓðinnrúnaþekkinguHávamálum












Vingameiður




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Vingameiður[1] (eða Vindgameiður) var nafnið á trénu sem Óðinn hékk á í níu nætur til að öðlast rúnaþekkingu. Í Vingameiði seldi Óðinn lægra eðli sitt í hendur hinu æðra og gaf sig hinum guðdómlega Óðni á vald, þ.e. alviskunni. Hann segir í Hávamálum:


Veit eg að eg hékk

vindgameiði á

nætur allar níu,

geiri undaður

og gefinn Óðni,

sjálfur sjálfum mér,

á þeim meiði

er manngi veit

hvers af rótum renn.

Við hleifi mig sældu

né við horni-gi.

Nýsta eg niður,

nam eg upp rúnar,

æpandi nam,

féll eg aftur þaðan. [2]

Þessi útgáfa er einnig til:


Veitk at eg hékk

vingameiði á

nætur allar níu,

geiri undaður

og gefinn Óðni

sjálfur sjálfum mér.

Þá namk frævask

og fróður vera. [3]


Tilvísanir |



  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls


  2. Hávamál; af Snerpu.is


  3. Brahmavidya í Ásatrúnni; grein í Óðni 1922



  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Vingameiður&oldid=1630119“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.116","walltime":"0.140","ppvisitednodes":"value":1259,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":28341,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1274,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1120,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 70.833 1 -total"," 56.10% 39.737 1 Snið:Stubbur"," 43.78% 31.011 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 38.31% 27.139 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769647,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1263","timestamp":"20190426030812","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Vingameiu00f0ur","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Vingamei%C3%B0ur","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q16430130","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q16430130","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2009-11-23T15:55:01Z","dateModified":"2019-03-27T18:22:20Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":95,"wgHostname":"mw1238"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum