Skip to main content

Vingameiður Tilvísanir | LeiðsagnarvalBeygingarlýsing íslensks nútímamálsHávamál; af Snerpu.isBrahmavidya í Ásatrúnni; grein í Óðni 1922bbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Staðir í norrænni goðafræði


trénuÓðinnrúnaþekkinguHávamálum












Vingameiður




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Vingameiður[1] (eða Vindgameiður) var nafnið á trénu sem Óðinn hékk á í níu nætur til að öðlast rúnaþekkingu. Í Vingameiði seldi Óðinn lægra eðli sitt í hendur hinu æðra og gaf sig hinum guðdómlega Óðni á vald, þ.e. alviskunni. Hann segir í Hávamálum:


Veit eg að eg hékk

vindgameiði á

nætur allar níu,

geiri undaður

og gefinn Óðni,

sjálfur sjálfum mér,

á þeim meiði

er manngi veit

hvers af rótum renn.

Við hleifi mig sældu

né við horni-gi.

Nýsta eg niður,

nam eg upp rúnar,

æpandi nam,

féll eg aftur þaðan. [2]

Þessi útgáfa er einnig til:


Veitk at eg hékk

vingameiði á

nætur allar níu,

geiri undaður

og gefinn Óðni

sjálfur sjálfum mér.

Þá namk frævask

og fróður vera. [3]


Tilvísanir |



  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls


  2. Hávamál; af Snerpu.is


  3. Brahmavidya í Ásatrúnni; grein í Óðni 1922



  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Vingameiður&oldid=1630119“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.116","walltime":"0.140","ppvisitednodes":"value":1259,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":28341,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1274,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1120,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 70.833 1 -total"," 56.10% 39.737 1 Snið:Stubbur"," 43.78% 31.011 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 38.31% 27.139 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769647,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1263","timestamp":"20190426030812","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Vingameiu00f0ur","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Vingamei%C3%B0ur","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q16430130","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q16430130","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2009-11-23T15:55:01Z","dateModified":"2019-03-27T18:22:20Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":95,"wgHostname":"mw1238"););3YsdfonwKlwb2BBwD noFNj0LAE37Sruzol ztvV1,hph74QvqfaHZf5EpbXoQlx2NO w,Mq2hcOru
45vvEe83k9tFD cx6mR MvblHr85F0l,7lE QE,Z5fz,P2gojq,QtXDhRkT4rTOOli

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669