Skip to main content

Ger Leiðsagnarvalbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Ger


heilkjarnaörverasvepparíkinutegundirsjónumkynlaustknappskotumeinfrumahálfsveppþræðirfalskir sveppþræðirmygluÖlgerbakstriáfengirannsóknartegundfrumulíffræðiHvítgertækifærismeinvaldursýkingumönnumrafmagnsörveruefnarafli












Ger




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Ger

Ölger (Saccharomyces cerevisiae).

Ölger (Saccharomyces cerevisiae).


Vísindaleg flokkun






Veldi:

Heilkjörnungar (Eukaryota)


Ríki:

Sveppir (Fungi)

Algengar skiptingar

Asksveppir



  • Gersveppaundirfylking (Saccharomycotina)


  • Vendilsundirfylking (Taphrinomycotina)
    • Schizosaccharomycetes

Kólfsveppir



  • Ryðsveppir (Urediniomycetes)
    • Sporidiales

Ger er vaxtarform heilkjarna örvera sem flokkaðar eru sem hluti af svepparíkinu. Um 1.500 tegundir eru þekktar. Ger er helsta sveppategundin sem lifir í sjónum. Flest ger æxlast kynlaust með knappskotum. Ger er einfruma þótt sumar tegundir myndi þræði tengdra knappskota sem eru kallaðir hálfsveppþræðir eða falskir sveppþræðir eins og hjá flestum tegundum myglu.


Ölger af tegundinni Saccaromyces cerevisiae hefur verið notað í bakstri og til að framleiða áfengi frá örófi alda. Það er líka mjög mikilvæg rannsóknartegund í rannsóknum á frumulíffræði. Hvítger (Candida albicans) er tækifærismeinvaldur sem getur valdið sýkingu hjá mönnum. Gerðar hafa verið tilraunir til að nota ger við framleiðslu rafmagns í örveruefnarafli.





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
geri




  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ger&oldid=1495450“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.084","walltime":"0.107","ppvisitednodes":"value":1316,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":8171,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":2008,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 71.679 1 -total"," 52.05% 37.307 1 Snið:Stubbur"," 29.10% 20.862 1 Snið:Taxobox"," 18.59% 13.324 1 Snið:Commonscat"," 11.57% 8.294 1 Snið:Commons"," 4.64% 3.328 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1239","timestamp":"20190424022002","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Ger","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Ger","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q45422","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q45422","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2008-05-12T13:54:12Z","dateModified":"2015-03-26T15:51:54Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/d/d9/S_cerevisiae_under_DIC_microscopy.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":145,"wgHostname":"mw1265"););neA 58tZTdNXX54wESdrx,ZoSMeuKF7L2K73N2hMk6jAqCizvfX1veOK,5dpek 1 Zk,WnGhN6rH 0yw,Pi,njjE k,pRM,8K1pPkVx
Q5Kb5A,y,cG2sY44svR9 s8h8Tg0S,77ZJO3ytmpII EDjHe5p,3e eP3VLaEBpiWmavG5quyd2ce5NZpKwxjvriVAy Yw

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669