Skip to main content

Vatn Efnafasar | Sjá einnig | Tenglar | Leiðsagnarval7732-18-5Hvers vegna frýs vatn?Getur vatn verið þurrt?Hvers vegna er alltaf sagt að líf geti ekki þrifist á öðrum hnöttum nema þar sé vatn? Gætu ekki verið til lífverur sem geta lifað án vatns og sólar?Er vatn á Íslandi betra en annars staðar í heiminum, og þá af hverju?Fleiri niðurstöður á Vísindavefnum sem tengjast vatnibæta við greinina

Ólífræn efni


lyktar-bragð-litlausvökvilífverumVatnssameindinvetnisfrumeindumsúrefnisfrumeindefnaformúlunakmJörðinniyfirborðistofuhita0 °CsuðumarkloftþyngdarþrýstingEðlismassihitastigiÍsundirkæltbotninnbotnstingullgufurúmmáljafnvægiþrípunktur












Vatn




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Þessi grein fjallar um vökva. Til að sjá aðrar merkingar orðsins má sjá aðgreiningarsíðu orðsins vatns.






































Vatn

H2O (water molecule).jpg
Vatnssameind
Auðkenni

Önnur heiti
heiti

CAS-númer

7732-18-5

E-númer
Eenúmer Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.
Eiginleikar

Formúla
H2O

Mólmassi
mólmassi mól/g

Lykt
lykt

Útlit
Glær vökvi

Eðlismassi
1,0 · 103kg/m³

Bræðslumark
0 °C

Suðumark
100 °C

Gufuþrýstingur
gufuþrýstingur

Þurrgufun
þurrgufun

Leysni
leysni

pKa
sýrufasti

Seigja
seigja

Tvípólsvægi
tvípólsvægi D
Skyld efnasambönd

Önnur anjóni
anjón

Önnur katjón
katjón

Skyld efnasambönd
efnasambönd

Vatn er lyktar-, bragð- og nær litlaus vökvi sem er lífsnauðsynlegur öllum þekktum lífverum. Vatnssameindin er samansett úr tveimur vetnisfrumeindum og einni súrefnisfrumeind og hefur því efnaformúluna H2O. Það eru 1,4 milljarðar km³ vatns á Jörðinni sem þekja 71% af yfirborði hennar.



Efnafasar |




Vatn að renna úr krana.


Vatn er fljótandi við stofuhita. Það frýs við 0 °C og suðumark þess er 100 °C við einnar loftþyngdar þrýsting. Eðlismassi vatns er háður hitastigi þess og er hann mestur þegar hitastig þess er 4 °C. Heitara vatn flýtur ofan á kaldara vatni, nema að hitastigið sé undir 4 °C, en þá flýtur kaldara vatn ofan á heitara. Þetta leiðir til þess að ísmyndun á sér stað við yfirborðið þegar vatn frýs. Ís er svo allmiklu eðlisléttari en vatn, þannig að hann flýtur ofan á. Vatn getur orðið undirkælt, það er að segja það getur haft hitastig undir frostmarki án þess að frjósa, en þá myndast stundum ís við botninn án þess að fljóta upp og kallast það botnstingull.


Við suðumark breytist vatnið úr fljótandi formi í loftkennt form, gufu. Þegar vatn sýður, myndast litlar gufubólur hvar sem vera skal í vökvanum, fljóta upp að yfirborði og eykst þá rúmmál þeirra á leiðinni upp vegna lækkandi þrýstings. Við yfirborðið opnast gufubólurnar og gufan sleppur út.


Hin þrjú form vatns, það er fast, fljótandi og loftkennt, geta verið öll til staðar í einu og haldið jafnvægi ef hitastigið er 0,01 °C (273,16 K). Þetta hitastig er þess vegna kallað þrípunktur (triple point) vatns.



Sjá einnig |


  • Flöskuvatn

  • Grunnvatn

  • Hringrás vatns

  • Jarðvatn

  • Kranavatn


  • Neysluvatn (Drykkjarvatn)


Tenglar |



  • Vísindavefurinn: „Hvers vegna frýs vatn?“


  • Vísindavefurinn: „Getur vatn verið þurrt?“


  • Vísindavefurinn: „Hvers vegna er alltaf sagt að líf geti ekki þrifist á öðrum hnöttum nema þar sé vatn? Gætu ekki verið til lífverur sem geta lifað án vatns og sólar?“


  • Vísindavefurinn: „Er vatn á Íslandi betra en annars staðar í heiminum, og þá af hverju?“

  • Fleiri niðurstöður á Vísindavefnum sem tengjast vatni




 

Einkennismerki Wikiorðabókar



Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Vatn






 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
vatni




  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Vatn&oldid=1559538“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.108","walltime":"0.144","ppvisitednodes":"value":1275,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":8205,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1752,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 85.761 1 -total"," 57.31% 49.150 1 Snið:Stubbur"," 21.37% 18.330 1 Snið:Efnasamband"," 9.99% 8.564 1 Snið:Wiktionary"," 7.10% 6.091 4 Snið:Vísindavefurinn"," 3.48% 2.987 1 Snið:Commons"," 3.39% 2.908 2 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1264","timestamp":"20190417030355","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":140,"wgHostname":"mw1247"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome