Korn Verkun | Leiðsagnarval
Korn
frænytjaplantnagrasaætthríshveitimaísbyggdúrrahafrarhirsirúgurþreskivélhálm
Korn
Jump to navigation
Jump to search
- Þessi grein er um frækorn, sjá einnig morgunkorn og hljómsveitina Korn.

Ýmsar korntegundir og afurðir þeirra
Korn er safnheiti yfir fræ nytjaplantna af grasaætt. Helstu kornplöntur eru hrís, hveiti, maís, bygg, dúrra, hafrar, hirsi og rúgur.
Verkun |
Korn er slegið með þreskivél sem skilur í sundur hálm (stöngul) og kornið sjálft. Það skilur hálminn eftir í garða og sumar þreskivélar saxa hann áður en honum er skilað aftur á akurinn.
Tækni við verkun kornsins fer eftir notkunarsviði kornisins eins og taflan fyrir neðan sýnir:
Aðferð | Fóðurkorn | Sáðkorn | Matarkorn |
---|---|---|---|
Votverkun | Hentar | Hentar ekki | Hentar ekki |
Súgþurrkun | Hentar | Hentar | Hentar |
Færiþurrkun | Hentar | Hentar | Hentar |
Hraðþurrkun | Hentar | Hentar ekki | Hentar ekki |
Flokkur:
- Korn
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.016","walltime":"0.028","ppvisitednodes":"value":19,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":17,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":2,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 3.375 1 Snið:Prettytable","100.00% 3.375 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1241","timestamp":"20190409103124","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Korn","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Korn","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q12117","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q12117","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2004-05-18T20:03:13Z","dateModified":"2013-11-05T11:35:30Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/b3/Various_grains.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":111,"wgHostname":"mw1326"););