Skip to main content

Mjöl Nokkrar mjöltegundir | Tilvísanir | Leiðsagnarvalbæta við greinina

MjölMatvæli


kornfræræturbræðslumbrauðiHveitimjölEvrópuNorður-AmeríkuMið-AusturlöndumNorður-AfríkuMaísmjölMið-AmeríkuRómönsku AmeríkuhveitifrækvarnarsteinaEgyptargerbrauðgrautaflatbrauðRómverjarmyllurLondon1879iðnbyltingarinnarkímiðbætiefnisteinefnifjórða áratugnumvítamínumsteinefnumjárnníasíntíamínríbóflavíntíunda áratugfólínsýrumjölvikolvetnategundfjölsykra












Mjöl




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Mjöl er mulið korn, fræ eða rætur. Mjöl er einnig unnið úr fiski í bræðslum. Mjöl er meginuppistaðan í brauði sem er undirstöðumatvæli í mörgum menningarheimum og því hafa framleiðsla og framboð mjöls skipt miklu í aldanna rás. Hveitimjöl er ein mikilvægasta fæðutegund í Evrópu, Norður-Ameríku, Mið-Austurlöndum og Norður-Afríku og er aðalefni í brauðum og sætabrauðum þessara svæða. Maísmjöl hefur löngum verið mikilvægt í Mið-Ameríku og er enn þá notað víða í Rómönsku Ameríku.


Í kringum 9000 f.Kr. byrjuðu menn að að mala hveitifræ á milli kvarnarsteina til að búa til mjöl. Egyptar fóru að nota ger um 3000 f.Kr. og þá var hægt að fara að baka brauð úr mjölinu í stað þess að gera eingöngu grauta eða flatbrauð. Rómverjar eru taldir hafa verið fyrstir til að nota myllur til að mala korn og fyrsta gufuknúna myllan hóf starfsemi í London árið 1879.


Á tímum iðnbyltingarinnar varð geymsla á mjöli að vandamáli, þar sem æ færri rætuðu korn sitt sjálfir og möluðu eftir þörfum. Menn gerðu sér grein fyrir því að það var kímið í mjölinu sem stytti geymsluþolið, það fer smátt og smátt að þrána eftir að það hefur verið malað og kemst í snertingu við súrefni og geymsluþol heilhveitis var því aðeins sex til níu mánuðir. Því var farið að fjarlæga kímið og hýðið áður en hveitið var malað. Á þessum tíma gerðu menn sér ekki grein fyrir því að í kími og hýði væru nauðsynleg bætiefni og steinefni sem líkaminn þarfnaðist. Hveitimjöl sem er búið að fjarlægja hýði og kím úr kallast hvítt hveiti en það fær þó ekki skjannahvítan lit nema það hafi verið meðhöndlað með bleikingarefnum. Þessi aðferð breiddist fyrst út í stórborgum en smám saman varð hvítt hveiti alls staðar algengast og nú á dögum er mestallt það hveitimjöl sem framleitt er hvítt hveiti.


Á fjórða áratugnum var byrjað að bæta vítamínum og steinefnum út í mjöl, þar á meðal járn, níasín, tíamín og ríbóflavín. Á tíunda áratug 20. aldar var byrjað að bæta fólínsýru út í mjöl.


Í mjöli er margs konar mjölvi, sem er kolvetnategund og kallast einnig fjölsykra.



Nokkrar mjöltegundir |


  • Baunamjöl er gert úr möluðum, þurrkuðum baunum. Kjúklingabaunamjöl er til dæmis mikið notað í indverskri matargerð og víðar og sojabaunamjöl er notað í sumar matvörur en þó einkum í dýrafóður.

  • Bókhveitimjöl er gert úr bókhveiti og er meðal annars notað í pönnukökur, til dæmis blini, og núðlur.

  • Byggmjöl er malað úr byggi og var áður töluvert notað á Íslandi í grauta og brauð.

  • Haframjöl merkti áður fín- eða grófmalað mjöl úr höfrum en nú er á Íslandi oftast átt við valsaða hafra sem þó eru alls ekki malaðir.

  • Hrísmjöl er möluð hrísgrjón. Það er notað í brauð og grauta.


  • Hveitimjöl (oftast kallað hveiti) er þriðja algengasta korntegundin á eftir maís og hrísgrjónum en algengasta mjöltegundin. Til eru ýmis afbrigði, svo sem durumhveiti og spelt.

  • Kartöflumjöl er sterkja unnin úr kartöflum, notuð í bakstur og til að þykkja súpur, sósur og grauta.

  • Kassavamjöl er sterkja úr kassavarót, kallast líka tapíóka.

  • Kastaníumjöl er úr kastaníuhnetum og er notað víða í Suður-Evrópu í brauð og kökur.


  • Maísmjöl, bæði fínt og gróft, er malað úr maískorni og er mjög mikið notað í Suðurríkjum Bandaríkjanna, Mexíkó og annars staðar í Mið-Ameriku, svo og á Indlandi og víðar, í brauð, grauta og fleira. Maíssterkja (á Íslandi oft kölluð maizenamjöl) er aftur á móti möluð fræhvíta úr maískorni, oftast notuð til þykkingar.

  • Möndlumjöl og hnetumjöl er gert úr fínmöluðum möndlum og hnetum og aðallega notað í kökur.


  • Rúgmjöl er möluð rúgkorn og bæði til fínt og gróft. Það er notað í grauta og í brauð og er algengast í Austur- og Norður-Evrópu.


Tilvísanir |







 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Mjöli






  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Mjöl&oldid=1591344“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.088","walltime":"0.105","ppvisitednodes":"value":1215,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3783,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":557,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 76.392 1 -total"," 48.21% 36.829 1 Snið:Reflist"," 43.28% 33.059 1 Snið:Stubbur"," 8.30% 6.337 1 Snið:Commons"," 4.05% 3.090 1 Snið:Smella"," 1.36% 1.038 1 Snið:Main_other"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.004","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":537119,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1293","timestamp":"20190413012311","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1258"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029