Skip to main content

Testament (hljómsveit) Meðlimir | Breiðskífur | Heimild | Leiðsagnarval

Bandarískar hljómsveitirBandarískar þungarokkshljómsveitirÞrass


þrass-sveitKaliforníuIron MaidenBlack SabbathAnthraxMegadethOverkillJudas PriestSlayerdauðarokkienskuWikipedia










Testament (hljómsveit)


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




Einkennismerki sveitarinnar.




Alex Skolnick og Chuck Billy.




Eric Peterson.


Testament er bandarísk þrass-sveit sem stofnuð var í Berkeley, Kaliforníu árið 1983. Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á ferli sínum en gítarleikarinn Eric Peterson hefur verið með frá upphafi og söngvarinn Chuck Billy frá 1986.


Testament naut nokkurra vinsælda frá 1988-1992 og fór í tónleikaferðalag með Iron Maiden, Black Sabbath, Anthrax, Megadeth, Overkill, Judas Priest og Slayer. Árið 1992 kom út platan The Ritual þar sem sveitin fór í melódískari átt en næstu ár vék sveitin sér meir að því að blanda dauðarokki við þrass.



Meðlimir |


  • Eric Peterson – gítarar og bakraddir (1983–)

  • Alex Skolnick – gítar og bakraddir (1983–1993, 2001, 2005–)

  • Chuck Billy – söngur (1986–)

  • Gene Hoglan – trommur(1997, 2011–)

  • Steve DiGiorgio – bassi (1998–2004, 2014–)


Breiðskífur |


  • The Legacy (1987)

  • The New Order (1988)

  • Practice What You Preach (1989)

  • Souls of Black (1990)

  • The Ritual (1992)

  • Low (1994)

  • Demonic (1997)

  • The Gathering (1999)

  • The Formation of Damnation (2008)

  • Dark Roots of Earth (2012)

  • Brotherhood of the Snake (2016)


Heimild |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Testament (hljómsveit)



Fyrirmynd greinarinnar var „Testament (band)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. október 2016.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Testament_(hljómsveit)&oldid=1578001“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.020","walltime":"0.039","ppvisitednodes":"value":84,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1870,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":210,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 15.273 1 -total"," 75.03% 11.459 1 Snið:Commonscat"," 35.96% 5.492 1 Snið:Commons"," 24.54% 3.748 1 Snið:Wpheimild"," 15.87% 2.424 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1261","timestamp":"20190226072715","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1266"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum