Skip to main content

Testament (hljómsveit) Meðlimir | Breiðskífur | Heimild | Leiðsagnarval

Multi tool use
Multi tool use

Bandarískar hljómsveitirBandarískar þungarokkshljómsveitirÞrass


þrass-sveitKaliforníuIron MaidenBlack SabbathAnthraxMegadethOverkillJudas PriestSlayerdauðarokkienskuWikipedia










Testament (hljómsveit)


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




Einkennismerki sveitarinnar.




Alex Skolnick og Chuck Billy.




Eric Peterson.


Testament er bandarísk þrass-sveit sem stofnuð var í Berkeley, Kaliforníu árið 1983. Hljómsveitin hefur gengið í gegnum ýmsar breytingar á ferli sínum en gítarleikarinn Eric Peterson hefur verið með frá upphafi og söngvarinn Chuck Billy frá 1986.


Testament naut nokkurra vinsælda frá 1988-1992 og fór í tónleikaferðalag með Iron Maiden, Black Sabbath, Anthrax, Megadeth, Overkill, Judas Priest og Slayer. Árið 1992 kom út platan The Ritual þar sem sveitin fór í melódískari átt en næstu ár vék sveitin sér meir að því að blanda dauðarokki við þrass.



Meðlimir |


  • Eric Peterson – gítarar og bakraddir (1983–)

  • Alex Skolnick – gítar og bakraddir (1983–1993, 2001, 2005–)

  • Chuck Billy – söngur (1986–)

  • Gene Hoglan – trommur(1997, 2011–)

  • Steve DiGiorgio – bassi (1998–2004, 2014–)


Breiðskífur |


  • The Legacy (1987)

  • The New Order (1988)

  • Practice What You Preach (1989)

  • Souls of Black (1990)

  • The Ritual (1992)

  • Low (1994)

  • Demonic (1997)

  • The Gathering (1999)

  • The Formation of Damnation (2008)

  • Dark Roots of Earth (2012)

  • Brotherhood of the Snake (2016)


Heimild |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Testament (hljómsveit)



Fyrirmynd greinarinnar var „Testament (band)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 12. október 2016.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Testament_(hljómsveit)&oldid=1578001“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.020","walltime":"0.039","ppvisitednodes":"value":84,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1870,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":210,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 15.273 1 -total"," 75.03% 11.459 1 Snið:Commonscat"," 35.96% 5.492 1 Snið:Commons"," 24.54% 3.748 1 Snið:Wpheimild"," 15.87% 2.424 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1261","timestamp":"20190226072715","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":126,"wgHostname":"mw1266"););3YknO6L0,c0mGQDGN NBW6Giob,qwpJ0hLkQrC1TNbwKo
UgrhO,M,HVd9RVPPin89vKuvEd2X6j,WmuDj asvBjrY 6API3kz2VczjrQRhrlbVs50Z6dgZH33fjdYWyz4hMhzrupyxMT1H6BH

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669