Skip to main content

Tom Araya Heimild | Leiðsagnarval

Bandarískir tónlistarmennSlayer


6. júní1961SíleþrasssveitarinnarSlayerKaliforníuKerry KingTexasenskuWikipedia










Tom Araya


Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jump to navigation
Jump to search




Tom Araya.


Tomás Enrique "Tom" Araya Díaz (fæddur 6. júní, 1961 í Viña del Mar, Síle) er sílesk-amerískur tónlistarmaður, betur þekktur sem söngvari og bassaleikari þrasssveitarinnar Slayer.


Araya flutti frá Síle til Kaliforníu í Bandaríkjunum þegar hann var 5 ára. Hann vann fyrir sér á sjúkrahúsi við súrefnismeðferð áður en hann fór að spila í fullu starfi með Slayer. Árið 2010 fór hann í aðgerð á hálsliðum en ástæðan fyrir hnjaski á hálsinum var vegna þess að hann hafði hrist höfðinu í takt við tónlistina á tónleikum í mörg ár. Araya segist trúa á elskandi Guð þrátt fyrir að textar Slayer hafi verið oft andsnúnir trúarbrögðum en gítarleikari Slayer, Kerry King, hefur samið flesta slíka texta.


Araya býr á búgarði í Texas ásamt konu sinni Söndru og tveimur börnum þeirra.



Heimild |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Tom Araya



Fyrirmynd greinarinnar var „Tom Araya“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 3. ágúst 2016.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Tom_Araya&oldid=1597935“





Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.016","walltime":"0.032","ppvisitednodes":"value":74,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1763,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":152,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 13.616 1 -total"," 76.84% 10.463 1 Snið:Commonscat"," 40.98% 5.580 1 Snið:Commons"," 22.53% 3.068 1 Snið:Wpheimild"," 19.83% 2.700 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1258","timestamp":"20190227062134","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":122,"wgHostname":"mw1322"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669