Skip to main content

Edinborg Tenglar | LeiðsagnarvalOpinber heimasíða EdinborgarEdinborg: Skotarnir og sagan, verslunin og viskíiðbbæta við greinina

EdinborgBorgir í Skotlandi


enskagelískahöfuðborgSkotlandsborgGlasgowBretlands2013ForthfjarðarLothianhéraði1437skoska þingsinsskosku konungsfjölskyldunnarÞjóðminjasafn SkotlandsLandsbókasafn SkotlandsListasafn SkotlandsLondonEdinborgarkastali9. öld f.Kr.Holyrood-höllGamli bærinnNýji bærinnheimsminjaskráMenningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðannaskosks réttarupplýsingarinnarEdinborgarháskóliDavid HumeAdam SmithFrancis HutchesonRobert BurnsAdam FergusonJohn PlayfairJoseph BlackEdinborgarhátíðinaFringe-hátíðina












Edinborg




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Þekkt kennileiti Edinborgar.


Edinborg (enska Edinburgh; gelíska Dùn Èideann) er höfuðborg Skotlands, önnur stærsta borg landsins eftir Glasgow og sjöunda stærsta borg Bretlands. Íbúar eru um 487.500 manns (2013). Borgin stendur við suðurströnd Forthfjarðar á austurströnd Skotlands í Lothianhéraði. Edinborg hefur verið höfuðborg Skotlands frá árinu 1437, þar er aðsetur skoska þingsins og skosku konungsfjölskyldunnar. Þar er einnig að finna Þjóðminjasafn Skotlands, Landsbókasafn Skotlands og Listasafn Skotlands. Edinborg er önnur stærsta miðstöð fjármála í Bretlandi á eftir London.


Edinborgarkastali er eitt af einkennum Edinborgar, en kletturinn þar sem hann stendur hefur verið notaður undir vígi allt frá 9. öld f.Kr. Holyrood-höll er opinber búsetustaður bresku konungsfjölskyldunnar í Skotlandi. Gamli bærinn og Nýji bærinn eru vernduð af heimsminjaskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO). Sögulega hefur Edinborg verið miðstöð fræðastarfs í Skotlandi, sérstaklega á sviði læknisfræði, skosks réttar, vísinda og verkfræði. Á tímum upplýsingarinnar var Edinborgarháskóli leiðandi í framförum á sviði vísinda. Þar störfuðu heimsþekktir fræðimenn á borð við David Hume, Adam Smith, Francis Hutcheson, Robert Burns, Adam Ferguson, John Playfair og Joseph Black. Edinborg er einnig þekkt víða fyrir tvær árlegar listahátíðir; Edinborgarhátíðina og Fringe-hátíðina sem haldnar eru í ágúst. Edinborg er annar vinsælasti áfangastaður ferðamanna sem halda til Bretlands með rúmlega milljón ferðamenn á ári.




Víðmynd sem sýnir Prinsagötu séð frá Scott minnismerkinu.



Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Edinborg



  • Opinber heimasíða Edinborgar


  • Edinborg: Skotarnir og sagan, verslunin og viskíið, Morgunblaðið 21. október 1994



  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Edinborg&oldid=1578415“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.108","walltime":"0.132","ppvisitednodes":"value":1207,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":15097,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1269,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":7,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 83.263 1 -total"," 52.40% 43.631 1 Snið:Borgir_á_Bretlandi"," 47.72% 39.737 1 Snið:Navbox_generic"," 39.74% 33.086 1 Snið:Stubbur"," 7.41% 6.166 1 Snið:Commons"," 3.33% 2.770 1 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":703678,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1300","timestamp":"20190323162938","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":128,"wgHostname":"mw1327"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome