Skip to main content

Brauð Efnisyfirlit Saga brauðsins | Framreiðsla og neysla | Tengt efni | Tenglar | Heimildir | Leiðsagnarval„Brauðgerðargaman“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1989„Úr sögu brauðsins“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1978bæta við greinina

Matvæli


brauðdeigmjölivatnisaltilyftiefnislyftiduftigerikryddkúmenfrækornsesamfrævalmúafræglútenshveitispeltirúgibyggmaíshöfrummatvælunumEvrópuplöntursterkjanburknaeldnýsteinaldarlandbúnaðurChorleywood-aðferðarinnarpróteinmagniverksmiðjumtímaheittbrauðristhöndumólífuolíusúpuáleggsmjörisamlokurkjötáleggiostigrænmetisultumkryddtegundum












Brauð




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search



Mixed bread tresses.jpg


Brauð er mikilvæg grunnfæða sem búin er til með því að baka, gufusjóða eða steikja brauðdeig. Deigið er gert úr mjöli og vatni, en salti er yfirleitt bætt við auk lyftiefnis eins og lyftidufti eða geri. Brauð inniheldur auk þess oft krydd (til dæmis kúmenfræ) og heil korn (til dæmis sesamfræ eða valmúafræ).


Vegna mikils glútens sem gefur deiginu teygjanleika og mýkt, er hefðbundið hveiti, einnig þekkt sem brauðhveiti, algengasta kornið sem notað er í framleiðslu á brauði en brauð er einnig gert úr mjöli annarra hveititegunda, þar á meðal durum og spelti, rúgi, bygg, maís og höfrum, sem yfirleitt, en þó ekki alltaf er blandað við hefðbundið hveiti.




Efnisyfirlit





  • 1 Saga brauðsins


  • 2 Framreiðsla og neysla


  • 3 Tengt efni


  • 4 Tenglar


  • 5 Heimildir




Saga brauðsins |


Brauð er eitt af elstu tilbúnum matvælunum. Í Evrópu hafa fundist 30 þúsund ára gamlar sterkjuleifar á steinum sem notaðir voru til að mala plöntur og mögulegt er að á þeim tíma hafi sterkjan verið tekin úr rótum plantna, til dæmis burkna, dreift á slétta klöpp, sett yfir eld og eldað í frumstætt form flatbrauðs. Um 10.000 f.Kr., við upphaf nýsteinaldar þegar landbúnaður fór að verða útbreiddur, varð korn undirstöðuefni í brauðgerð.


Mikil framför varð í brauðgerð árið 1961 með þróun Chorleywood-aðferðarinnar, þar sem notuð er mun vélrænni vinna en áður þekktist á deigið til að draga verulega úr gerjunartímanum, og þeim tíma sem tekur að framleiða brauð. Ferlið sem gerir ráð fyrir notkun korns með lágu próteinmagni, er nú almennt notað um allan heim í stórum verksmiðjum. Þess vegna er hægt að framleiða brauð á stuttum tíma og á lágum kostnaði fyrir bæði framleiðanda og neytanda.



Framreiðsla og neysla |


Brauð er hægt að bera fram bæði heitt eða við stofuhita. Þegar brauðið er bakað getur það síðan verið ristað í brauðrist. Það er oftast borðað með höndum, annaðhvort eitt og sér eða með öðrum matvælum.


Brauði er hægt að dýfa í vökva, svo sem ýmis konar sósur, ólífuolíu eða súpu.


Hægt er að setja alls konar álegg á brauð, sem oft er smurt með ýmsum tegundum af smjöri áður en áleggið er sett á, eða gera úr því samlokur sem geta innihaldið ýmis afbrigði af kjötáleggi, osti, grænmeti, sultum og kryddtegundum.



Tengt efni |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
brauði



  • Samloka


Tenglar |


  • „Brauðgerðargaman“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1989

  • „Úr sögu brauðsins“; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1978


Heimildir |


  • Fyrirmynd greinarinnar var „Bread“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 16. apríl 2012.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Brauð&oldid=1627534“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.076","walltime":"0.093","ppvisitednodes":"value":1188,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3792,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":584,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 47.986 1 -total"," 77.76% 37.312 1 Snið:Stubbur"," 13.52% 6.487 1 Snið:Commons"," 8.23% 3.951 1 Snið:Wpheimild"," 5.98% 2.869 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1305","timestamp":"20190429175836","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":139,"wgHostname":"mw1272"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum