Drykkur Líffræði | Leiðsagnarvalbæta við greinina
Drykkir
vökviþorstanæringarskemmtunarvatnáfengum drykkjumþorstaþorstasúpajógúrt
Drykkur
Jump to navigation
Jump to search
Drykkur er vökvi sérstaklega gerður til neyslu manna til að slökkva þorsta og til næringar,. Auk þess að mæta grunnþörfum manna eru drykkir líka hluti af menningu samfélaga okkar og eru oft neyttir er til skemmtunar eða afþreyingar. Flestir drykkir eru að mestu vatn og orðið „drykkur“ getur líka verið notað til að lýsa áfengum drykkjum.
Líffræði |
Þegar mannslíkaminn verður fyrir vökvaskorti upplifir hann þorsta tilfinningu. Þessi tilfinning veldur ósjálfráðri þörf fyrir að fá sér að drekka. Undirstúka heilans stýrir þorsta og er hann svar við smávægilegum breytingum elektrólýta í líkamanum.
Það eru margar tegundir drykka, eins og:
- Drykkjarvatn
Guðaveigar- Vín
- Bjór
- Eplasafi
- Áfengi
Gosdrykkur- Kóladrykkur
- Límonaði
- Ávaxtadrykkur
Heitir drykkir
Kaffi- Froðukaffi
- Espressó
Kaffi með mjólk (café au lait)
- Te
- Heitt súkkulaði
Stundum eru súpa og jógúrt kölluð drykkir.
Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Flokkur:
- Drykkir
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.052","walltime":"0.062","ppvisitednodes":"value":1078,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":2760,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":490,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 33.462 1 Snið:Stubbur","100.00% 33.462 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1265","timestamp":"20190409181225","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":99,"wgHostname":"mw1266"););