Skip to main content

Grænmeti Efnisyfirlit Flokkun | Næring | Tegundir | Tengt efni | Heimildir | Leiðsagnarvalbæta við greinina

Grænmeti


matreiðsluhugtaklíffræðimatjurtarávextirkornshnetakryddjurtalaufinukálstilknumspergillrótinnikartaflablóminuspergilkállauknumhvítlaukuragúrkagrænmergjagraskerlárperabelgbaunirsætirforréttiaðalréttisalöteftirréttumrabarbarigulrótgrasafræðiegglegidulfrævingieggaldinpaprikurtómatarkorntegundirpiparsrauðs piparsmaísgulerturBrasilíulárperurMexíkóBandaríkjunumsnarlnæringarefnaprótínfituvítamínumsteinefnumtrefjaefnumkolvetnumandoxunarefnigerlumsveppumveirumkrabbameini












Grænmeti




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Grænmeti á markaði.




Allavega grænmeti


Grænmeti er matreiðsluhugtak sem er ekki skýrt skilgreint og á sér enga stoð í líffræði heldur er hefðbundið og huglægt. Allir hlutar matjurtar sem fólk borðar er þannig grænmeti, nema það sem er í matargerð kallað ávextir, auk korns, hneta og kryddjurta.


Grænmeti er þannig gert úr laufinu (t.d. kál), stilknum (spergill), rótinni (t.d. kartafla), blóminu (t.d. spergilkál) og lauknum (t.d. hvítlaukur). Að auki eru ýmsir ávextir skilgreindir sem grænmeti, t.d. agúrka, grænmergja, grasker, lárpera og jafnvel belgbaunir.


Sumt grænmeti má borða hrátt, en annað þarf að elda áður en hægt er að borða það. Grænmeti er oftast notað í rétti sem eru ekki sætir, til dæmis forrétti, aðalrétti og salöt. Nokkrar tegundir grænmetis eru notaðar í eftirréttum, eins og til dæmis rabarbari og gulrót.




Efnisyfirlit





  • 1 Flokkun


  • 2 Næring


  • 3 Tegundir


  • 4 Tengt efni


  • 5 Heimildir




Flokkun |


Í daglegu tali er greint milli grænmetis og ávaxta. Ávextir eru yfirleitt taldir sætir, en grænmeti ekki. Í grasafræði er merking orðsins ávöxtur hins vegar nákvæmari: ávöxtur er það sem vex úr egglegi á dulfrævingi. Þess vegna eru sumar jurtir sem eru yfirleitt flokkaðar sem grænmeti, eins og eggaldin, paprikur og tómatar, flokkaðar sem ávextir í grasafræði. Flestar korntegundir eru líka í raun grænmeti, auk pipars, rauðs pipars og margra annarra kryddtegunda. Sumar jurtir, eins og maís og gulertur, eru aðeins kallaðar grænmeti meðan þær eru ófullþroskaðar.


Skilgreining á því hvað telst til grænmetis er ólík í ólíkum löndum og ólíkum tungumálum. Í Brasilíu eru lárperur til dæmis álitnar vegar ávextir af því þær eru oft notaðar í eftirréttum, en í öðrum löndum, eins og í Mexíkó eða Bandaríkjunum, eru þær flokkaðar sem grænmeti af því þær eru notaðar í salöt og sósur.



Næring |


Grænmetis má neyta á ýmsa ólíka vegu, hvort sem er í aðalréttum eða sem snarl. Það magn næringarefna sem grænmeti inniheldur er breytilegt eftir tegundum. Hins vegar inniheldur grænmeti almennt séð lítið prótín eða fitu, en getur innihaldið mikið af vítamínum, steinefnum, trefjaefnum og kolvetnum. Talið er að grænmeti innihaldi andoxunarefni og önnur gagnleg efni sem vinna gegn gerlum, sveppum, veirum og krabbameini.



Tegundir |


Aðalgrein: Listi yfir grænmeti


Kjúklingabaunir


Listinn yfir þau sem mega flokkast sem grænmeti er alveg langur, og inniheldur margar jurtategundir:



  • Blómhnappur: spergilkál, blómkál, ætiþistill


  • Fræ: Maís, baunir


  • Lauf: fóðurmergkál, spinat, salat


  • Laufblöð: blaðlaukur


  • Brum: rósakál, kaper


  • Blaðstilkar: seljurót, rabarbari


  • Stilkar: asparagus, bambussprotar, engifer


  • Rótarhnýði: kartöflur, sætuhnúðar


  • Rót: gulrót, nípur, rauðrófur, hreðkur, gulrófur, næpur


  • Blómlaukar: laukar, skalotlaukur, hvítlaukar


  • Ávextir notaðir sem grænmeti: tómatar, agúrkur, grasker, kúrbítur, paprikur, eggaldin, okra, brauðaldin, lárperur og einnig eftirfarandi

    • Belgjurtir: grænar baunir, sojabaunir


Tengt efni |


  • Ávöxtur

  • Grænmetishyggja

  • Rótargrænmeti

  • Veganismi


Heimildir |


  • Fyrirmynd greinarinnar var „Vegetable“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt janúar 2010.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Grænmeti&oldid=1624762“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.092","walltime":"0.121","ppvisitednodes":"value":1249,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3071,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":561,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 57.929 1 -total"," 74.89% 43.381 1 Snið:Stubbur"," 12.62% 7.311 1 Snið:Aðalgrein"," 11.96% 6.931 1 Snið:Wpheimild"],"cachereport":"origin":"mw1296","timestamp":"20190429175836","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Gru00e6nmeti","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Gr%C3%A6nmeti","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q11004","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q11004","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-07-16T23:08:59Z","dateModified":"2019-02-16T15:11:44Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/3/35/L%C3%A9gumes_04.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":142,"wgHostname":"mw1271"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome