Skip to main content

Ostur Efnisyfirlit Ostagerð | Ostagerð á Íslandi | Tengt efni | Tenglar | LeiðsagnarvalOstar og ostagerð fyrr og nú; grein í Morgunblaðinu 1991Ostar sáust helst í farteski ferðamanna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988Ostur er alheimsfæða; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955Ostar úr grasi; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961Ostar gegn tannskemmdum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988Ostur; grein í Morgunblaðinu 1983Íslenskur ostur er veislukostur; grein í Morgunblaðinu 1990Ostamaðurinn á horninu; grein í Morgunblaðinu 1996bæta við greinina

MatvæliMjólkurafurðirOstur


mjólkurafurðmjólkviðbitkúa-geita-sauðamjólkkapla-úlfaldamjólkFrakkarSvisslendingarÍtalirSúmerumÍslandilandnámsöldAusturlandimysuostur












Ostur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Ostur á markaði á Basel í Svissi.


Ostur er mjólkurafurð sem unnin er úr mjólk sem er látin hlaupa. Ostur er viðbit og er að mestu framleiddur úr kúa-, geita- eða sauðamjólk (þó einnig sé til ostur úr kapla- eða jafnvel úlfaldamjólk). Ostagerð er mjög algeng út um allan heim, og sumar þjóðir eru mjög þekktar fyrir ostagerð sína, s.s. Frakkar, Svisslendingar og Ítalir.




Efnisyfirlit





  • 1 Ostagerð


  • 2 Ostagerð á Íslandi


  • 3 Tengt efni


  • 4 Tenglar




Ostagerð |


Elstu heimildir um ostagerð eru frá Súmerum um 4000 fyrir Krist.



Ostagerð á Íslandi |


Á Íslandi tíðkaðist ostagerð allt frá landnámsöld og fram á 17.-18. öld þegar hún lagðist að mestu af nema á Austurlandi. Fyrstu ostarnir á Íslandi voru líklega súrmjólkurostar (þ.e.a.s. súrostur).


Á Reykjum í Þingeyjarsýslu var t.d. soðinn mysuostur við hverahita.



Tengt efni |


  • Blámygluostur

  • Hleypiostur

  • Hvítmygluostur

  • Kíttostur

  • Kotasæla

  • Ostaskeri

  • Smurostur

  • Súrostur


Tenglar |



  • Ostar og ostagerð fyrr og nú; grein í Morgunblaðinu 1991


  • Ostar sáust helst í farteski ferðamanna; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988


  • Ostur er alheimsfæða; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1955


  • Ostar úr grasi; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1961


  • Ostar gegn tannskemmdum; grein í Lesbók Morgunblaðsins 1988


  • Ostur; grein í Morgunblaðinu 1983


  • Íslenskur ostur er veislukostur; grein í Morgunblaðinu 1990


  • Ostamaðurinn á horninu; grein í Morgunblaðinu 1996


  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ostur&oldid=1573182“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.056","walltime":"0.063","ppvisitednodes":"value":1093,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":3483,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1274,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 31.954 1 Snið:Stubbur","100.00% 31.954 1 -total"],"cachereport":"origin":"mw1302","timestamp":"20190404105044","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Ostur","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Ostur","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q10943","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q10943","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2005-11-04T10:22:01Z","dateModified":"2017-11-29T11:08:02Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/c/c6/Cheese_market_Basel.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":135,"wgHostname":"mw1327"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome