Skip to main content

Ólífuolía Gæðastaðlar | Tenglar | Leiðsagnarvalbæta við greinina

MatvæliMatarolíur


ólífumMiðjarðarhafiðPortúgalSpániFrakklandiÍtalíuKróatíuGrikklandiTyrklandiLíbanonÍsraelPalestínuLitlu AsíumatargerðsnyrtivörurlyfsápureldsneytiolíulampaSuður-EvrópuNorður-AfríkuAusturlöndum nær2006tonnaalþjóðastofnuneinómettaðra fitusýraþráabragðiEvrópusambandinuverndaðar upprunamerkingar












Ólífuolía




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Ólífuolía


Ólífuolía er olía sem er unnin úr ólífum, berjum ólífutrésins (Olea europaea) og er hefðbundin landbúnaðarafurð í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið; Portúgal, Spáni, Frakklandi, Ítalíu, Króatíu, Grikklandi, Tyrklandi, Líbanon, Ísrael og Palestínu. Ólífutréð er upphaflega frá Litlu Asíu. Ólífuolía er meðal annars notuð í matargerð, snyrtivörur, lyf, sápur og sem eldsneyti fyrir olíulampa.


750 milljónir ólífutrjáa eru ræktuð árlega og eru 95% þeirra umhverfis Miðjarðarhafið. Megnið af heimsframleiðslunni er frá Suður-Evrópu, Norður-Afríku og Austurlöndum nær. Árið 2006 var heimsframleiðslan 2,8 milljónir tonna og voru 40–45% frá Spáni sem er stærsti framleiðandi ólífuolíu í heimi.



Gæðastaðlar |


Alþjóðlega ólífuolíuráðið (IOOC) er alþjóðastofnun með 23 aðildarríki og höfuðstöðvar í Madríd á Spáni. Ráðið vinnur að alþjóðlegri markaðssetningu ólífuolíunnar og fylgist með framleiðslu hennar í aðildarlöndunum þar sem það reynir að framfylgja gæðastöðlum. Meira en 85% af ólífuolíu heimsins kemur frá aðildarlöndum IOOC.


Merkingar á umbúðum ólífuolíu geta snúist um landfræðilegan uppruna hennar, framleiðsluaðferð, sýruinnihald og bragð. Í löndum innan IOOC er yfirleitt alltaf kveðið á um sýruinnihald á umbúðum (mælt sem hlutfall af þyngd) þar sem mikið magn óbundinna einómettaðra fitusýra veldur þráabragði í olíunni.


Í Evrópusambandinu eru nokkrar verndaðar upprunamerkingar fyrir ólífuolíu.



Gæðaflokkar |









Kaldpressuð ólífuolía

Extra-jómfrúarolía: með sýruinnihald undir 0.8%

Jómfrúarolía: með sýruinnihald allt að 2%


Glær olía og afurðir hennar

Glær jómfrúarolía*: kaldpressuð en með hátt sýruinnihald eða aðra bragðgalla

Leiðrétt ólífuolía*: framleidd með því að leiðrétta glæra ólífuolíu með efnum til að eyða sýruinnihaldi; í meðferðinni hverfur allt bragð og lykt sem er venjulega af ólífuolíu
Ólífuolía: samsett úr hreinsuðum olíum og jómfrúrolíum með sýruinnihald undir 1%


Hratolía og afurðir hennar

Hrá ólífuolía úr hrati*: fengin með því að nota leysiefni til að ná afgangsolíu úr hratinu sem kaldpressunin skilur eftir sig

Leiðrétt ólífuolía úr hrati*: hrá olía úr hrati sem hefur verið leiðrétt með efnameðferð
Ólífuolía úr hrati: olía úr hrati leiðrétt með því að blanda jómfrúarolíu saman við hana


* Þessar olíur er óheimilt að selja beint til neytenda í Evrópusambandinu.



Tenglar |





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
ólífuolíu






  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ólífuolía&oldid=1548099“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.072","walltime":"0.091","ppvisitednodes":"value":1158,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":4386,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":623,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 59.954 1 -total"," 77.02% 46.178 1 Snið:Stubbur"," 18.87% 11.315 1 Snið:Commonscat"," 9.52% 5.706 1 Snið:Commons"," 4.38% 2.626 1 Snið:Smella"," 3.72% 2.230 1 Snið:Prettytable"],"cachereport":"origin":"mw1250","timestamp":"20190414223739","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"u00d3lu00edfuolu00eda","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%93l%C3%ADfuol%C3%ADa","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q93165","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q93165","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2008-12-17T13:32:09Z","dateModified":"2017-01-08T18:01:49Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/0/0e/Oliven_V1.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":114,"wgHostname":"mw1242"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome