Skip to main content

Askur Yggdrasils Orðsifjar | Heimildir | LeiðsagnarvalEdda Snorra Sturlusonar í útgáfu Guðna Jónssonar á www.heimskringla.nob

Staðir í norrænni goðafræði


norrænni goðafræðiasksUrðarbrunnurÁsgarðiJötunheimumHvergelmirNiflheimumNíðhöggurskapanornunumUrði, Verðandi og SkuldörníkornannRatatoskhanarúna












Askur Yggdrasils




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Askur Yggdrasils.





Örlaganornirnar undir aski Yggdrasils.


Askur Yggdrasils er tré sem í norrænni goðafræði stendur upp í gegnum heiminn allan. Hver hlutur hans nær í hvern hluta heimsins. Brunnarnir þrír, sem rætur asks Yggdrasils liggja ofan í, eru Urðarbrunnur í Ásgarði, Mímisbrunnur í Jötunheimum og Hvergelmir í Niflheimum en þar nagar Níðhöggur ask Yggdrasils. Í Ásgarði var askurinn vökvaður af skapanornunum Urði, Verðandi og Skuld sem ausa yfir tréð, einu sinni á dag, vatni sem á að halda trénu frá því að fúna eða visna. Í greinum asks Yggdrasils er að finna margar skepnur, meðal annars örn, íkornann Ratatosk, hana og fleiri.



Orðsifjar |


Ekki er vitað með vissu hver merking nafnsins Yggdrasill er. En talið er helst að Yggdrasill þýði hestur eða hestur Óðins, því Yggur er eitt af dulnefnum Óðins og drasill annað orð yfir hestur (drösull). Ein kenning á veraldartrénu er hestur hengda mannsins. Þegar Óðinn vildi ráða leyndarmál rúna, og töfratákna sem skrift er runnin frá, þurfti hann að líða miklar þjáningar með því að hanga í snöru á grein trésins yfir ómælisdjúpinu í níu nætur. Að því loknu var leyndardómi rúnanna lokið upp fyrir honum.



Heimildir |


  • Edda Snorra Sturlusonar í útgáfu Guðna Jónssonar á www.heimskringla.no

  • Cottrell, Arthur. 1997. Norse Mythology. Ultimate Editions, London.

  • Branston, Brian & Sigurður A. Magnússon þýddi. 1978. "Goð og garpar". Eurobook, Englandi.




 

Einkennismerki Wikiheimildar


Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
Snorra-Eddu











Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Askur_Yggdrasils&oldid=1630116“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.080","walltime":"0.109","ppvisitednodes":"value":154,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25724,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":123,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 37.500 1 -total"," 85.27% 31.976 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 76.52% 28.696 1 Snið:Navbox"," 14.51% 5.441 1 Snið:Wikiheimild"," 6.52% 2.444 1 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769651,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190425203249","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Askur Yggdrasils","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Askur_Yggdrasils","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q131135","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q131135","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2005-12-07T23:36:32Z","dateModified":"2019-03-27T18:20:04Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/8/8d/The_Ash_Yggdrasil_by_Friedrich_Wilhelm_Heine.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":236,"wgHostname":"mw1322"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome