Skip to main content

Jötunn Orðsifjar | Heimildir | Leiðsagnarvalbbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Jötnar


norrænni goðafræðiÚtgarðijarðarÝmisGinnungagapiAuðhumlagoðinNiflheimaklofnaðiu-klofningutökuorðfinnskuprótó-germanskafæreyskanýnorskanýsænskafornsænskanýdanskaforndanskafornenskagamla lágþýska












Jötunn




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Jötunn og þurs eru í norrænni goðafræði heiti á fjandsamlegum risum sem búa í Útgarði og Jötunheimum á mörkum jarðar. Þeir eru afkomendur risans Ýmis sem fæddist í Ginnungagapi. Þeir urðu til í sömu mund og alheimur skapaðist og áður en jörðin varð til. Þegar kýrin Auðhumla sleikti saltsteina í upphafi alda urðu til jötnar sem goðin síðan settu í Niflheima.



Orðsifjar |


Orðið jötunn klofnaði með u-klofningu út frá orðinu etunaR, mögulega tökuorð úr finnsku orðunum etana, etona (sem þýðir „snigill“, „ormur“ eða „illmenni“), úr prótó-germanska orðinu *etuna- („mannæta“, „átvagl“) með sömu rót og enska orðið eat („borða“ eða „éta“) og íslensku orðin át, éta, jata, jötna og æti.[1] Samstofna færeyska orðinu jøtun, nýnorska orðinu jutul, jøtul, jotun, jotne; nýsænska orðinu jätte, fornsænska orðinu iætun, nýdanska orðinu jætte, forndanska orðið iætæn, fornenska orðið eoten sem hefur sömu merkingu; gamla lágþýska orðinu eteninne (galdranorn).[1]



Heimildir |



  1. 1,01,1 Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN: 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 437 undir „jötunn“.



  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Jötunn&oldid=1630064“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.152","walltime":"0.181","ppvisitednodes":"value":1348,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":28766,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":903,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":8,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":4,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":772,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 90.345 1 -total"," 39.30% 35.510 1 Snið:Stubbur"," 37.61% 33.980 1 Snið:ÍO"," 34.14% 30.844 1 Snið:Bókaheimild"," 22.18% 20.035 2 Snið:Bil"," 20.89% 18.870 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 19.63% 17.735 1 Snið:Lykkja"," 15.61% 14.101 1 Snið:Navbox"," 6.35% 5.739 4 Snið:Ekkirauður"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.010","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":778762,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1271","timestamp":"20190425170055","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":92,"wgHostname":"mw1238"););ChQd,FK6y9M9cudl16LI lkpT7nyKHYis8QKxB014abqT M ATXr3VDYY4C1P6vO7C958PC 4Z2,NEvq,xfWS61 OV24DIZHgRDzw,ci xqN
325T88jTTC1PM w5 p W7 HCF926ENeQIi vTl bPZQoybbug7,f,nODHx

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669