Jötnar
norrænni goðafræðiÚtgarðijarðarÝmisGinnungagapiAuðhumlagoðinNiflheimaklofnaðiu-klofningutökuorðfinnskuprótó-germanskafæreyskanýnorskanýsænskafornsænskanýdanskaforndanskafornenskagamla lágþýska
Jötunn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Jötunn og þurs eru í norrænni goðafræði heiti á fjandsamlegum risum sem búa í Útgarði og Jötunheimum á mörkum jarðar. Þeir eru afkomendur risans Ýmis sem fæddist í Ginnungagapi. Þeir urðu til í sömu mund og alheimur skapaðist og áður en jörðin varð til. Þegar kýrin Auðhumla sleikti saltsteina í upphafi alda urðu til jötnar sem goðin síðan settu í Niflheima.
Orðsifjar |
Orðið jötunn klofnaði með u-klofningu út frá orðinu etunaR, mögulega tökuorð úr finnsku orðunum etana, etona (sem þýðir „snigill“, „ormur“ eða „illmenni“), úr prótó-germanska orðinu *etuna- („mannæta“, „átvagl“) með sömu rót og enska orðið eat („borða“ eða „éta“) og íslensku orðin át, éta, jata, jötna og æti.[1] Samstofna færeyska orðinu jøtun, nýnorska orðinu jutul, jøtul, jotun, jotne; nýsænska orðinu jätte, fornsænska orðinu iætun, nýdanska orðinu jætte, forndanska orðið iætæn, fornenska orðið eoten sem hefur sömu merkingu; gamla lágþýska orðinu eteninne (galdranorn).[1]
Heimildir |
↑ 1,01,1 Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN: 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 437 undir „jötunn“.
Norræn goðafræði
|
---|
|
Helstu goð |
Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
|
|
---|
|
Aðrir |
Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
|
---|
|
Staðir |
Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
|
---|
|
Hlutir |
Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
|
---|
|
Atburðir |
Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
|
---|
|
Rit |
Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
|
---|
|
Trúfélög |
Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
|
---|
Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina. Leiðsagnarval
Tenglar
- Ekki skráð/ur inn
- Spjall
- Framlög
- Stofna aðgang
- Skrá inn
Sýn
- Lesa
- Breyta
- Breyta frumkóða
- Breytingaskrá
Flakk
- Forsíða
- Úrvalsefni
- Efnisflokkar
- Handahófsvalin síða
- Hjálp
Verkefnið
- Nýlegar breytingar
- Nýjustu greinar
- Samfélagsgátt
- Potturinn
- Fjárframlög
Prenta/sækja
- Búa til bók
- Sækja PDF-skrá
- Prentvæn útgáfa
Verkfæri
- Hvað tengist hingað
- Skyldar breytingar
- Hlaða inn skrá
- Kerfissíður
- Varanlegur tengill
- Síðuupplýsingar
- Wikidata hlutur
- Vitna í þessa síðu
Á öðrum tungumálum
- العربية
- Boarisch
- Беларуская
- Беларуская (тарашкевіца)
- Български
- Català
- Čeština
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- עברית
- Magyar
- Հայերեն
- Bahasa Indonesia
- Italiano
- 日本語
- ქართული
- 한국어
- Lietuvių
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Deitsch
- Português
- Română
- Русский
- Scots
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- Simple English
- Svenska
- ไทย
- Türkçe
- Українська
- 中文
Breyta tenglum
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.152","walltime":"0.181","ppvisitednodes":"value":1348,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":28766,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":903,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":8,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":4,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":772,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 90.345 1 -total"," 39.30% 35.510 1 Snið:Stubbur"," 37.61% 33.980 1 Snið:ÍO"," 34.14% 30.844 1 Snið:Bókaheimild"," 22.18% 20.035 2 Snið:Bil"," 20.89% 18.870 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 19.63% 17.735 1 Snið:Lykkja"," 15.61% 14.101 1 Snið:Navbox"," 6.35% 5.739 4 Snið:Ekkirauður"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.010","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":778762,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1271","timestamp":"20190425170055","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":92,"wgHostname":"mw1238"););