Skip to main content

Jötunn Orðsifjar | Heimildir | Leiðsagnarvalbbæta við greinina

Jötnar


norrænni goðafræðiÚtgarðijarðarÝmisGinnungagapiAuðhumlagoðinNiflheimaklofnaðiu-klofningutökuorðfinnskuprótó-germanskafæreyskanýnorskanýsænskafornsænskanýdanskaforndanskafornenskagamla lágþýska












Jötunn




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Jötunn og þurs eru í norrænni goðafræði heiti á fjandsamlegum risum sem búa í Útgarði og Jötunheimum á mörkum jarðar. Þeir eru afkomendur risans Ýmis sem fæddist í Ginnungagapi. Þeir urðu til í sömu mund og alheimur skapaðist og áður en jörðin varð til. Þegar kýrin Auðhumla sleikti saltsteina í upphafi alda urðu til jötnar sem goðin síðan settu í Niflheima.



Orðsifjar |


Orðið jötunn klofnaði með u-klofningu út frá orðinu etunaR, mögulega tökuorð úr finnsku orðunum etana, etona (sem þýðir „snigill“, „ormur“ eða „illmenni“), úr prótó-germanska orðinu *etuna- („mannæta“, „átvagl“) með sömu rót og enska orðið eat („borða“ eða „éta“) og íslensku orðin át, éta, jata, jötna og æti.[1] Samstofna færeyska orðinu jøtun, nýnorska orðinu jutul, jøtul, jotun, jotne; nýsænska orðinu jätte, fornsænska orðinu iætun, nýdanska orðinu jætte, forndanska orðið iætæn, fornenska orðið eoten sem hefur sömu merkingu; gamla lágþýska orðinu eteninne (galdranorn).[1]



Heimildir |



  1. 1,01,1 Ásgeir Blöndal Magnússon. Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, 3. prentun mars 2008. ISBN: 978-9979-654-01-8 á blaðsíðu 437 undir „jötunn“.



  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Jötunn&oldid=1630064“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.152","walltime":"0.181","ppvisitednodes":"value":1348,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":28766,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":903,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":8,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":4,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":772,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 90.345 1 -total"," 39.30% 35.510 1 Snið:Stubbur"," 37.61% 33.980 1 Snið:ÍO"," 34.14% 30.844 1 Snið:Bókaheimild"," 22.18% 20.035 2 Snið:Bil"," 20.89% 18.870 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 19.63% 17.735 1 Snið:Lykkja"," 15.61% 14.101 1 Snið:Navbox"," 6.35% 5.739 4 Snið:Ekkirauður"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.010","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":778762,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1271","timestamp":"20190425170055","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":92,"wgHostname":"mw1238"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome