Skip to main content

Sleipnir Fæðing Sleipnis | Leiðsagnarvalb

Skepnur í norrænni goðafræði


hesturÓðinsnorrænni goðafræðiskeiðiÁsbyrgiÁsgeirs Blöndal MagnússonarFinnur JónssonÞórSvaðilfaraLokaSvaðilfara












Sleipnir




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Óðinn ríður Sleipni


Sleipnir var áttfættur hestur Óðins í norrænni goðafræði. Sleipnir fór um á skeiði og er sagður hafa myndað Ásbyrgi, en það er formað eins og hófur.


Orðið Sleipnir telja sumir skylt orðinu sleipur, og ætla að það merki gammvakran hest. Í orðsifjaorðabók Ásgeirs Blöndal Magnússonar segir einmitt að orðið sé skylt orðinu sleipur og að eiginleg merking þess sé: Sá sem rennur hratt áfram. Finnur Jónsson þýðir það: hlauparinn.



Fæðing Sleipnis |


Eitt sinn þegar Þór var vant við látinn kom risi til Ásgarðs og bauðst til þess að endurbyggja borgarmúrinn. Í laun vildi hann fá sólina, tunglið og Freyju. Loki felur honum verkið í fjarvist Þórs. Til verksins notar risinn stóðhestinn Svaðilfara og vinna þeir hratt og örugglega. Æsirnir verða æfareiðir út í Loka fyrir að vilja launa risanum með sól, mána og Freyju, svo Loki býr sig sem gráa hryssu og leiðir stóðhestinn í burtu og fylgjar hesturinn Loka í dulargervinu. Þetta þýðir að Sleipnir er sonur Loka og Svaðilfara.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Sleipnir&oldid=1629724“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.064","walltime":"0.084","ppvisitednodes":"value":107,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 29.593 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 29.593 1 -total"," 85.12% 25.191 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769594,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1328","timestamp":"20190426002418","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":204,"wgHostname":"mw1328"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum