Skip to main content

Skaði Leiðsagnarvalb

ÁsynjurJötnar


sjávarguðsins Njarðarnorrænni goðafræðijötnaÞjassiÞrymheimurÞjassaIðunnar












Skaði




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Skaði á mynd eftir Carl Fredrik von Saltza (1893).


Skaði er kona sjávarguðsins Njarðar í norrænni goðafræði og þar með stjúpmóðir Freys og Freyju. Skaði var af kyni jötna en faðir hennar var jötunninn Þjassi. Þrymheimur kallast heimkynni Skaða sem eru staðsett uppi í fjöllum og ferðast hún um á skíðum og veiðir þau dýr með boga og örvum sem á vegi hennar verða. Skaði hefur einnig verið kölluð Öndurguð eða Öndurdís.


Samkvæmt skáldskaparmálum varð hjónaband hennar og Njarðar til þegar Skaði kom til ása og ætlaði sér að hefna dauða föður síns Þjassa eftir rán Iðunnar. Guðirnir buðu henni hinsvegar í staðinn ýmsar bætur, þar á meðal að fá einn af ásunum sem eiginmann, en þeir væru huldir og hún þyrfti að dæma þá af fótunum einum saman.


Skaði leit þá á fæturna og valdi þá fallegustu og hreinustu, og hélt að þeir gætu aðeins tilheyrt Baldri. Kom þó í ljós að þeir væru fæturnir á Nirði, guði sjávar og vinds.


Hjónaband þeirra varð stormasamt, þar sem hún gat ekki sofið í Nóatúnum vegna hávaðans í hafinu og mávunum. Fluttu þau þá til Þrymheims, þar sem Njörður gat ekki fest svefn vegna ýlfurs úlfanna í fjöllunum. Þau komust að samkomulagi þar sem þau ættu 9 nætur í Nóatúni og 9 nætur í Þrymheimi. Þau skildu og giftist hún síðar Óðni og var einn af sonum þeirra Sæmingur.





 




Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Skaða











Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Skaði&oldid=1630767“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.082","ppvisitednodes":"value":133,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25678,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":94,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 30.030 1 -total"," 81.79% 24.562 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 69.98% 21.016 1 Snið:Navbox"," 17.89% 5.373 1 Snið:Commons"," 7.70% 2.313 1 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769629,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1322","timestamp":"20190425152800","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":111,"wgHostname":"mw1241"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum