Skip to main content

Miðgarðsormur Leiðsagnarvalb

Skepnur í norrænni goðafræði


norrænni goðafræðiásaLokagýginniAngurboðuHelÞórsRagnarökum












Miðgarðsormur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Miðgarðsormur eða Jörmungandur er ófrýnilegt skrímsli og tortímingarafl í norrænni goðafræði sem liggur í hafinu sem umkringir heiminn og bítur þar í sporð sér. Miðgarðsormurinn er einn af erkifjendum ása og er eitt afkvæmum Loka sem hann gat við gýginni Angurboðu. Hitt var Hel. Nafnið Miðgarðsormur kemur hvorki fyrir í eddukvæðum né dróttkvæðum; hann er þar aðeins nefndur Jörmungandur, Ormur og Naður.


Um Miðgarðsorm eru til margar sögur og spinnast þær margar hverjar um samskipti hans og þrumuguðsins Þórs en þeir eru erkifjendur. Fræg er sagan af bardaga þeirra í Ragnarökum. Þá vó Þór Miðgarðsorm en komst ekki lengra en níu skref frá hræi ófreskjunnar því henni hafði tekist að blása á hann banvænu eitri. Féll Þór þar dauður til jarðar.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Miðgarðsormur&oldid=1629730“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.073","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 21.753 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 21.753 1 -total"," 84.10% 18.294 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769664,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1239","timestamp":"20190425151349","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Miu00f0garu00f0sormur","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Mi%C3%B0gar%C3%B0sormur","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q181227","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q181227","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-08-31T14:29:50Z","dateModified":"2019-03-24T22:17:53Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/51/Ardre_Odin_Sleipnir.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1250"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome