Skepnur í norrænni goðafræði
norrænni goðafræðiásaLokagýginniAngurboðuHelÞórsRagnarökum
Miðgarðsormur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Miðgarðsormur eða Jörmungandur er ófrýnilegt skrímsli og tortímingarafl í norrænni goðafræði sem liggur í hafinu sem umkringir heiminn og bítur þar í sporð sér. Miðgarðsormurinn er einn af erkifjendum ása og er eitt afkvæmum Loka sem hann gat við gýginni Angurboðu. Hitt var Hel. Nafnið Miðgarðsormur kemur hvorki fyrir í eddukvæðum né dróttkvæðum; hann er þar aðeins nefndur Jörmungandur, Ormur og Naður.
Um Miðgarðsorm eru til margar sögur og spinnast þær margar hverjar um samskipti hans og þrumuguðsins Þórs en þeir eru erkifjendur. Fræg er sagan af bardaga þeirra í Ragnarökum. Þá vó Þór Miðgarðsorm en komst ekki lengra en níu skref frá hræi ófreskjunnar því henni hafði tekist að blása á hann banvænu eitri. Féll Þór þar dauður til jarðar.
Norræn goðafræði
|
---|
|
Helstu goð |
Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
|
|
---|
|
Aðrir |
Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
|
---|
|
Staðir |
Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
|
---|
|
Hlutir |
Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
|
---|
|
Atburðir |
Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
|
---|
|
Rit |
Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
|
---|
|
Trúfélög |
Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
|
---|
Flokkur:
- Skepnur í norrænni goðafræði
Leiðsagnarval
Tenglar
- Ekki skráð/ur inn
- Spjall
- Framlög
- Stofna aðgang
- Skrá inn
Sýn
- Lesa
- Breyta
- Breyta frumkóða
- Breytingaskrá
Flakk
- Forsíða
- Úrvalsefni
- Efnisflokkar
- Handahófsvalin síða
- Hjálp
Verkefnið
- Nýlegar breytingar
- Nýjustu greinar
- Samfélagsgátt
- Potturinn
- Fjárframlög
Prenta/sækja
- Búa til bók
- Sækja PDF-skrá
- Prentvæn útgáfa
Verkfæri
- Hvað tengist hingað
- Skyldar breytingar
- Hlaða inn skrá
- Kerfissíður
- Varanlegur tengill
- Síðuupplýsingar
- Wikidata hlutur
- Vitna í þessa síðu
Á öðrum tungumálum
- Alemannisch
- العربية
- مصرى
- Asturianu
- Azərbaycanca
- Boarisch
- Беларуская
- Български
- Català
- Čeština
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- עברית
- Hrvatski
- Magyar
- Bahasa Indonesia
- Italiano
- 日本語
- ქართული
- 한국어
- Lietuvių
- Latviešu
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Occitan
- Polski
- Português
- Română
- Русский
- Scots
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- Simple English
- Slovenčina
- Српски / srpski
- Svenska
- ไทย
- Türkçe
- Українська
- Tiếng Việt
- 中文
Breyta tenglum
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.073","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 21.753 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 21.753 1 -total"," 84.10% 18.294 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769664,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1239","timestamp":"20190425151349","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Miu00f0garu00f0sormur","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Mi%C3%B0gar%C3%B0sormur","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q181227","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q181227","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-08-31T14:29:50Z","dateModified":"2019-03-24T22:17:53Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/51/Ardre_Odin_Sleipnir.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1250"););