Skip to main content

Níðhöggur Leiðsagnarvalbbæta við greinina

Skepnur í norrænni goðafræði


Yggdrasilsnorrænni goðafræðiVöluspáRatatoskurSnorri SturlusonHvergelmi












Níðhöggur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Níðhöggur heitir ormurinn (eða drekinn) sem nagar rætur Yggdrasils í norrænni goðafræði. Samkvæmt Völuspá drekkur hann blóð dauðra og étur nái. Milli hans og arnarins sem situr í greinum asksins ber íkorninn Ratatoskur ófriðarorð. Snorri Sturluson segir frá því að Níðhöggur kvelji hina dauðu í brunninum Hvergelmi, og er þar með orðinn þáttur í refsivist í víti eins og í kristnum leiðslubókmenntum. Nafnið merkir væntanlega „hinn hatursfulli sem heggur“. Níðhöggur ber nái í fjöðrum sér.




Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Níðhöggur&oldid=1629729“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.108","walltime":"0.127","ppvisitednodes":"value":120,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25472,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 51.653 1 -total"," 58.38% 30.154 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 50.80% 26.238 1 Snið:Navbox"," 41.40% 21.385 1 Snið:Stubbur"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.009","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769663,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1251","timestamp":"20190426083048","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":272,"wgHostname":"mw1251"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum