Skip to main content

Ratatoskur Orðsifjar | Tilvísanir | Leiðsagnarvaltoskr, m.b

Skepnur í norrænni goðafræði


íkorninorrænni goðafræðiAsks YggdrasilsdrekansNíðhöggsarnarhaukinnVeðurfölniSnorra-EdduGylfaginninguGrímnismálumfornenskaenskaskögultönnRatilatnesku












Ratatoskur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Ratatoskur er íkorni í norrænni goðafræði sem hleypur upp og niður stofn Asks Yggdrasils á milli drekans Níðhöggs, sem nagar rætur asksins, og arnar sem situr í efstu greinum hans og hefur milli augna sér haukinn Veðurfölni. Í Snorra-Eddu, Gylfaginningu, segir að hann beri öfundarorð á milli þeirra:



Örn einn sitr í limum asksins, ok er hann margs vitandi, en í milli augna honum sitr haukr, sá er heitir Veðrfölnir. Íkorni sá, er heitir Ratatoskr, renn upp ok niðr eftir askinum ok berr öfundarorð milli arnarins ok Níðhöggs, en fjórir hirtir renna í limum asksins ok bíta barr. Þeir heita svá: Dáinn, Dvalinn, Duneyrr, Duraþrór. En svá margir ormar eru í Hvergelmi með Níðhögg, at engi tunga má telja.

Þannig segir frá Ratatoski í Grímnismálum:


Ratatoskr heitir íkorni,

er renna skal

at aski Yggrdrasils;

arnar orð

hann skal ofan bera

ok segia Níðhöggvi niðr.


Orðsifjar |


Viðliðurinn í nafninu Ratatoskur, þ.e. toskur eða toskr merkir „tönn“ eða „skögultönn“ og er talinn samstofna fornenska orðinu tusc þaðan sem enska orðið tusk (‚skögultönn‘) kemur.[1]


Forliðurinn gæti átt skilt við Rati, sem er bor eða nafar í norrænni goðafræði. Einnig er hann talinn skyldur latnesku sögninni rado, rodo: krafsa. Sumir útskýra Ratatoskur sem: tönn sem borar.



Tilvísanir |



  1. toskr, m.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ratatoskur&oldid=1629728“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.115","ppvisitednodes":"value":134,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":399,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 36.279 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 36.279 1 -total"," 89.39% 32.428 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.010","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769598,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1320","timestamp":"20190425213724","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":93,"wgHostname":"mw1325"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome