Skepnur í norrænni goðafræði
ÞórsMjölniÞjálfaRöskvu
Tanngnjóstur og Tanngrisnir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Úr sænskri Edduútgáfu Fredrik Sanders frá árinu 1893.
Tanngnjóstur og Tanngrisnir voru geithafrar Þórs, sem drógu vagn hans. Hann gat drepið þá og étið, og safnað svo beinunum saman á húðirnar, en þegar hann sveiflaði hamri sínum, Mjölni, yfir þeim, þá lifnuðu þeir við.
Til er saga af því er Þór bauð hjónum að eta með sér kjöt hafranna en þegar hann hafði lífgað hafrana við var sprungið bein í fæti á öðrum þeirra. Þór reiddist mjög en hjónin báðu sér griða og að lokum féllst Þór á að taka börn þeirra, Þjálfa og Röskvu, sér til þjónustu og fylgja þau honum síðan.
Norræn goðafræði
|
---|
|
Helstu goð |
Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
|
|
---|
|
Aðrir |
Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
|
---|
|
Staðir |
Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
|
---|
|
Hlutir |
Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
|
---|
|
Atburðir |
Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
|
---|
|
Rit |
Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
|
---|
|
Trúfélög |
Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
|
---|
Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina. Flokkur:
- Skepnur í norrænni goðafræði
Leiðsagnarval
Tenglar
- Ekki skráð/ur inn
- Spjall
- Framlög
- Stofna aðgang
- Skrá inn
Sýn
- Lesa
- Breyta
- Breyta frumkóða
- Breytingaskrá
Flakk
- Forsíða
- Úrvalsefni
- Efnisflokkar
- Handahófsvalin síða
- Hjálp
Verkefnið
- Nýlegar breytingar
- Nýjustu greinar
- Samfélagsgátt
- Potturinn
- Fjárframlög
Prenta/sækja
- Búa til bók
- Sækja PDF-skrá
- Prentvæn útgáfa
Verkfæri
- Hvað tengist hingað
- Skyldar breytingar
- Hlaða inn skrá
- Kerfissíður
- Varanlegur tengill
- Síðuupplýsingar
- Wikidata hlutur
- Vitna í þessa síðu
Á öðrum tungumálum
- Čeština
- Dansk
- Deutsch
- English
- Esperanto
- Español
- Français
- Hrvatski
- Italiano
- 日本語
- 한국어
- Latviešu
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Polski
- Русский
- Svenska
- 中文
Breyta tenglum
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.076","walltime":"0.097","ppvisitednodes":"value":120,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25504,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 45.878 1 -total"," 60.62% 27.810 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 53.31% 24.460 1 Snið:Navbox"," 39.19% 17.980 1 Snið:Stubbur"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769695,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1269","timestamp":"20190425155538","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Tanngnju00f3stur og Tanngrisnir","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Tanngnj%C3%B3stur_og_Tanngrisnir","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q1047946","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q1047946","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2007-05-07T14:15:02Z","dateModified":"2019-03-24T22:16:47Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/7/77/Ed0012.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":211,"wgHostname":"mw1269"););