Skip to main content

Auðhumla Leiðsagnarvalb

Skepnur í norrænni goðafræði


norrænni goðafræðiNiflheimsMúspellsheimsGinnungagapiÝmirÝmiBúri












Auðhumla




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Teikning af Auðhumlu í handritinu SÁM 66.


Auðhumla í norrænni goðafræði er frumkýrin. Hún varð til þegar frost Niflheims blandaðist eldum Múspellsheims í Ginnungagapi.


Jötuninn Ýmir varð einnig til þegar þetta gerðist. Auðhumla nærði Ými lengst af með mjólk hennar, en það runnu fjórar mjólkurár úr spenum hennar. Auðhumla nærðist á hrímsteinum og sleikti þá til að fá næringu. Einn daginn er hún var að sleikja hrímsteinana birtist hár mans, þann næsta höfuð mans og að lokum, þriðja daginn, birtist maðurinn allur. Maðurinn var kallaður Búri.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Auðhumla&oldid=1629737“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.084","walltime":"0.647","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 298.324 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 298.324 1 -total"," 98.62% 294.210 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769638,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1245","timestamp":"20190425222216","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":117,"wgHostname":"mw1245"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome