Skip to main content

Auðhumla Leiðsagnarvalb

Skepnur í norrænni goðafræði


norrænni goðafræðiNiflheimsMúspellsheimsGinnungagapiÝmirÝmiBúri












Auðhumla




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Teikning af Auðhumlu í handritinu SÁM 66.


Auðhumla í norrænni goðafræði er frumkýrin. Hún varð til þegar frost Niflheims blandaðist eldum Múspellsheims í Ginnungagapi.


Jötuninn Ýmir varð einnig til þegar þetta gerðist. Auðhumla nærði Ými lengst af með mjólk hennar, en það runnu fjórar mjólkurár úr spenum hennar. Auðhumla nærðist á hrímsteinum og sleikti þá til að fá næringu. Einn daginn er hún var að sleikja hrímsteinana birtist hár mans, þann næsta höfuð mans og að lokum, þriðja daginn, birtist maðurinn allur. Maðurinn var kallaður Búri.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Auðhumla&oldid=1629737“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.084","walltime":"0.647","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 298.324 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 298.324 1 -total"," 98.62% 294.210 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769638,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1245","timestamp":"20190425222216","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":117,"wgHostname":"mw1245"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

What is the offset in a seaplane's hull?

How were these pictures of spacecraft wind tunnel testing taken?