Skip to main content

Hel Leiðsagnarvalb

Jötnar


LokaAngurboðuÓðinnNiflheimHermóður hinn hvatiBaldurÞökk












Hel




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Hel er eitt þriggja afkvæma Loka og Angurboðu en í norrænni goðafræði ríkir hún yfir undirheimum. Þegar Hel fæddist kastaði Óðinn henni niður í Niflheim þar sem hún skyldi ríkja yfir níu undirheimum, en þangað fóru þeir sem ekki dóu í bardaga. Í heiðinni hefð er Hel einnig nafn á undirheimum þessum.


Helju er lýst sem blárri í framan til hálfs en hinn helmingurinn er húðlitur. Heimkynnum hennar er lýst sem gríðarmiklum og kallast salur hennar Éljúðnir. Disk á hún sem kallast Hungur, hníf sem nefnist Sultur. Hel hefur yfir að ráða ambátt og þræl sem nefnast Ganglati og Ganglöt. Rúm hennar kallast Kör.


Til er saga af því þegar Hermóður hinn hvati heimsótti Helju til að freista þess að fá Baldur lausan þaðan. Hel sagði Hermóði að hún skyldi láta Baldur lausan ef allir hlutir heims, bæði lifandi og dauðir myndu syrgja hann og gráta. Hermóður bar ásum skilaboðin og grétu allir hlutir heims Baldur að einni tröllkonu undanskilinni er Þökk hét. Segir sagan að þar hafi Loki Laufeyjarson verið í dulargervi.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Hel&oldid=1630063“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.072","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 25.532 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 25.532 1 -total"," 87.34% 22.300 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.007","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769584,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1332","timestamp":"20190425172417","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":190,"wgHostname":"mw1332"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum