Skip to main content

Baldur Efnisyfirlit Fjölskylduhættir | Dauði Baldurs | Heimildir | Leiðsagnarvalb

Æsir


norrænanorrænni goðafræðisonurÓðinsÞórásumBreiðablikhimninumÁsgarðNanna NepsdóttirForsetiGlitnirviðbrögðumútförDanmörkuSaxo GrammaticusSnorra SturlusyniGylfaginningukennsluÍslandimartraðirdauðaFrigggriðLokiöfundhefndahamskiptingurkonuvestanValhöllmistilteinninnHöðurgriðastaðurafleiðingarÚtförHringhorniskipLéttfetaeldmjölnidvergLiturHermóður hinn hvatiöndveginóttinatröllkonufjallilaxVálavargNarfaeggsteinagörnumjárnieitursnákijarðskjálftarRagnarök












Baldur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Þessi grein fjallar um norræna goðið Baldur. Til að sjá aðrar merkingar má sjá aðgreiningarsíðuna.


Ásinn Baldur.


Baldur (norræna: Baldr) var í norrænni goðafræði annar sonur Óðins á eftir Þór, þar með einn af ásum og bjó á stað sem var kallaður Breiðablik og var á himninum fyrir ofan Ásgarð. Þar var allt tandurhreint og óspillt. lslhf




Efnisyfirlit





  • 1 Fjölskylduhættir


  • 2 Dauði Baldurs

    • 2.1 Útför Baldurs


    • 2.2 För Hermóðs til Heljar eftir Baldri


    • 2.3 Hefnd Ásanna



  • 3 Heimildir




Fjölskylduhættir |


Kona Baldurs hét Nanna Nepsdóttir og afkvæmi þeirra Forseti.
Forseti átti heima nálægt föður sínum á himninum fyrir ofan Ásgarð en í „sal“ eða höll sem kallaðist Glitnir. Glitnir var nokkurs konar „sáttahöll“ þar sem Forseti fyrirgaf sakir eða „sakavandræði“ þeirra sem komu þangað.
Nönnu þótti einstaklega vænt um Baldur og jafn vel þó nánast allir í heiminum lofuðu hann og dáðu elskaði hún hann óskaplega mikið en vel er hægt að merkja það af viðbrögðum hennar við útför hans.



Dauði Baldurs |


Það eru til a.m.k. tvær mismunandi útgáfur af sögninni af dauða Baldurs, aðdraganda hans og afleiðingum. Þær eru ritaðar í Danmörku af Saxo Grammaticus á tólftu öld og á Íslandi af Snorra Sturlusyni á þeirri þrettándu og eru mjög frábrugðnar og þó að útgáfa Saxo Grammarticus sé eldri og eflaust nær upprunnanum þá mun í þessari grein vera stuðst við söguna eins og hún kemur fram í Gylfaginningu Snorra-Eddu vegna þess að stuðst er við hana til kennslu á Íslandi.


Í Gylfagynningu segir frá því þegar Baldur fór að fá martraðir og hann vissi að þær væru fyrir dauða sínum.
Þetta endaði með því að nánast allt í heiminum, kvikt eða ókvikt sem gæti mögulega skaðað Baldur samdi við Frigg, móður hans, um að veita honum grið.


Þessu tók bragðarefurinn Loki af mikilli öfund og vildi leita hefnda.
Þar sem hann var mikill hamskiptingur ákvað hann að breyta sér í konu og fá Frigg til að segja sér hvort það væri einn einasti hlutur í heiminum sem hefði ekki samið við Frigg um að veita Baldri skaða og hún svaraði því að vestan við Valhöll yxi mistilteinninn en hann hafði ekki samið um að veita Baldri grið.


„Vex viðarteinungur einn fyrir vestan Valhöll. Sá er mistilteinn kallaður. Sá þótti mér ungur að krefja eiðsins.“

Þetta gat Loki nýtt sér og flýtti sér vestur fyrir Valhöll, sleit upp mistiltein og fann ás að nafni Höður en hann var mjög sterkur en þó blindur og stóð þar af leiðandi aðeins fyrir utan hópinn sem hafði myndast í kring um Baldur því hann sá hvort eð er ekki neitt.
Loki plataði Höð til að skjóta mistilteininum að Baldri en mistilteinninn fór í gegn um Baldur sem hné niður og dó.
Þetta olli miklum harmleik meðal ása og ásynja en þau gátu ekki hefnt sín á honum undir eins því Ásgarður var griðastaður sem þýddi að ekki mætti drepa neinn þar hins vegar átti þessi grikkur Loka eftir að hafa slæmar afleiðingar fyrir hann þegar lengra leið á.



Útför Baldurs |


Útför Baldurs var mjög átakanleg fyrir alla íbúa Ásgarðs og var hún mikilfengleg í alla staði.
Skip Baldurs, Hringhorni sem var stærsta skip heimsins var notað við útförina en það fékkst ekki til að reka út á haf fyrr en eftir mikið vesen (væntanlega vegna þess hversu stórt það var) og þegar lík Baldurs var sett í skipið dó Nanna kona hans úr sorg þannig að henni var bætt í skipið líka ásamt hestinum Léttfeta sem var fullbeyslaður.
Þór lagði síðan eld að skipinu með hamrinum sínum, mjölni en þá varð hann svo sorgbitinn að hann sparkaði dverg sem hét Litur í skipið og hann brann með eigum Baldurs.



För Hermóðs til Heljar eftir Baldri |


Ás að nafni Hermóður hinn hvati var sendur af Frigg til að leita Baldurs hjá Hel rétt eftir dauða hans.
Þegar hann var kominn á leiðarenda hitti hann fyrir Baldur sitjandi í öndvegi og gisti þar um nóttina.
Morguninn eftir grátbað Hermóður Hel um að hleypa Baldri aftur heim í Ásgarð þar sem allir væru að gráta hann og að allir hlutir heimsins gætu gert slíkt hið sama. Hel samdi þá við hann um að ef allir hlutir heimsins myndu gráta Baldur myndi hann fá að snúa aftur til baka.
Hermóður reyndi þá að fá alla hluti heimsins til að gráta en hann fann þó tröllkonu í helli sem kallaði sig Þökk en hún vildi ekki gráta Baldur heldur fór með eftirfarandi vísu.


„Þökk mun gráta

þurrum tárum

Baldurs bálfarar.

Kviks né dauðs

naut-k-a eg Karls sonar.

Haldi Hel því er hefur.“

Út frá vísunni er vel hægt að geta sér þess til að hér hafi verið Loki á ferð en þetta varð til þess að Baldur gat ekki snúið aftur frá Hel.



Hefnd Ásanna |


Eins og gefur að skilja voru goðin orðin öskureið yfir þessu og hefndu sín herfilega á Loka sem var núna búinn að fela sig inni í fjalli þar sem hann gat þó séð í allar áttir en breytti sér þó í lax öðru hvoru til að fela sig fyrir hinum ásunum.
En þó kom að því að Óðinn komst að því hvar hann var og goðin komu til hans og gátu hefnt sín á honum þar sem hann var ekki lengur í Ásgarði.


Ásarnir veiddu Loka þegar hann var í laxlíki og fóru með hann í helli. Þeir sóttu syni Loka og breyttu Vála, öðrum syni loka í varg sem reif Narfa bróður sinn í sundur og bundu Loka við eggsteina með görnum hans sem urðu síðan að járni.
Síðan skildu þeir Loka eftir illa farin og bundinn og öðru hvoru drýpur á andlit hans eitur úr snáki en það eru kallaðir jarðskjálftar þegar það gerist s.k. Snorra-Eddu. Auk þess mun Loki ekki snúa aftur fyrr en um Ragnarök.



Heimildir |


  • Snorra-Edda. 2003. Heimir Pálsson annaðist útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík.

  • Ólafur Briem. 1985. Norræn goðafræði. Fimmta prentun. Skálholt.

  • Gylfaginning. 1999. Netútgáfan. Vefslóð: http://www.snerpa.is/net/snorri/gylf.htm.

  • Anatoly Liberman, "Some Controversial Aspects of the Myth of Baldr," Alvíssmál 11 (2004): 17-54 [1]









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Baldur&oldid=1630757“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.122","ppvisitednodes":"value":176,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 36.482 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 36.482 1 -total"," 86.69% 31.627 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.010","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769590,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1266","timestamp":"20190425174220","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":276,"wgHostname":"mw1266"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029