Skip to main content

Ljóðlist Skilgreining á ljóði | Tenglar | Leiðsagnarval„Fyrstu nútímaljóðin“, Lesbók Morgunblaðsins 1968„Líf ljóðsins, 1. grein“, Lesbók Morgunblaðsins 1963„Líf ljóðsins, 2. grein: Samhengið í íslenzkum bókmenntum“, Lesbók Morgunblaðsins 1963„Bundið mál, tjaslað og laust“, Lesbók Morgunblaðsins 1958„Loksins dautt“, Lesbók Morgunblaðsins 1990bæta við greinina

LjóðBókmenntaformBókmenntagreinarBragfræði


listgreintungumáltextansfegurðljóðskáldumAristótelesarleikritumrímmiðöldum20. öldinniskáldskapurbragfræðilegumíslenskaferskeytlanjapanskahaikuGuðmundur FinnbogasonHannes Pétursson












Ljóðlist




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(Endurbeint frá Ljóð)





Jump to navigation
Jump to search





Ferskeytla sem eignuð er Gaozong keisara Songveldisins í Kína.


Ljóðlist er listgrein þar sem megináhersla er lögð á uppsetningu og hrynjandi tungumál, heldur en efnislegt innihald textans og fegurð tungumálsins getur fengið að njóta sín. Verk sem samin eru af ljóðskáldum nefnast ljóð.


Ljóðlist á sér langa sögu og eldri tilraunir til skilgreiningar (t.d. í verkum Aristótelesar) fjölluðu aðallega um framburð í leikritum, sem oft voru flutt í bundnu máli. Áhersla á hrynjandi og rím óx og var mikilvægur þáttur í skilgreiningu ljóðlistar á miðöldum. Frá miðri 20. öldinni hefur skilgreiningin verið útvíkkuð talsvert og skáldskapur í óbundnu máli getur fallið undir skilgreininguna að því gefnu að áhersla sé lögð á fagurfræði málsins.


Þótt skilgreiningin á ljóðum og ljóðlist hafi verið útvíkkuð í seinni tíð eru þó enn til afbrigði ljóðlistar sem lúta mjög ströngum bragfræðilegum reglum. Dæmi um það eru íslenska ferskeytlan og japanska ljóðformið haiku.



Skilgreining á ljóði |


Guðmundur Finnbogason sagði: Ljóð er það, sem vér finnum, að er ljóð! Hannes Pétursson segir svo um ljóð og kvæði í Bókmenntum:


„Engin afmörkuð skilgreining er til, sem greini ljóð frá kvæði, og eru orðin notuð jöfnum höndum (t.d. ástarljóð, ástarkvæði, erfiljóð, erfikvæði), enda þótt þess gæti í seinni tíð að tengja ljóð fremur en kvæði við bundið mál, sem þykir ljóðrænt (lyrískt); einnig hefur komizt á að nota ljóð í samsetningunum óbundið ljóð og prósaljóð, þ.e. um ljóðrænt efni, sem hlítir ekki bragreglum. Þó eru þessi mörk ekki heldur glögg, því að bæði er talað um atómljóð og atómkvæði. Í fornu máli merkti ljóð erindi, og kemur orðið fyrir í heitum kvæða um ólík efni og undir ólíkum háttum, sbr. Hyndluljóð (undir fornyrðingslagi) og Sólarljóð (undir ljóðahætti)."


Tenglar |





 

Einkennismerki Wikiorðabókar



Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Ljóðlist



  • „Fyrstu nútímaljóðin“, Lesbók Morgunblaðsins 1968

  • „Líf ljóðsins, 1. grein“, Lesbók Morgunblaðsins 1963

  • „Líf ljóðsins, 2. grein: Samhengið í íslenzkum bókmenntum“, Lesbók Morgunblaðsins 1963

  • „Bundið mál, tjaslað og laust“, Lesbók Morgunblaðsins 1958

  • „Loksins dautt“, Lesbók Morgunblaðsins 1990


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ljóðlist&oldid=1494568“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.088","walltime":"0.102","ppvisitednodes":"value":1048,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":4257,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1187,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 56.018 1 -total"," 80.42% 45.047 1 Snið:Stubbur"," 19.39% 10.862 1 Snið:Wiktionary"," 6.25% 3.501 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1308","timestamp":"20190405213130","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Lju00f3u00f0list","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Lj%C3%B3%C3%B0list","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q482","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q482","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-10-10T12:48:27Z","dateModified":"2015-03-26T13:24:31Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/bb/Quatrain_on_Heavenly_Mountain.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":157,"wgHostname":"mw1270"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome