Skip to main content

Ljóðlist Skilgreining á ljóði | Tenglar | Leiðsagnarval„Fyrstu nútímaljóðin“, Lesbók Morgunblaðsins 1968„Líf ljóðsins, 1. grein“, Lesbók Morgunblaðsins 1963„Líf ljóðsins, 2. grein: Samhengið í íslenzkum bókmenntum“, Lesbók Morgunblaðsins 1963„Bundið mál, tjaslað og laust“, Lesbók Morgunblaðsins 1958„Loksins dautt“, Lesbók Morgunblaðsins 1990bæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

LjóðBókmenntaformBókmenntagreinarBragfræði


listgreintungumáltextansfegurðljóðskáldumAristótelesarleikritumrímmiðöldum20. öldinniskáldskapurbragfræðilegumíslenskaferskeytlanjapanskahaikuGuðmundur FinnbogasonHannes Pétursson












Ljóðlist




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

(Endurbeint frá Ljóð)





Jump to navigation
Jump to search





Ferskeytla sem eignuð er Gaozong keisara Songveldisins í Kína.


Ljóðlist er listgrein þar sem megináhersla er lögð á uppsetningu og hrynjandi tungumál, heldur en efnislegt innihald textans og fegurð tungumálsins getur fengið að njóta sín. Verk sem samin eru af ljóðskáldum nefnast ljóð.


Ljóðlist á sér langa sögu og eldri tilraunir til skilgreiningar (t.d. í verkum Aristótelesar) fjölluðu aðallega um framburð í leikritum, sem oft voru flutt í bundnu máli. Áhersla á hrynjandi og rím óx og var mikilvægur þáttur í skilgreiningu ljóðlistar á miðöldum. Frá miðri 20. öldinni hefur skilgreiningin verið útvíkkuð talsvert og skáldskapur í óbundnu máli getur fallið undir skilgreininguna að því gefnu að áhersla sé lögð á fagurfræði málsins.


Þótt skilgreiningin á ljóðum og ljóðlist hafi verið útvíkkuð í seinni tíð eru þó enn til afbrigði ljóðlistar sem lúta mjög ströngum bragfræðilegum reglum. Dæmi um það eru íslenska ferskeytlan og japanska ljóðformið haiku.



Skilgreining á ljóði |


Guðmundur Finnbogason sagði: Ljóð er það, sem vér finnum, að er ljóð! Hannes Pétursson segir svo um ljóð og kvæði í Bókmenntum:


„Engin afmörkuð skilgreining er til, sem greini ljóð frá kvæði, og eru orðin notuð jöfnum höndum (t.d. ástarljóð, ástarkvæði, erfiljóð, erfikvæði), enda þótt þess gæti í seinni tíð að tengja ljóð fremur en kvæði við bundið mál, sem þykir ljóðrænt (lyrískt); einnig hefur komizt á að nota ljóð í samsetningunum óbundið ljóð og prósaljóð, þ.e. um ljóðrænt efni, sem hlítir ekki bragreglum. Þó eru þessi mörk ekki heldur glögg, því að bæði er talað um atómljóð og atómkvæði. Í fornu máli merkti ljóð erindi, og kemur orðið fyrir í heitum kvæða um ólík efni og undir ólíkum háttum, sbr. Hyndluljóð (undir fornyrðingslagi) og Sólarljóð (undir ljóðahætti)."


Tenglar |





 

Einkennismerki Wikiorðabókar



Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
Ljóðlist



  • „Fyrstu nútímaljóðin“, Lesbók Morgunblaðsins 1968

  • „Líf ljóðsins, 1. grein“, Lesbók Morgunblaðsins 1963

  • „Líf ljóðsins, 2. grein: Samhengið í íslenzkum bókmenntum“, Lesbók Morgunblaðsins 1963

  • „Bundið mál, tjaslað og laust“, Lesbók Morgunblaðsins 1958

  • „Loksins dautt“, Lesbók Morgunblaðsins 1990


  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Ljóðlist&oldid=1494568“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.088","walltime":"0.102","ppvisitednodes":"value":1048,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":4257,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1187,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":6,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":5,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 56.018 1 -total"," 80.42% 45.047 1 Snið:Stubbur"," 19.39% 10.862 1 Snið:Wiktionary"," 6.25% 3.501 1 Snið:Smella"],"cachereport":"origin":"mw1308","timestamp":"20190405213130","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Lju00f3u00f0list","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Lj%C3%B3%C3%B0list","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q482","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q482","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-10-10T12:48:27Z","dateModified":"2015-03-26T13:24:31Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/b/bb/Quatrain_on_Heavenly_Mountain.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":157,"wgHostname":"mw1270"););CvjPo,2ZuR,58sEy Ai,w7cXB1 p5V QJ0Fv,vTcOmszVkRp2yXqlk88V
czxhqRL

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669