Skip to main content

Heimskringla Tilvitnanir Tenglar Leiðsagnarval

Íslensk fornritÍslensk sagnfræðirit


Snorri Sturluson












Heimskringla




Úr Wikivitnun, frjálsa tilvitnanasafninu






Jump to navigation
Jump to search


Heimskringla er eitt höfuðrita íslenskrar bókmenntaarfleiðar . Í Heimskringlu er sögð saga Noregskonunga frá ómunatíð fram á miðja 12. öld. Höfundur Heimskringlu er Snorri Sturluson.



Tilvitnanir


  • „Hvað dvelur Orminn langa?“
Orðin vísa til frásagnar í Ólafs sögu Tryggvasonar (sem er hluti af Heimskringlu) af Svoldarorrustu árið 1000 þegar Sveinn tjúguskegg Haraldsson Danakonungur, Ólafur sænski Eiríkisson Svíakonungur og Eiríkur Hákonarson jarl sátu fyrir Ólafi konungi Tryggvasyni og biðu eftir að skip hans, Ormurinn langi, birtist. [Orð þessu eru stundum í daglegu tali höfð í merkingunni: Hvers vegna þarf að bíða svona lengi?]. (101. kafli).




Tenglar



Wikipedia-logo.png


Wikipedia hefur grein um
Heimskringla










Sótt frá „https://is.wikiquote.org/w/index.php?title=Heimskringla&oldid=9762“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.016","walltime":"0.025","ppvisitednodes":"value":41,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":1949,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1441,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 11.231 1 -total"," 73.71% 8.279 1 Snið:Tilvitnun"," 37.81% 4.247 1 Snið:Útskýring"," 24.82% 2.787 1 Snið:Wikipedia"],"cachereport":"origin":"mw1319","timestamp":"20190402061926","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":91,"wgHostname":"mw1265"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome