Skip to main content

Hlín (norræn goðafræði) Ritaðar heimildir um Hlín | Tilvísanir | Leiðsagnarval„Völuspá“„Ásynjur“„Völuspá“„Gylfaginning“b

Multi tool use
Multi tool use

Ásynjur


FriggjarÓðinsFenrisúlfsRagnarökumBaldursSnorra SturlusyniSnorra-Eddu












Hlín (norræn goðafræði)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Hlín er gyðja í norrænni goðafræði. Hún er verndargyðja og ein af þjónustumeyjum Friggjar.



Ritaðar heimildir um Hlín |


Nafn Hlínar kemur fyrir bæði í Völuspá og í Gylfaginningu. Í Völuspá er hún nefnd á nafn þegar greint er frá viðureign Óðins og Fenrisúlfs í Ragnarökum:







 

Gæsalappir


Þá kemr Hlínar

harmr annarr fram,

er Óðinn ferr

við ulf vega,

en bani Belja

bjartr at Surti;

þá mun Friggjar

falla angan.[1]



 

Gæsalappir

Í þessu erindi virðist Hlín aðeins vera annað nafn á Frigg.[2][3] Talað er um dauða Óðins sem „annan harm“ Hlínar og mun sá fyrri þá vera dauði Baldurs. Hugsanlegt er að Hlín hafi upphaflega aðeins verið eitt af viðurnefnum Friggjar en hafi síðar verið túlkuð sem önnur persóna, meðal annars af Snorra Sturlusyni við ritun Snorra-Eddu.


Í Gylfaginningu er Hlín talin upp í upptalningu á ásynjum. Hún er sú tólfta í röðinni og þar segir um hana:







 

Gæsalappir

Tólfta Hlín, hon er sett til gæzlu yfir þeim mönnum, er Frigg vill forða við háska nökkurum. Þaðan af er þat orðtak, at sá, er forðast, hleinir.[4]

 

Gæsalappir


Tilvísanir |



  1. „Völuspá“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.


  2. „Ásynjur“. Ásatrúarfélagið, skoðað þann 16. apríl 2019.


  3. Sigurður Nordal (2. febrúar 1923). „Völuspá“. Árbók Háskóla Íslands, skoðað þann 16. apríl 2019.


  4. Snorri Sturluson. „Gylfaginning“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Hlín_(norræn_goðafræði)&oldid=1632368“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.104","walltime":"0.130","ppvisitednodes":"value":716,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29868,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1992,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1866,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 54.907 1 -total"," 45.26% 24.849 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 36.64% 20.116 1 Snið:Navbox"," 30.10% 16.526 2 Snið:Tilvitnun2"," 15.69% 8.617 4 Snið:Vefheimild"," 4.45% 2.443 4 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769727,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1331","timestamp":"20190425222109","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":101,"wgHostname":"mw1320"););2tvd wvgXgbM
T nT9aa2la gF HvBpTnLEjsj d3lL6htJkQ d3eO CL78 9FE1H

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669