Skip to main content

Hlín (norræn goðafræði) Ritaðar heimildir um Hlín | Tilvísanir | Leiðsagnarval„Völuspá“„Ásynjur“„Völuspá“„Gylfaginning“b

Ásynjur


FriggjarÓðinsFenrisúlfsRagnarökumBaldursSnorra SturlusyniSnorra-Eddu












Hlín (norræn goðafræði)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Hlín er gyðja í norrænni goðafræði. Hún er verndargyðja og ein af þjónustumeyjum Friggjar.



Ritaðar heimildir um Hlín |


Nafn Hlínar kemur fyrir bæði í Völuspá og í Gylfaginningu. Í Völuspá er hún nefnd á nafn þegar greint er frá viðureign Óðins og Fenrisúlfs í Ragnarökum:







 

Gæsalappir


Þá kemr Hlínar

harmr annarr fram,

er Óðinn ferr

við ulf vega,

en bani Belja

bjartr at Surti;

þá mun Friggjar

falla angan.[1]



 

Gæsalappir

Í þessu erindi virðist Hlín aðeins vera annað nafn á Frigg.[2][3] Talað er um dauða Óðins sem „annan harm“ Hlínar og mun sá fyrri þá vera dauði Baldurs. Hugsanlegt er að Hlín hafi upphaflega aðeins verið eitt af viðurnefnum Friggjar en hafi síðar verið túlkuð sem önnur persóna, meðal annars af Snorra Sturlusyni við ritun Snorra-Eddu.


Í Gylfaginningu er Hlín talin upp í upptalningu á ásynjum. Hún er sú tólfta í röðinni og þar segir um hana:







 

Gæsalappir

Tólfta Hlín, hon er sett til gæzlu yfir þeim mönnum, er Frigg vill forða við háska nökkurum. Þaðan af er þat orðtak, at sá, er forðast, hleinir.[4]

 

Gæsalappir


Tilvísanir |



  1. „Völuspá“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.


  2. „Ásynjur“. Ásatrúarfélagið, skoðað þann 16. apríl 2019.


  3. Sigurður Nordal (2. febrúar 1923). „Völuspá“. Árbók Háskóla Íslands, skoðað þann 16. apríl 2019.


  4. Snorri Sturluson. „Gylfaginning“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Hlín_(norræn_goðafræði)&oldid=1632368“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.104","walltime":"0.130","ppvisitednodes":"value":716,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29868,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1992,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1866,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 54.907 1 -total"," 45.26% 24.849 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 36.64% 20.116 1 Snið:Navbox"," 30.10% 16.526 2 Snið:Tilvitnun2"," 15.69% 8.617 4 Snið:Vefheimild"," 4.45% 2.443 4 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769727,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1331","timestamp":"20190425222109","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":101,"wgHostname":"mw1320"););

Popular posts from this blog

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Bunad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum