Ásynjur
FriggjarÓðinsFenrisúlfsRagnarökumBaldursSnorra SturlusyniSnorra-Eddu
  			
	Hlín (norræn goðafræði)
				Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
												Jump to navigation
		Jump to search		
Hlín er gyðja í norrænni goðafræði. Hún er verndargyðja og ein af þjónustumeyjum Friggjar. 
Ritaðar heimildir um Hlín | 
Nafn Hlínar kemur fyrir bæði í Völuspá og í Gylfaginningu. Í Völuspá er hún nefnd á nafn þegar greint er frá viðureign Óðins og Fenrisúlfs í Ragnarökum:
 
  | 
 - Þá kemr Hlínar
 
 - harmr annarr fram,
 
 - er Óðinn ferr
 
 - við ulf vega,
 
 - en bani Belja
  
 - bjartr at Surti;
 
 - þá mun Friggjar
 
 - falla angan.[1]
 
 
  | 
 
  | 
Í þessu erindi virðist Hlín aðeins vera annað nafn á Frigg.[2][3] Talað er um dauða Óðins sem „annan harm“ Hlínar og mun sá fyrri þá vera dauði Baldurs. Hugsanlegt er að Hlín hafi upphaflega aðeins verið eitt af viðurnefnum Friggjar en hafi síðar verið túlkuð sem önnur persóna, meðal annars af Snorra Sturlusyni við ritun Snorra-Eddu.
Í Gylfaginningu er Hlín talin upp í upptalningu á ásynjum. Hún er sú tólfta í röðinni og þar segir um hana:
 
  | 
Tólfta Hlín, hon er sett til gæzlu yfir þeim mönnum, er Frigg vill forða við háska nökkurum. Þaðan af er þat orðtak, at sá, er forðast, hleinir.[4] | 
 
  | 
Tilvísanir | 
↑ „Völuspá“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.
↑ „Ásynjur“. Ásatrúarfélagið, skoðað þann 16. apríl 2019.
↑ Sigurður Nordal (2. febrúar 1923). „Völuspá“. Árbók Háskóla Íslands, skoðað þann 16. apríl 2019.
↑ Snorri Sturluson. „Gylfaginning“. Snerpa, skoðað þann 16. apríl 2019.
 
 Norræn goðafræði 
  | 
|---|
 | 
| Helstu goð | 
 Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
 
  | 
 | 
|---|
 | 
| Aðrir | 
 Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur  Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
  Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
 
  | 
|---|
 | 
| Staðir | 
 Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
 
  | 
|---|
 | 
| Hlutir | 
 Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
 
  | 
|---|
 | 
| Atburðir | 
 Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
 
  | 
|---|
 | 
| Rit | 
 Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
 
  | 
|---|
 | 
| Trúfélög | 
 Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
 
  | 
|---|

 															  					Leiðsagnarval
																		Tenglar
						- Ekki skráð/ur inn
 
- Spjall
 
- Framlög
 
- Stofna aðgang
 
- Skrá inn
 						
 																													Sýn
						- Lesa
 
- Breyta
 
- Breyta frumkóða
 
- Breytingaskrá
 						
 																													 			 																Flakk
											- Forsíða
 
- Úrvalsefni
 
- Efnisflokkar
 
- Handahófsvalin síða
 
- Hjálp
 				
 		 						Verkefnið
											- Nýlegar breytingar
 
- Nýjustu greinar
 
- Samfélagsgátt
 
- Potturinn
 
- Fjárframlög
 				
 		 						Prenta/sækja
											- Búa til bók
 
- Sækja PDF-skrá
 
- Prentvæn útgáfa
 				
 		 						Verkfæri
											- Hvað tengist hingað
 
- Skyldar breytingar
 
- Hlaða inn skrá
 
- Kerfissíður
 
- Varanlegur tengill
 
- Síðuupplýsingar
 
- Wikidata hlutur
 
- Vitna í þessa síðu
 				
 		 						Á öðrum tungumálum
											- বাংলা
 
- Català
 
- Dansk
 
- Deutsch
 
- Ελληνικά
 
- English
 
- Español
 
- Euskara
 
- فارسی
 
- Français
 
- Galego
 
- Italiano
 
- 日本語
 
- Lietuvių
 
- Nederlands
 
- Norsk
 
- Polski
 
- Português
 
- Русский
 
- Srpskohrvatski / српскохрватски
 
- Simple English
 
- Türkçe
 
- Українська
 
- 中文
 				
Breyta tenglum
			 		 				 		 						(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.104","walltime":"0.130","ppvisitednodes":"value":716,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":29868,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1992,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":5,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1866,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 54.907 1 -total"," 45.26% 24.849 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 36.64% 20.116 1 Snið:Navbox"," 30.10% 16.526 2 Snið:Tilvitnun2"," 15.69% 8.617 4 Snið:Vefheimild"," 4.45% 2.443 4 Snið:Smella"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769727,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1331","timestamp":"20190425222109","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":101,"wgHostname":"mw1320"););