ÆsirVanir
norrænni goðafræðiásavanadvergarFjalarGalarSónBoðnÓðrerihunangimjöðskáldskapargáfuSuttungurjötunnÓðinnGunnlöðuÁsgarðsskáldfíflahlutur
Kvasir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
- Kvasir er einnig heiti skólablaðs Verzlunarskóla Íslands.
Kvasir var í norrænni goðafræði maður skapaður úr hráka ása og vana. Sáttagerð þeirra var að spýta í ker, en þar sem þeir vildu ekki láta hrákann týnast gerðu þeir úr honum mann, Kvasi, sem var svo vitur að hann vissi svör við öllu. Tveir dvergar, Fjalar og Galar, buðu honum heim, drápu hann og létu blóðið renna í tvö ker, Són og Boðn og einn ketil, Óðreri. Þeir blönduðu svo hunangi við blóðið og brugguðu af mjöð sem gaf hverjum sem hann drakk skáldskapargáfu.
Suttungur jötunn komst yfir mjöðinn og Óðinn drakk hann síðan allan eftir að hafa ginnt Gunnlöðu, dóttur Suttungs, til að leyfa sér að smakka. Þegar Óðinn hafði drukkið mjöðinn flaug hann á brott í arnarham og jötuninn á eftir, en þegar hann kom að veggjum Ásgarðs létu æsir út ker sem hann spýtti miðinum í og er það skáldskapargáfan sem menn hljóta, en sumt gekk aftur úr honum, sem er kallað skáldfíflahlutur, og hefur það hver sem vill.
Norræn goðafræði
|
---|
|
Helstu goð |
Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
|
|
---|
|
Aðrir |
Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
|
---|
|
Staðir |
Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
|
---|
|
Hlutir |
Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
|
---|
|
Atburðir |
Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
|
---|
|
Rit |
Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
|
---|
|
Trúfélög |
Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
|
---|
Leiðsagnarval
Tenglar
- Ekki skráð/ur inn
- Spjall
- Framlög
- Stofna aðgang
- Skrá inn
Sýn
- Lesa
- Breyta
- Breyta frumkóða
- Breytingaskrá
Flakk
- Forsíða
- Úrvalsefni
- Efnisflokkar
- Handahófsvalin síða
- Hjálp
Verkefnið
- Nýlegar breytingar
- Nýjustu greinar
- Samfélagsgátt
- Potturinn
- Fjárframlög
Prenta/sækja
- Búa til bók
- Sækja PDF-skrá
- Prentvæn útgáfa
Verkfæri
- Hvað tengist hingað
- Skyldar breytingar
- Hlaða inn skrá
- Kerfissíður
- Varanlegur tengill
- Síðuupplýsingar
- Wikidata hlutur
- Vitna í þessa síðu
Á öðrum tungumálum
- Bosanski
- Català
- Čeština
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Español
- Euskara
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- עברית
- Magyar
- Italiano
- 日本語
- 한국어
- Lietuvių
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Polski
- Português
- Русский
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- Simple English
- Svenska
- Türkçe
- Українська
- 中文
Breyta tenglum
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.077","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 23.757 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 23.757 1 -total"," 84.22% 20.008 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769590,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1244","timestamp":"20190425150754","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Kvasir","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Kvasir","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q216763","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q216763","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-04-19T16:07:27Z","dateModified":"2019-01-24T12:06:27Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/51/Ardre_Odin_Sleipnir.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1328"););