Skip to main content

Kvasir Leiðsagnarvalb

ÆsirVanir


norrænni goðafræðiásavanadvergarFjalarGalarSónBoðnÓðrerihunangimjöðskáldskapargáfuSuttungurjötunnÓðinnGunnlöðuÁsgarðsskáldfíflahlutur












Kvasir




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Kvasir er einnig heiti skólablaðs Verzlunarskóla Íslands.

Kvasir var í norrænni goðafræði maður skapaður úr hráka ása og vana. Sáttagerð þeirra var að spýta í ker, en þar sem þeir vildu ekki láta hrákann týnast gerðu þeir úr honum mann, Kvasi, sem var svo vitur að hann vissi svör við öllu. Tveir dvergar, Fjalar og Galar, buðu honum heim, drápu hann og létu blóðið renna í tvö ker, Són og Boðn og einn ketil, Óðreri. Þeir blönduðu svo hunangi við blóðið og brugguðu af mjöð sem gaf hverjum sem hann drakk skáldskapargáfu.


Suttungur jötunn komst yfir mjöðinn og Óðinn drakk hann síðan allan eftir að hafa ginnt Gunnlöðu, dóttur Suttungs, til að leyfa sér að smakka. Þegar Óðinn hafði drukkið mjöðinn flaug hann á brott í arnarham og jötuninn á eftir, en þegar hann kom að veggjum Ásgarðs létu æsir út ker sem hann spýtti miðinum í og er það skáldskapargáfan sem menn hljóta, en sumt gekk aftur úr honum, sem er kallað skáldfíflahlutur, og hefur það hver sem vill.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kvasir&oldid=1622132“










Leiðsagnarval


























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.060","walltime":"0.077","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 23.757 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 23.757 1 -total"," 84.22% 20.008 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769590,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1244","timestamp":"20190425150754","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Kvasir","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/Kvasir","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q216763","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q216763","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-04-19T16:07:27Z","dateModified":"2019-01-24T12:06:27Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/51/Ardre_Odin_Sleipnir.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":115,"wgHostname":"mw1328"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome