Skip to main content

Æsir Tengt efni | Tilvísanir | LeiðsagnarvalBeygingarlýsing íslensks nútímamálsbbæta við greinina

Multi tool use
Multi tool use

Norræn goðafræðiÆsir


goðnorrænni goðafræðiVanirÁsgarðiÓðinnjötunsinsBestlurisansBorsGinnungagapsAuðhumluViljiVéÝmisviðiÞórÍslandiBaldurTýrLokiFriggIðunn












Æsir




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


Æsir getur einnig átt við karlmannsnafnið Æsir

Æsir (ft. af ás [1]) eru goð í norrænni goðafræði, annar af tveimur flokkum goða og sá meiri. Hinn flokkurinn eru Vanir. Æsir búa, samkvæmt goðafræðinni, í Ásgarði og þeir sem trúa á þá kallast ásatrúar.


Ættfaðir ása og æðstur þeirra er Óðinn sem var sonur jötunsins Bestlu og risans Bors. Bor var sonur Búra sem var sleiktur úr hrími Ginnungagaps af Auðhumlu. Óðinn og bræður hans Vilji og Vé sköpuðu heiminn úr líkama jötunsins Ýmis sem þeir drápu. Síðar sköpuðu þeir mennina úr viði Emblu og Asks. Aðrir mikilvægir æsir eru meðal annarra þrumuguðinn Þór (en hann var mest dýrkaður á Íslandi fyrr á öldum), Baldur hinn bjarti, Týr guð hernaðar og bardaga, hinn hrekkvísi og klaufski Loki (sem má reyndar deila um hvort hafi verið ás eða ekki), Frigg kona Óðins og Iðunn sem gætti eplanna sem héldu goðunum ungum.



Tengt efni |


  • Ásynjur

  • Vanir


Tilvísanir |



  1. Beygingarlýsing íslensks nútímamáls



Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.








Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Æsir&oldid=1628931“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.100","walltime":"0.128","ppvisitednodes":"value":164,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25435,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":4,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":385,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 56.005 1 -total"," 66.60% 37.297 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 57.14% 32.000 1 Snið:Navbox"," 33.21% 18.602 1 Snið:Stubbur"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.009","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769626,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1250","timestamp":"20190425161206","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"u00c6sir","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%86sir","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q170358","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q170358","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2005-02-20T18:51:09Z","dateModified":"2019-03-18T15:27:09Z"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":257,"wgHostname":"mw1250"););LeYm3Z N1oQo,LN,mPQkEPWjPLD3DuCu,tg6 UcFB,RVYPIbm9cqdZ3Wy2Ka 1y
oRF 0M Ri wZU88

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669