Æsir
ásanorrænni goðafræðiBaldriMistilteininnLoka LaufeyjarsonarRagnarökHelju
Höður (norræn goðafræði)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation
Jump to search
Loki ginnir Höð til að skjóta ör úr mistilteini á Baldur.
Höður er goð af ætt ása í norrænni goðafræði. Hann var blindur en mjög sterkur.
Höður er þekktastur fyrir það að hafa orðið Baldri, sem kallaður var hinn hvíta ás, að bana. En ekkert átti að geta grandað Baldri þar sem allir hlutir jarðarinna höfðu lofað því. En það gleymdist að spyrja Mistilteininn og fyrir tilstilli Loka Laufeyjarsonar skaut Höður ör úr mistilteini í Baldur og varð það hans bani.
Höður er einn af þeim sem byggði hina nýju jörð eftir Ragnarök, en eftir hina miklu orrustu koma Baldur og Höður gangandi saman upp úr Helju.
Norræn goðafræði
|
---|
|
Helstu goð |
Æsir: Baldur · Bor · Bragi · Búri · Dellingur · Forseti · Heimdallur · Hermóður · Hænir · Höður · Kvasir · Loki · Magni · Meili · Mímir · Móði · Óðinn · Óður · Týr · Ullur · Váli · Vé · Vilji · Víðar · Þór Ásynjur: Bil · Eir · Frigg · Fulla · Gefjun · Gná · Hlín · Iðunn · Jörð · Lofn · Nanna · Rindur · Sága · Sif · Sigyn · Sjöfn · Skaði · Snotra · Sól · Syn · Vár · Vör · Þorgerður Hölgabrúður · Þrúður Vanir: Freyja · Freyr · Hnoss og Gersemi · Kvasir · Njörður
|
|
---|
|
Aðrir |
Jötnar: Alvaldi · Angurboða · Baugi · Beli · Bergelmir · Bestla · Býleistur · Bölþorn · Eggþér · Fárbauti · Geirröður · Gerður · Gjálp og Greip · Gríður · Gunnlöð · Gymir · Hel · Helblindi · Hrymur · Hrungnir · Hræsvelgur · Hymir · Múspellssynir · Rán · Skaði · Surtur · Suttungur · Vafþrúðnir · Ýmir · Þjassi · Þrymur · Ægir · Ægisdætur Dvergar: Alvís · Andvari · Brokkur · Eitri · Fáfnir · Gandálfur · Hreiðmar · Litur · Norðri, Suðri, Austri og Vestri · Otur · Reginn
Skepnur: Auðhumla · Árvakur og Alsviður · Blóðughófi · Fáfnir · Fenrisúlfur · Garmur · Geri og Freki · Heiðrún · Hrímfaxi og Skinfaxi · Huginn og Muninn · Miðgarðsormur · Níðhöggur · Ratatoskur · Skoll og Hati · Sleipnir · Svaðilfari · Sæhrímnir · Tanngnjóstur og Tanngrisnir · Veðurfölnir Aðrir: Askur og Embla · Álfar · Dagur · Einherjar · Hjúki · Líf og Lífþrasir · Máni · Nótt · Röskva · Skírnir · Urður, Verðandi og Skuld · Útgarða-Loki · Valkyrjur · Þjálfi
|
---|
|
Staðir |
Askur Yggdrasils · Álfheimur · Ásgarður · Bifröst · Bilskirnir · Gimlé · Ginnungagap · Glitnir · Gnitaheiði · Hel · Hvergelmir · Iðavöllur · Jötunheimar · Miðgarður · Mímisbrunnur · Múspellsheimur · Náströnd · Niflheimur · Niðavellir · Nóatún · Svartálfaheimur · Urðarbrunnur · Útgarður · Valhöll · Vingameiður · Vingólf · Þrúðvangur
|
---|
|
Hlutir |
Brísingamen · Draupnir · Gjallarhorn · Gleipnir · Gungnir · Hliðskjálf · Megingjörð · Mjölnir · Naglfar · Skáldskaparmjöður · Skíðblaðnir
|
---|
|
Atburðir |
Fimbulvetur · Ragnarök · Stríð Ása og Vana
|
---|
|
Rit |
Gesta Danorum · Snorra-Edda · Heimskringla · Sæmundaredda
|
---|
|
Trúfélög |
Ásatrúarfélagið Bifröst · Danska ásatrúarfélagið · Íslenska ásatrúarfélagið · Reykjavíkurgoðorð
|
---|
Leiðsagnarval
Tenglar
- Ekki skráð/ur inn
- Spjall
- Framlög
- Stofna aðgang
- Skrá inn
Sýn
- Lesa
- Breyta
- Breyta frumkóða
- Breytingaskrá
Flakk
- Forsíða
- Úrvalsefni
- Efnisflokkar
- Handahófsvalin síða
- Hjálp
Verkefnið
- Nýlegar breytingar
- Nýjustu greinar
- Samfélagsgátt
- Potturinn
- Fjárframlög
Prenta/sækja
- Búa til bók
- Sækja PDF-skrá
- Prentvæn útgáfa
Verkfæri
- Hvað tengist hingað
- Skyldar breytingar
- Hlaða inn skrá
- Kerfissíður
- Varanlegur tengill
- Síðuupplýsingar
- Wikidata hlutur
- Vitna í þessa síðu
Á öðrum tungumálum
- العربية
- مصرى
- Bosanski
- Català
- Čeština
- Dansk
- Deutsch
- Ελληνικά
- English
- Esperanto
- Español
- Eesti
- Euskara
- فارسی
- Suomi
- Français
- Galego
- Hrvatski
- Magyar
- Bahasa Indonesia
- Italiano
- 日本語
- 한국어
- Lietuvių
- Latviešu
- Македонски
- Nederlands
- Norsk nynorsk
- Norsk
- Polski
- Português
- Română
- Русский
- Scots
- Srpskohrvatski / српскохрватски
- Simple English
- Српски / srpski
- Svenska
- Türkçe
- Українська
- 中文
Breyta tenglum
(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.080","walltime":"0.095","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 33.123 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 33.123 1 -total"," 87.12% 28.857 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769741,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1330","timestamp":"20190425151846","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Hu00f6u00f0ur (norru00e6n gou00f0afru00e6u00f0i)","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%B6%C3%B0ur_(norr%C3%A6n_go%C3%B0afr%C3%A6%C3%B0i)","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q204900","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q204900","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-09-02T22:23:59Z","dateModified":"2019-04-03T16:46:44Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/52/Loki_and_Hod.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1319"););