Skip to main content

Höður (norræn goðafræði) Leiðsagnarvalb

Æsir


ásanorrænni goðafræðiBaldriMistilteininnLoka LaufeyjarsonarRagnarökHelju












Höður (norræn goðafræði)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search





Loki ginnir Höð til að skjóta ör úr mistilteini á Baldur.


Höður er goð af ætt ása í norrænni goðafræði. Hann var blindur en mjög sterkur.


Höður er þekktastur fyrir það að hafa orðið Baldri, sem kallaður var hinn hvíta ás, að bana. En ekkert átti að geta grandað Baldri þar sem allir hlutir jarðarinna höfðu lofað því. En það gleymdist að spyrja Mistilteininn og fyrir tilstilli Loka Laufeyjarsonar skaut Höður ör úr mistilteini í Baldur og varð það hans bani.


Höður er einn af þeim sem byggði hina nýju jörð eftir Ragnarök, en eftir hina miklu orrustu koma Baldur og Höður gangandi saman upp úr Helju.










Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Höður_(norræn_goðafræði)&oldid=1630814“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.080","walltime":"0.095","ppvisitednodes":"value":98,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":24799,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":0,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":0,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 33.123 1 Snið:Norræn_goðafræði","100.00% 33.123 1 -total"," 87.12% 28.857 1 Snið:Navbox"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769741,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1330","timestamp":"20190425151846","ttl":2592000,"transientcontent":false););"@context":"https://schema.org","@type":"Article","name":"Hu00f6u00f0ur (norru00e6n gou00f0afru00e6u00f0i)","url":"https://is.wikipedia.org/wiki/H%C3%B6%C3%B0ur_(norr%C3%A6n_go%C3%B0afr%C3%A6%C3%B0i)","sameAs":"http://www.wikidata.org/entity/Q204900","mainEntity":"http://www.wikidata.org/entity/Q204900","author":"@type":"Organization","name":"Contributors to Wikimedia projects","publisher":"@type":"Organization","name":"Wikimedia Foundation, Inc.","logo":"@type":"ImageObject","url":"https://www.wikimedia.org/static/images/wmf-hor-googpub.png","datePublished":"2006-09-02T22:23:59Z","dateModified":"2019-04-03T16:46:44Z","image":"https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/5/52/Loki_and_Hod.jpg"(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgBackendResponseTime":106,"wgHostname":"mw1319"););

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome