Skip to main content

Gná (norræn goðafræði) Ritaðar heimildir um Gná | Túlkanir | Tilvísanir | Leiðsagnarval„Gylfaginning“b

Multi tool use
Multi tool use

Ásynjur


ásynjanorrænni goðafræðiFriggjarSnorra-EdduRudolf SimekSnorra SturlusonarJacob GrimmFamaPegasus












Gná (norræn goðafræði)




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search




Gná (lengst til hægri) leggur af stað í sendiferð á Hófvarpni að tilskipun Friggjar á teikningu frá árinu 1902.


Gná er ásynja í norrænni goðafræði. Hún er sendiboði Friggjar og á hestinn Hófvarpni, sem getur riðið bæði yfir úthöfin og um háloftin.



Ritaðar heimildir um Gná |


Í 35. kafla í Gylfaginningu í Snorra-Eddu er upptalning á fjórtán ásynjum og er Gná þar talin síðust. Þar segir um hana:







 

Gæsalappir

Fjórtánda Gná, hana sendir Frigg í ýmsa heima at erendum sínum. Hon á þann hest, er renn loft ok lög ok heitir Hófvarpnir. Þat var eitt sinn, er hon reið, at vanir nökkurir sá reið hennar í loftinu. Þá mælti einn:
„Hvat þar flýgr,

hvat þar ferr

eða at lofti líðr?“

Hon svarar:


„Né ek flýg,

þó ek ferk

ok at lofti líðk

á Hófvarpni,

þeim er Hamskerpir

gat við Garðrofu.“[1]



 

Gæsalappir

Samkvæmt lýsingunni á Gná í Gylfaginningu er orðið að „gnæfa“ dregið af nafni Gnár.



Túlkanir |


Austurríski textafræðingurinn Rudolf Simek telur að túlkun Snorra Sturlusonar á nafni Gnár í Gylfaginningu kunni að vera röng, en sé svo er óvíst hvað nafn hennar þýðir í raun og veru. Stungið hefur verið upp á því að nafnið Gná sé í raun skylt orðinu „gnægð“ og að Gná sé þar með gyðja frjósemdar og allsgnægða.[2]


Á 19. öld benti Jacob Grimm á líkindi milli Gnár og rómversku gyðjunnar Fama, sem var talin holdgervingur orðróma. Grimm benti þó að ólíkt Fama sé Gná ekki vængjuð eða fleyg, heldur ríði hún fljúgandi hesti og bendir þar á líkindi við goðsagnahestinn Pegasus.[3]



Tilvísanir |



  1. Snorri Sturluson. „Gylfaginning“. Snerpa, skoðað þann 4. mars 2019.


  2. Rudolf Simek: Lexikon der germanischen Mythologie (Kröners Taschenausgabe. Band 368). 3., völlig überarbeitete Auflage. Kröner, Stuttgart 2006, ISBN 3-520-36803-X
    .



  3. Jacob Grimm. Deutsche Mythologie, 1. bindi. Dieterichsche Buchhandlung, 1883. bls: 896—897.









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Gná_(norræn_goðafræði)&oldid=1626760“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.112","walltime":"0.154","ppvisitednodes":"value":426,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":27967,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":1338,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":7,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":4,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":1477,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 78.155 1 -total"," 23.34% 18.244 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 20.87% 16.314 1 Snið:Bókaheimild"," 19.88% 15.541 1 Snið:ISBN"," 19.74% 15.430 1 Snið:Tilvitnun2"," 17.20% 13.445 1 Snið:Navbox"," 9.63% 7.527 2 Snið:Bil"," 6.90% 5.393 1 Snið:Lykkja"," 6.36% 4.970 1 Snið:Vefheimild"," 6.10% 4.766 4 Snið:Ekkirauður"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.008","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":799753,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1252","timestamp":"20190426114115","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":279,"wgHostname":"mw1252"););Sy,FEa0yrTYVbJtTj1z oq9jyI0bBWDOBkbGm0igBLJomUQoPI5,YQJa,FdT0r3,MJXsndqle723 Cw
EJAKQEass1KI If l,rBAL amZfazM0O2Aukvb0Z atYEB1R

Popular posts from this blog

Bruad Bilen | Luke uk diar | NawigatsjuunCommonskategorii: BruadCommonskategorii: RunstükenWikiquote: Bruad

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

Chléb Obsah Etymologie | Pojmy při krájení bochníku nebo pecnu chleba | Receptura a druhy | Typy českého chleba | Kvalita chleba v České republice | Cena chleba | Konzumace | Postup výroby | Odkazy | Navigační menuDostupné onlineKdo si mastí kapsu na chlebu? Pekaři to nejsouVývoj spotřebitelských cen – Český statistický úřadDostupné onlineJak se co dělá: Chleba4008364-08669