Skip to main content

Heimdallur Efnisyfirlit Uppruni | Aðrar skýringar | Tilvísanir | Heimildir | Leiðsagnarvalb

Æsir


forníslenskaÓðinsSnorra-EdduHeimdallargaldriHúsdrápuVöluspá hinni skömmuÆgisAfrodítuGrikkjumHiminbjörgumGrímnismálBifröstÞrymskviðaSkírnismálLokasennaÞórGjallarhornMímiYggdrasliFreyjuBaldursLokaHúsdrápuGrettisSkáldskaparmálHáttataliRígsþuluSögubroti af fornkonungum1300












Heimdallur




Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu






Jump to navigation
Jump to search


„Heimdallur“ getur einnig átt við Heimdall, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík.


Heimdallur blæs í Gjallarhorn í íslensku handriti frá 18. öld.


Heimdallur (forníslenska: Heimdallr) er talinn sonur Óðins (samkvæmt Snorra-Eddu) og níu mæðra, er allar voru systur; svo stóð í gömlu kvæði, Heimdallargaldri, og svo segir Úlfur Uggason í Húsdrápu; og líklega er átt við hann í Völuspá hinni skömmu (7-9): „varð einn borinn / í árdaga / raummaukinn mjök / rögna kindar / níu báru þann / naddgöfgan mann / jötna meyjar / við jarðar þröm“, og svo eru þær nefndar á nafn.




Efnisyfirlit





  • 1 Uppruni


  • 2 Aðrar skýringar


  • 3 Tilvísanir


  • 4 Heimildir




Uppruni |


Hvernig skýra eigi þessa dularfullu tilorðningu, er alveg óvíst; freistandi væri, að tengja þessar meyjar við hinar níu dætur Ægis, og mætti þá líkja fæðingu hans við tilurð Afrodítu hjá Grikkjum, þótt ekkert slíkt komi fram í textum. En svo mikið er víst, að Heimdallur býr við jarðar þröm, þar sem himinn og jörð mætast, en utan um jörðina var hafið. Ekki er Heimdallur kvæntur og engin á hann goðbörn. Hann býr á Himinbjörgum (Grímnismál 13; við Bifröst segir Snorri); þar drekkur hann í væru ranni glaður hinn góða mjöð. Hann er nefndur „hvítastur ása“ (Þrymskviða 14; hvíti áss, Snorra-Edda). Hann heitir og Gullintanni, Hallinskíði og Vindhlér. Sjálft nafnið Heimdallur merkir „heim-bjartur“, sá sem birtir allan heim; þetta nafn sýnir ljóst, að hann er upphaflega ekki annað en sólarguðinn sjálfur, annað nafn á Tý, sbr. orð Snorra: „hann er mikill ok heilagr“. Heimdallur er talinn mjög "víðkunnur" (Skírnismál 28), þar af verður skiljanlegt að aðalstarf hans er að vera „vörður goða“ (Grímn. 13, Lokasenna 48) - „fyrir bergrisum“. Einnig kemur fram að „hann þarf minna svefn en fugl“, sér jafnt nótt og dag, heyrir grasið gróa og ull á sauðum. Hefur með öðrum orðum þá bestu eiginleika, sem vörður þarf að búi yfir. Loki kallar samt þetta líf hans „ljótt“ og skopast að því að hann standi ætíð með örðugu baki, það er uppréttur og hvíldarlaus, og er það gagnstætt því, sem segir í Grímnismálum. Sem önnur goð - að undanskyldum Þór - á Heimdallur reiðskjóta. Hestur hans heitir Gulltoppur, en aðalgripur hans er Gjallarhorn og er svo hvellt að heyrist í alla heima þegar í það er blásið. Horn voru upphaflega notuð til að merkjasendingar manna á milli í orustum. [1] Höfundur Völuspár lætur í ljós að Óðinn hafi geymt hornið hjá Mími undir Yggdrasli. Þá er hornið aftur á lofti og hann blæs hátt - til að kveðja til bardaga viðurbúnaðar („mjötuðr kyndisk / at enu gamla Gjallarhorni“).


Þótt hann sé vörður goða á Himinbjörgum, er hann þó stundum meðal þeirra sjálfra, til dæmis þegar hann gaf ráðið að Þór skyldi fara í kvenföt og leika Freyju (Þrymskv. 14), og stendur þar; „vissi hann vel fram / sem vanir aðrir“, þetta er þó varla svo að skilja sem hann sé hér talinn vanaættar, en ráðið bendir á viturleik hans. Sömuleiðis var hann við staddur bálför Baldurs (Húsdrápa).


Engar sérstakar sögur fara af Heimdalli, nema ein og átti hann þá við Loka, en því miður er frásögnin um það mjög ófullkomin; þeirrar sögu getur í Húsdrápu. Snorri segir, að Heimdallur og Loki hafi synt í selalíkjum út til Singasteins til þess að keppa um Brísingamen og lítur út fyrir að Heimdallur hafi náð því. Svo fékk Freyja það. Merking þessa atburðar er með öllu óviss, en Heimdallur og Loki eru andstæðingar; er það af því að Loki er hinn svarni óvinur goða og Heimdallur vörður þeirra. Í ragnarök á Heimdallur víg við Loka og fellir hvor annan.


Um vopn Heimdallar er ekki getið nema að því leyti að höfuð er kennt og kallað „hjör (sverð) Heimdalls“; sbr. vísu Grettis og Snorra-Eddu, Skáldskaparmál 69. kap.; en í 8. kap. í Skskm. er það öfugt, og sverðið kallað „Heimdalar höfuð“, því að „hann var lostinn mannshöfði í gögnum“ - af Loka -, og er höfuð síðan nefnt „mjötuðr (það er bani) Heimdallar“. Hvorttveggja getur ekki sameinast, því að sverð Heimdallar getur ekki orðið það sverð, sem hann var drepinn með. En orðið „mjötuðr Heimdallar“ lítur ekki sérlega tortryggilega út og ólíklegt að Snorri hafi búið það til sjálfur og eftir þessu kennir hann líka sjálfur í Háttatali.



Aðrar skýringar |




Heimdallur afhendir Freyju Brísingamen eftir kappsundið við Loka.


Loks er það gömul skilning á Heimdalli, að hann sé upphaf allra stétta í mannfélaginu; í upphafi Völuspár eru menn nefndir „meiri ok minni megir Heimdallar“, og er frá því skýrt nánar í Rígsþulu. Heimdallur fer þar um og nefnist Rígur og kemur til þriggja hjóna, er hvert um sig merkir stétt manna og um leið stig í mentunar- og menníngarþróun mannkynsins; kvæðið er heimspekilegt hugsunarverk. Heimdallur kemur fyrst til Áa og Eddu, svo til Afa og Ömmu og loks til Föður og Móður, og er alstaðar vel tekið. Með konunum verður hann svo frumfaðir þræla, karla (þ.e. bænda almennt) og Jarls; en Jarls sonur er svo Konr ungi þ. e. konungur. Menningarstigi og útliti hverrar stéttar er lýst, og er kvæðið afarmerkilegt. Þegar Jarl var í uppvexti, kom Rígur til hans og gaf honum heiti sitt og kenndi honum rúnar (þ. e. þekkíngu á rúnum og þar með alls konar fræði); en sonur hans var honum enn fremri: „kunni rúnar / ævinrúnar / ok aldrrúnar / meir kunni hann / mönnum bjarga / eggjar deyfa / ægi lægja“ o.s.frv. Af þessu öllu sést best, hver Heimdallur í rauninni er; hann er enginn annar en Óðinn sjálfur (eða hinn æðsti guð). Það var Óðinn, sem annars var viskufrömuður goða og manna („hapta snytrir“ nefnist hann í Haustlöng), og það var hann sem eignaðist rúnaþekkínguna, sem einmitt er hér talin aðalgjöf Heimdalls. Starf Heimdalls er að þessu leyti að öllu starf Óðins.


Andspænis öllu þessu stenst það illa, er Heimdallur er kallaður „heimskastur ása“ í Sögubroti af fornkonungum (frá um 1300).



Tilvísanir |



  1. Hinir merku eirlúðrar, er fundist hafa í jörðu, einkum í Danmörku, oftast tveir og tveir saman frá eiröld eru forkunnar vel gerðir og hljóðið í þeim öskurhvellt; þeir eru sannnefnd Gjallarhorn.


Heimildir |


  • Finnur Jónsson (1913). Goðafræði Norðmanna og Íslendinga : Eftir heimildum. Reykjavík: Hið íslenska bókmentafjelag. Þessi grein notar texta úr verkum Finns Jónssonar, sem eru nú laus undan útgáfurétti.

  • Snorra-Edda









Sótt frá „https://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Heimdallur&oldid=1630062“










Leiðsagnarval



























(window.RLQ=window.RLQ||[]).push(function()mw.config.set("wgPageParseReport":"limitreport":"cputime":"0.124","walltime":"0.147","ppvisitednodes":"value":168,"limit":1000000,"ppgeneratednodes":"value":0,"limit":1500000,"postexpandincludesize":"value":25026,"limit":2097152,"templateargumentsize":"value":80,"limit":2097152,"expansiondepth":"value":3,"limit":40,"expensivefunctioncount":"value":0,"limit":500,"unstrip-depth":"value":0,"limit":20,"unstrip-size":"value":462,"limit":5000000,"entityaccesscount":"value":0,"limit":400,"timingprofile":["100.00% 37.295 1 -total"," 65.35% 24.371 1 Snið:Norræn_goðafræði"," 56.11% 20.927 1 Snið:Navbox"," 6.41% 2.390 1 Snið:Aðgreiningartengill1"],"scribunto":"limitreport-timeusage":"value":"0.006","limit":"10.000","limitreport-memusage":"value":769598,"limit":52428800,"cachereport":"origin":"mw1240","timestamp":"20190425180947","ttl":2592000,"transientcontent":false);mw.config.set("wgBackendResponseTime":325,"wgHostname":"mw1240"););

Popular posts from this blog

Færeyskur hestur Heimild | Tengill | Tilvísanir | LeiðsagnarvalRossið - síða um færeyska hrossið á færeyskuGott ár hjá færeyska hestinum

He _____ here since 1970 . Answer needed [closed]What does “since he was so high” mean?Meaning of “catch birds for”?How do I ensure “since” takes the meaning I want?“Who cares here” meaningWhat does “right round toward” mean?the time tense (had now been detected)What does the phrase “ring around the roses” mean here?Correct usage of “visited upon”Meaning of “foiled rail sabotage bid”It was the third time I had gone to Rome or It is the third time I had been to Rome

Slayer Innehåll Historia | Stil, komposition och lyrik | Bandets betydelse och framgångar | Sidoprojekt och samarbeten | Kontroverser | Medlemmar | Utmärkelser och nomineringar | Turnéer och festivaler | Diskografi | Referenser | Externa länkar | Navigeringsmenywww.slayer.net”Metal Massacre vol. 1””Metal Massacre vol. 3””Metal Massacre Volume III””Show No Mercy””Haunting the Chapel””Live Undead””Hell Awaits””Reign in Blood””Reign in Blood””Gold & Platinum – Reign in Blood””Golden Gods Awards Winners”originalet”Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Looks Back On 37-Year Career In New Video Series: Part Two””South of Heaven””Gold & Platinum – South of Heaven””Seasons in the Abyss””Gold & Platinum - Seasons in the Abyss””Divine Intervention””Divine Intervention - Release group by Slayer””Gold & Platinum - Divine Intervention””Live Intrusion””Undisputed Attitude””Abolish Government/Superficial Love””Release “Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer” by Various Artists””Diabolus in Musica””Soundtrack to the Apocalypse””God Hates Us All””Systematic - Relationships””War at the Warfield””Gold & Platinum - War at the Warfield””Soundtrack to the Apocalypse””Gold & Platinum - Still Reigning””Metallica, Slayer, Iron Mauden Among Winners At Metal Hammer Awards””Eternal Pyre””Eternal Pyre - Slayer release group””Eternal Pyre””Metal Storm Awards 2006””Kerrang! Hall Of Fame””Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Bullet-For My Valentine booed at Metal Hammer Golden Gods Awards””Unholy Aliance””The End Of Slayer?””Slayer: We Could Thrash Out Two More Albums If We're Fast Enough...””'The Unholy Alliance: Chapter III' UK Dates Added”originalet”Megadeth And Slayer To Co-Headline 'Canadian Carnage' Trek”originalet”World Painted Blood””Release “World Painted Blood” by Slayer””Metallica Heading To Cinemas””Slayer, Megadeth To Join Forces For 'European Carnage' Tour - Dec. 18, 2010”originalet”Slayer's Hanneman Contracts Acute Infection; Band To Bring In Guest Guitarist””Cannibal Corpse's Pat O'Brien Will Step In As Slayer's Guest Guitarist”originalet”Slayer’s Jeff Hanneman Dead at 49””Dave Lombardo Says He Made Only $67,000 In 2011 While Touring With Slayer””Slayer: We Do Not Agree With Dave Lombardo's Substance Or Timeline Of Events””Slayer Welcomes Drummer Paul Bostaph Back To The Fold””Slayer Hope to Unveil Never-Before-Heard Jeff Hanneman Material on Next Album””Slayer Debut New Song 'Implode' During Surprise Golden Gods Appearance””Release group Repentless by Slayer””Repentless - Slayer - Credits””Slayer””Metal Storm Awards 2015””Slayer - to release comic book "Repentless #1"””Slayer To Release 'Repentless' 6.66" Vinyl Box Set””BREAKING NEWS: Slayer Announce Farewell Tour””Slayer Recruit Lamb of God, Anthrax, Behemoth + Testament for Final Tour””Slayer lägger ner efter 37 år””Slayer Announces Second North American Leg Of 'Final' Tour””Final World Tour””Slayer Announces Final European Tour With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Tour Europe With Lamb of God, Anthrax And Obituary””Slayer To Play 'Last French Show Ever' At Next Year's Hellfst””Slayer's Final World Tour Will Extend Into 2019””Death Angel's Rob Cavestany On Slayer's 'Farewell' Tour: 'Some Of Us Could See This Coming'””Testament Has No Plans To Retire Anytime Soon, Says Chuck Billy””Anthrax's Scott Ian On Slayer's 'Farewell' Tour Plans: 'I Was Surprised And I Wasn't Surprised'””Slayer””Slayer's Morbid Schlock””Review/Rock; For Slayer, the Mania Is the Message””Slayer - Biography””Slayer - Reign In Blood”originalet”Dave Lombardo””An exclusive oral history of Slayer”originalet”Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Jeff Hanneman”originalet”Thinking Out Loud: Slayer's Kerry King on hair metal, Satan and being polite””Slayer Lyrics””Slayer - Biography””Most influential artists for extreme metal music””Slayer - Reign in Blood””Slayer guitarist Jeff Hanneman dies aged 49””Slatanic Slaughter: A Tribute to Slayer””Gateway to Hell: A Tribute to Slayer””Covered In Blood””Slayer: The Origins of Thrash in San Francisco, CA.””Why They Rule - #6 Slayer”originalet”Guitar World's 100 Greatest Heavy Metal Guitarists Of All Time”originalet”The fans have spoken: Slayer comes out on top in readers' polls”originalet”Tribute to Jeff Hanneman (1964-2013)””Lamb Of God Frontman: We Sound Like A Slayer Rip-Off””BEHEMOTH Frontman Pays Tribute To SLAYER's JEFF HANNEMAN””Slayer, Hatebreed Doing Double Duty On This Year's Ozzfest””System of a Down””Lacuna Coil’s Andrea Ferro Talks Influences, Skateboarding, Band Origins + More””Slayer - Reign in Blood””Into The Lungs of Hell””Slayer rules - en utställning om fans””Slayer and Their Fans Slashed Through a No-Holds-Barred Night at Gas Monkey””Home””Slayer””Gold & Platinum - The Big 4 Live from Sofia, Bulgaria””Exclusive! Interview With Slayer Guitarist Kerry King””2008-02-23: Wiltern, Los Angeles, CA, USA””Slayer's Kerry King To Perform With Megadeth Tonight! - Oct. 21, 2010”originalet”Dave Lombardo - Biography”Slayer Case DismissedArkiveradUltimate Classic Rock: Slayer guitarist Jeff Hanneman dead at 49.”Slayer: "We could never do any thing like Some Kind Of Monster..."””Cannibal Corpse'S Pat O'Brien Will Step In As Slayer'S Guest Guitarist | The Official Slayer Site”originalet”Slayer Wins 'Best Metal' Grammy Award””Slayer Guitarist Jeff Hanneman Dies””Kerrang! Awards 2006 Blog: Kerrang! Hall Of Fame””Kerrang! Awards 2013: Kerrang! Legend”originalet”Metallica, Slayer, Iron Maien Among Winners At Metal Hammer Awards””Metal Hammer Golden Gods Awards””Bullet For My Valentine Booed At Metal Hammer Golden Gods Awards””Metal Storm Awards 2006””Metal Storm Awards 2015””Slayer's Concert History””Slayer - Relationships””Slayer - Releases”Slayers officiella webbplatsSlayer på MusicBrainzOfficiell webbplatsSlayerSlayerr1373445760000 0001 1540 47353068615-5086262726cb13906545x(data)6033143kn20030215029